Morgunblaðið - 30.04.1991, Side 53

Morgunblaðið - 30.04.1991, Side 53
MORGUNBLAÐJÐ ÞRIÐJUDÁGUR 30. ÁPRÍL 1991 lAukaaðild eða íkki aukaaðild Weftir Gunnar Helga f Kristinsson ræðnanna um Evrtpeka efnahigp- Bvæðið. Niðurstaðan er þvl emfold. Aukaaðfld er tfl, og Islendingar eru nú að semja um ílflca aðfld. Deilur um aukaaðild 1961-63 A fynstu érum sjöunda 4^6^- ins urðu hér A landi heilmiklar deil- ur um aukaaðiid íalands að Evrtpu- bandalaginu. " "" ‘ utanrlkisrAöherra 1 - fyrir ályktun þar aem sagði: „Aukaaðild að EBE cins og ríkisstjómin sjilf ' *kí™ u ainni og máinutnmgi hefur skil- greint, myndi leiða U1 yfirriða út- lendinga yfir helstu atvinnuvegum og auðlindum þjóðarinnar. MeðJþvl yrði sjálfstaði hennar og þjóðerm stefnt í beinan voða.“ Sennilega hefðu margir sofið rt- á þeim Uma ef þeir helðu Gunnar Helgi kristinsson Aukaaðild lektorsins Ég renndi nýverið yfir grein Gunnars Helga Kristinssonar, stjómmálafræðings og lektors við HÍ, sem birtist í Morgunblaðinu 11. apríl og hef ég athugasemdir við- víkjandi efni hennar. I stuttri grein sinni tekst lektorn- um að misstíga sig a.m.k. tvisvar. í fyrra sinnið, þegar honum verður tíðrætt um hugtakið „association“. Það vill hann þýða sem „aukaaðild" í íslensku og verður þar með gam- alli þýðingarvillu að bráð og fellur allur málatilbúningur lektorsins á þessu athugunarleysi hans. í seinna sinnið, þegar hann tæp- ir á þýðingu á nafni „The European Community“ á íslensku sem „Evr- ópubandalagið" annars vegar og sem „Evrópusamfélagið" hins veg- ar. Þar misstígur lektorinn sig á ný, því hann mælir vísvitandi gam- alli þýðingarvillu bót og það á grundvelli marklítillar röksemdar- færslu. 1) Lektorinn vill hafa hugtakið „aukaaðild" fyrir „association“. Það er rangt hjá honum. Hugtakið „aukaaðild“ væri réttast þýtt með „affiliatjon" eða „affiliated memb- ership“ á ensku og á þýsku með „Teilmitgliedschaft". Fyrir hugtak- ið „association“ dugar því ekki hug- takið „aukaaðild". Lektorinn ætti því að leggjast undir sinn akadem- íska feld að nýju og íhuga málið nánar. Að finna góða þýðingu á „association“ í þessu tilfelli er ef til vill ekki létt, en að fara í smiðju góðra íslenskumanna og snjallra þýðenda hefur oft hjálpað í máli sem þessu. 2) Haldlítil eru rök lektorsins á móti því að taka upp rétta þýðingu á „The European Community“ sem er „Evrópusamfélagið" á íslensku. Því verður ekki móti mælt. Rök lektorsins eru byggð á misskilinni tillitssemi við „almenning“. Einna helst má skilja mótbáru hans á þann veg að almenningur hafi nóg á sinni könnu með að átta sig á öllum þessum hafsjó skammstaf- anna á stofnunum og því best að hlífa fólki og ekki leiðrétta hugtaka- brenglunina sem kemur fram í þýð- Týndur köttur Fúsi er svartur eins og hálfs árs gamall högni. Hann sást síðast við heimili sitt að Melgerði 31 Reykja- vík þann 26. mars sl. Hann er eymamerktur og með ól, sem hugs- anlega gæti hafa tapast. Mögulegt er að hann hafi þvælst í önnur hverfi. Ef einhver hefur orðið hans var, vinsamlegast hringið í síma 32506. ingunni á „The European Commun- ity“ sem „Evrópubandalagið“ á ís- lensku. Það væri „óráð“ svo notað sé orð lektorsins, að leiðrétta slíkt. Er það vegna þess hver villa er gömul og ráðsett? Fyrir mig er þessi skoðun lektorsins skrýtin vísindi og lítt sæmandi kennara og framsækn- um vísindamanni við æðstu mennt- astofnun okkar. Hann ætti miklu fremur að ganga fyrir