Morgunblaðið - 11.06.1991, Side 53

Morgunblaðið - 11.06.1991, Side 53
MORGUtíBLAÐIð ÞRlÐJUDAGÚR 11. JÚNÍ 1991 53 Royal -uppáhaldið mitt! Kvótakerfið, Morgunblað-| ið off sexprósentastefnan O *■ rkkl (fTritt fulll vrrð fyr e/tir Ilannes Ilólm- atein Gissumrson t>að er vafalauat mörgum öörum mér fagnaöarefni, aö Þorateinn Pálaaon tkyldi Uka að tér ttarf ajivarttvegtriflherrt I rlkiaatjöm DavUW Oddatonar. Þortteinn er ai foryatumaöur SjilftUröUnokktina, tem gleftgvtan tkilning hefur lýnt i viðhorfum og verkefnum I la- I lenakum ajivanltvegi. Hann er eina , og við flein atuöningvnaður núver- andi kvótakerfia I öUum aðalatnð- ínii ninn iilii írir" " veiðarfacri og áhafnir. Smim aaman fmkki þannig akipum og útgerðarfélðgum og útgerðar- koatnaður lækki. Hsettan er hint vegar tú. að atjómmilamenn og ibyrgðarlautir Óölmiðlungar komi I veg fyrir. að þetta kerfi akili ár- angri. Rekið er upp ramakvem I hveit akipti. aem kvóti er ieVdur úr byggðariagi. Reynt er með öllum riðum að hindra þetta þróun ekki aist með þvf að dæla ódýni linafé i vonlaua fyrirtaeki. Gallar núver- andi kvótakerfia eru i megmatnð- um tveir 1 fyrata lagi er enn ekki i það. hver fram- ekkl greiU fullt verð fyrir kvðu aina. En þi er komið að eii riði milaina. Kvótakerfið friöaamlegaata riðUJ Ul þeaa að fa-kka útgerðarmönnum. vegna þeta að þeir. aem vilja Jw<ta veið- ímT geta aelt öðmm kvóU rfna- Hlns vegar myndi veiðileyfaleiga. þar aem andvirói teldra kvóta myndi ekki renna Þl þeirra. aem vilja ha-Ua veiðum. heidur til rfkia- ina, ireiðanlega hleypa óllu I bil og brand. Við það kerfl myndi út- geróaraðúum aðeina farkka vegna vanmittar óhagkvarmra útgeröar- fyrirtaekja Ul að greiða upp aetta Fiskimiðin eru sameign allra Islendinga 8. maí sl. skrifar Hannes H. Giss- urarson í Morgunblaðið gegn kvóta- sölu og nefnir m.a. jákvæða afstöðu blaðsins til veiðileyfasölu „6% skoð- un“. Vísar hann til könnunar Sjáv- arfrétta um afstöðu „fólks“ til núver- andi kvótakerfis. Sennilega hefur hún verið gerð meðal útgerðarmanna einna og aðeins 6% þeirra verið á móti. Sem er eins og að spytja fólk á gjörgæslu um hvort það sé ánægt með gjörgæsludeildina. Við lestur greinarinnar vakna spurningar, Hannes talar um að út- gerðarmenn „eigi“ skipin. Þetta er í fæstum tilvikum rétt. Þjóðfélagið á skipin enda flest veðsett opinberum sjóðum s.s. Fiskveiðasjóði. Ríkis- ábyrgð er á sjóðakerfinu, á endanum eru því allir ábyrgir. En aðeins þeir fá úthlutað kvóta sem fengu lán til skipakaupa fyrir 1984. Þrátt fyrir skýr ákvæði í lögum um, að fiskimið- in séu sameign íslendinga. Gengið er þvert á ákvæðið, með því að út- hluta fáum kvóta okkar hinna. Þegar Hannes var fijálshyggju- maður, var hann þeirrar skoðunar, að skólamenntun ætti að kosta pen- inga. Hinsvegar ættu íslendingar við fæðingu að fá stóra ávísun frá rik- inu, sem duga ætti fyrir henni. Það væri svo undir mönnum sjálfum kom- ið hvernig þeir nýttu ávísunina, hvort þeir færu til Oxford eins og Hannes eða í Háskólann. Rétt væri að yfir- færa þessa hugmynd Hannesar og byggja veiðileyfasölu á henni: Að við áramót fengi hver Islendingur ávísun upp á sinn hluta af væntanlegum veiðikvóta. Hvert mannsbarn fengi þá 1.200 tonn af þorskígildum, 2000 t af loðnu, og 1000 t af öðrum teg- undum. Hver íslendingur gæti svo framselt slíka ávísun útgerðum, eða veitt fyrir hana sjálfur. Sjálfkrafa þýddi þetta byggðakvóta. Kvótakerfið gerir að verkum, að útgerðarmaður á skipi sem er yfir- veðsett þjóðfélaginu, fær þessa ávís- un frá sjávarútvegsráðuneytinu. Hún gengur svo kaupum og sölum milli útgerðarmanna og fyrir hana fást nú a.m.k. 100.000 kr. á hveiju ári. En sú upphæð kæmi í hlut hvers íslendings á ári, ef hann fengi sinn hluta í sameigninni borgaðan út. í dag er kerfið þannig, að þú átt fisk- inn, segja lögin, en bara útgerðar- menn mega nota hann eða selja. Fiskurinn er greinilega meiri sam- eign sumra en annarra. Jónas Er þjáning aðeins neikvæð? Hvernig er njögulegt að góður Guð vill ekki eðá'getur ekki stöðvað styjaldir, óréttlæti o.s.frv. „Spurn- ingin er jafngömul mannkyninu og Jobsbók Biblíunnar fjallar þegar um þjáningu réttláts manns. Svarið tengist frelsi okkar og hjálpræði. Maðurinn á auðvitað að vera frjáls, en það er misbeiting frelsis sem orsakar að mestu leyti óréttlæti, stríð og þjánlngu. En ei; þjáning aðeins neikvæð? Til að svara, á maður að íhuga: Hver er tilgangur lífsins? Er hann ekki ást Guðs og náungans, sem meðal til að öðlast að lokum eilífa ást og hamingju hjá Guði? Og hvernig getur maður bet- ur sýnt sanna ást en með þjáningu fyrir aðra? Jesús sjálfur sagði það og dó þess vegna á krossinum. Svo sjáum við að þjáning getur verið eins og heillavænlegt lífsmeðal. Meðalið er oft ekki þægilegt en samt kannski nauðsynlegt til að varðveita heilsu og jafnvel lífið. Ef það er satt, þá sannar þjáning ekk- ert gegn tilveru Guðs, en þvert á móti getur hún verið ómissandi hjálp til að ná takmarki lífs okkar. Séra Jón Habets ATTU VEGG FYRIR NYJUSTU TISKU? Við erum að kynna það nýjasta nýja í veggskápatísku í Evrópu. Margar gerðir í mismunandi litum. Kr. 98.720/ Komdu í stærstu húsgagnaverslun landsins. Þú þarft ekki að fara annað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.