Morgunblaðið - 02.06.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1991, Blaðsíða 21
íeei Mjt .2 H'JSAfljJMýíue /RAJGrllMJÖÍ*I c3iqaj;j/ johoi MORGUNBLAÐÍÐ FJOLWIIÐLAR SUNNÚDAGUR 2~ JÚNÍ 1991 3 OS C21 Póstur og sími gefur út fréttabréf: Nýjungar í tölvusamskiptum Gagnaflutningadeild Pósts og síma hefur hafið útgáfustarf- semi. I vikunni kom út frétta- bréf deildarinnar sem ber heitið Gagnalínanog er því ætlað að koma út á tveggja mánaða fresti. IGagnalínunni eru tekin til um- fjöllunar helstu nýjungar í tölvusamskiptum og munu starfs- menn gagnaflutningadeildar Pósts og síma annast skrif í blaðið. í fyrsta tölublaði er meðal annars Grafið undan Glasn os t-þ ætti GLASNOST-steinan varð fyrir enn einu áfallinu fyrir skömmu, þeg- ar þrír úr hópi frægustu og óháðustu fréttamanna Sovétríkjanna voru reknir án skýringa. Aðeins var sagt: „Þeir hafa verið leystir frá störfum um stundarsakir og eru í leyfi.“ Umræddir fréttamenn — Júríj Rostov, Dimitríj Kíseljov og Tatjana Mítkova — stjórnuðu fréttaþætti, sem nefnist „Frétta- þjónusta sjónvarps“. Þau og aðrir sem hafa unnið við þáttinn hafa verið kunn fyrir áræði í fréttaflutn- ingi og fagmannleg vinnubrögð síð- an þátturinn hóf göngu sína fyrir ári. Þátturinn hefur ekki verið lagð- ur niður, en þykir ekki svipur hjá sjón síðan fréttamennimir þrír voru reknir. Ritskoðun og önnur afskipti af starfí sovéskra sjónvarpsfrétta- manna hafa aukist síðan nýr yfir- maður útvarps- og sjónvarpsmála var skipaður í Sovétríkjunum í nóv- ember. Nýi sjónvarpsstjórinn heyrir beint undir Gorbatsjov forseta. í síðasta fréttaþættinum, sem hinir þrír brottreknu fréttamenn stjórnuðu, var meðal annars fjallað um Borís Jeltsín, verkföll í Síberíu og viðsjár í Serbíu. Aðeins einn fimmti hluti efnisins slapp við rit- skoðun og mörgu var sleppt. Áður hafði einn hinna útskúfuðu fengið ofanígjöf vegna þess að hann hafði sagt háðslega um opinbera frásögn um hérnaðaraðgerðir í Lit- háen: „Þetta er eina útgáfan á frétt- inni, sem okkur er leyft að segja frá.“ Nú orðið er meiri áhersla lögð á FURÐUHEIMAR FJÖLMIÐLANNA (KRAFTAVERKADEILD) Þúsundum flóttamanna flogið til Saudi-Arabíu -Morgunblaðið í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI „skemmtun“ en pólitískar umræður í sovéska sjónvarpinu. Kvikmyndir, þar sem Eystrasaltslýðveldin eru sökuð um fasisma, og fleðuleg umijöllun um Gorbatsjov og fleiri leiðtoga minna sjónvarpsáhorfend- ur á gamla daga áður en glasnost kom til sögunnar. að finna grein um svokallaðar EDI-sendingar, sendingar milli fyrirtækja á stöðluðum viðskipta- skjölum svo sem tollaskjölum og farmbréfum. Þar er ennfremur grein um FDDI, sem er tölvunet á ljósleiðara. Kerfið var prófað í Reykjavík í vor og að sögn Einars Reynis, eins aðstandenda frétta- bréfsins, má með hinu nýja kerfi margfalda hraða á gagnasending- um milli fyrirtækja í Reykjavík. í Gagnalínunni er einnig að finna grein um upphringimótald sem sendir á tífalt meiri hraða en þau mótöld sem nú eru algengust. Einar sagði að fyrsta tölublað hefði verið gefið út í 2.500 eintökum. „Fréttabréfinu verður dreift til allra notenda gagnanets Pósts og síma,“ sagði hann. „Ennfremur verður það sent til tölvusala og stærri fyrirtækja í landinu. Við vonumst til að ritið verði vettvang- ur faglegra skrifa um þær nýjung- ar sem eru á döfinni hveiju sinni í ijarskiptaheiminum, en íslending- ar eru engir eftirbátar annarra þjóða í þessum efnum.“ m 'Jriiimjili VORLINAN RÚN GRINDAVÍK GoldStar ,,Þab er alveg ótrúlegt hvao þessi örbylgju- ofn hefur reynst vel!" Goldstar-örbylgjuofnarnir hafa reynst einstaklega vel og skv. könnun hérlendis í fyrra var biianatíöni ofnanna í algjöru láqmarki. Nú eru þeir fáanlegir meö sérlega góöum afslætti á vorutsölu okkar. ER-646: 23 lítra, 650 W, tölvustýrður, meb 7 styrk- stillingum, snúningsdisKÍ og kostabi 36.100,- en útsöluverb er 32.990,- eba 29.990,- stgr. ER-654: 28 lítra, 650 W, tölvustýrbur, meb 10 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostabi 38.720,- en útsöluverb er 32.90,- eba 28.900,- stgr. ER-5054: 20 lítra, 530 W, meb 30 mín klukku, 7 styrk- stillingum, snúningsdíski og kostabi 28.210,- en útsöluverb er 25.990,- eba 23.990,- stgr. ER-9350: 25 lítra, 650 W, meb 60 mín klukku, 7 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostabi 58.310,- en útsöluverb er 44.900,- eba 39.900,- stgr. ER-513: 28 lítra, 650 W, meb 30 mín. klukku, 5 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostabi 34.850,- en útsöluverb er 28.990,- eba 25.990,- stgr. Viö tökum vei á móti þér! EUROCARO VISA Sfmtkort munXlán greibslukjör vib allra hæfi til allt ab 30 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.