skjöldu og mæla fyrir notkun réttara hugtaka í stað þess að gefa „almenningi“ létt klapp á kollinn. Lektorinn veit jafnvel og aðrir að „almenningur" í landinu vill vera rétt upplýstur og því liggur ábyrgð á herðum t.d. kennara að stuðla að réttri upplýs- ingamiðlun. í lok greinar sinnar klykkir lektorinn út með nokkuð maddömulegri ábendingu um „laus- ung“. Ef einhver stundar lausung í þessu máli þá er það lektorinn sjálfur þar sem hann mælir rangri notkun hugtaka bót. Dæmi hver fyrir sig. Er réttara að viðhalda rangri þýðingu hugtaka í jafnvið- kvæmu hagsmunamáli þjóðarinnar sem samskiptin við Evrópusamfé- lagið er? Að lokum: Ég er kennari í raun- greinum og við raungreinakennarar leggjum okkur fram við að þýða og nota íslensk hugtök í stað er- lendra í kennslunni. Oft er hér um að ræða erfið hugtök í þýðingu því nákvæm verða þau að vera. Því fremur gremst mér „kæruleysi“ lektorsins og athugunarleysi sem kemur fram í grein hans. Greindar- leysi fyrirgefst. Kæruleysi í athug- unum ekki. Svo einfalt er það nú. Vigdís Hjaltadóttir, raun- greinakennari við Tækni- skóla Islands og starfsmaður á Ferðask. Landi og Sögu. HEILRÆÐI Hestar voru lengi aðalfarartækin á íslandi. Nú hefur bíllinn að mestu tekið við hlutverki þeirra. Hestamenn og ökumenn verða að sýna hveij- um öðmm tillitssemi. Þeir eru samferðamenn í umferðinni. 1 t Hi 17. leikvika - 27. apríl 1991 Röðin : 121-221-112-11X xUxX;:-:;::-:-:- 668.029- kr. 12 réttir: 2 raöir komu fram og fær hver: 167.067- 11 réttir: 49 raöir komu fram og fær hver: 3.407- 10 réttir: 564 raöir komu fram og fær hver: 296 - Röðin kostar aðeins 15 kr. kr. kr. kr. Námskeið fyrir sumarið TIL ÚTLANDA í SUMAR? Hraönámskeiö í tungumálum í maí fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja bæta viö eöa dusta rykiö af fyrri kunnáttu. Kennd veröur danska, enska, franska, gríska, (talska, spænska, sænska og þýska. VILTU TAKA MYNDIR? Helgarnámskeiö (Ijósmyndatöku 10.-12. ma(. Tæknileg undirstööuatriöi um myndavélar, filmur og fylgihluti. Einnig myndataka viö misjöfn skilyröi og myndbygging. Leiðbeinandi: Halldór Valdimarsson. FERÐASTU Á BÍLNUM? Á námskeiðinu „Aö gera viö bílinn sinn“ læriröu aö fylgjast meö bílnum og halda honum viö, skipta um platínur, kerti, viftureim og bremsuklossa og annast minni viögeröir. Elías Arnlaugsson kennir í bifvéladeild lönskólans 7., 8. og 11. maí. NOTARÐU RENDHJÓLK)? Námskeiö um meöferö og viöhald reiöhjóla veröur haldið ( lok ma(. VORPREYTA? „Do-ln sjálfsnudd og slökun" 21 .-30. maí er námskeiö ( japanskri aöferö viö sjálfsnudd sem felst í banki á orkurásir líkamans. Tilgangurinn er jafnvægi og betri líöan. Leiðbeinandi: Hildur Karen Jónsdóttir. ÆTLARÐU AÐ TÍNA GRÖS? Á námskeiðinu „Villtar jurtir og grasasöfnun" kynnistu nytjajurtum í náttúrunni og hvernig má nota þaer. Byrjar 29. maí og lýkur meö grasaferð 8. júní. Leiöbeinandi: Einar Logi Einarsson. VANTAR FÖT FYRIR SUMARK)? Síöasta saumanámskeiöiö á þessu misseri. Fyrir byrjendur og lengra komna. Hefst 7. ma(. Leiöbeinandi: Ásta Kristín Siggadóttir. VILTU TEIKNA OG MÁLA? Myndlistarnámskeiö meö teikningu og vatnslitun. Harpa Björnsdóttir kennir og fer út meö hópinn aö sækja fyrirmyndir þegar veöur leyfir. Hefst 8. maí. Nánari upplýsingar um námskeiöin, staö, tímasetningu og verö á skrifstofunni. 1ÓM5TUNDA SKOLINN Skólavörðustig 28 Sími 621488

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.