Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 24
2t Ö MÖRGtJNBLABlb SUNNUDAGUR 16. JÖNI 1991 Varði doktorsrit- gerð í heimspeki GÍGJA Gísladóttir varði doktorsritgerð 30. apríl sl. við háskólann í Austin í Texas. Heiti ritgerðarinnar er: „Sören Kierkegciard Contra Hegel: Either/Or, a Caricatured Facsimile of The Phenomenology of Mind.“ Andmælendur voru heimspekingurinn og rithöf- undurinn prófessor Robert C. Solomon, sænska skáldið og heimspekingurinn Lars Gustafsson, Janet Swaffar, prófessor, rithöfundur og Pen-verðlaunahafi, John Hoberman, prófessor í norr- ænum bókmenntum, og Katharine Arens, prófessor í þýskum bókmenntum. I ritgerðinni er fjallað um afstöðu danska guðfræð- ingsins og rithöfundarins Sörens Kierkegaards og þýska heimspekingsins Ge- orges Wilhelms Friedrichs Hegels til trúarbragða og heimspeki. Rannsóknin til stuðnings grundvallarkenn- ingu Gígju beindist að dag- bókum Kierkegaards og Concluding Unscientific Postscript. Tilgangurinn með þessum grundvallar- rannsóknum var að afhjúpa rökfræðileg tækniatriði svo sem frumflokkun og hugtök sem Kierkegaard beitir gegn söguspeki og huglæg- um túlkunum Hegels á þró- un heimsandans. Á grund- velli fyrrgreindra rann- sókna leiddi samanburður á texta Either/Or eftir Sören Kierkegaard og Phenom- enology of Mind eftir Hegel í ljós að Either/Or er bein skopstæling á Phenomeno- logy of Mind. Gígja Gísladóttir er fædd 4. júní 1937 á Siglufirði, dóttir hjónanna Laufeyjar BORGN OPIÐ í KVÖLD SUNNUDAG TIL KL. 03. HLJOMSVEITIN MANNAKORN Miðaverð kr. 700. Snyrtilegur kiæðnaður. Matargestir Mongolian Barbecue: Matur + miði = kr. 1.480,- DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311 Dr. Gígja Gísladóttir Bjamadóttur og Gísla Indr- iðasonar. Hún sótti kennslu- og fræðslunámskeið við Kennaraháskóla íslands og kenndi dönsku og þýsku við Flensborgarskólann í Hafn- arfirði, Gagnfræðaskólann á Akureyri og Ármúlaskól- ann í Reykjavík, í samtals 14 ár. Árið 1977 hóf Gígja framhaldsnám við San An- tonio College, University of Texas í San Antonio og Trinity University. Að loknu magisternámi við Trinity- háskóla hóf Gígja doktors- nám við University of Texas í Austin. Gígja er búsett í San Antonio, en er sem stendur í stuttri heimsókn hjá börnum sínum, búsett- um á íslandi. Böm Gígju eru: Linda Bragadóttir, inn- anhússarkitekt, Bjarki Bragason, hagfræðingur og Nökkvi Bragason, hagfræð- ingur. Gígja hyggst stunda frekari rannsóknir í Banda- ríkjunum í sambandi við gmndvallarhugmyndir sínar um túlkun á Kierkega- ard. í samráði verða pró- fessorar ýmissa háskóla í Bandaríkjunum sem fylgst hafa með framvindu þessa verkefnis. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI A ÞJOÐHATIÐARSVEIFLA í LÉTTUM DÚR ! Pósthússtræti 17, sími 13344. * Torfi Olafsson og Einor Jónsson spila í kvöld. Opið til kl. 03. 17. júní! Kaffihlaðborð frá kl. 14-18. Hilmar Sverrisson spilar á 17. júní. Opið til kl. 01. NUMÆTAALLIR PVI BRAÐUM KEMUR 17 JÚNL. DANSHÚSIÐ ÓSKAR VIÐSKIPTAVINUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRAR ÞJÓÐHÁTÍÐAR BREYTT OG BETRA DANSHÚS ! klæöna&ur. Aögangseyrlr kr. 800,- Snyrtllegur Oplö frá kl. 22 - 03. DANSHÚSIÐ GIÆSIBÆ SÍMI686220 Hrífandi skemmtun með öllum bestu lögunum frá 1955-1965! Hótel Island kynnir/Hotel lceland presents: A travel back to the fifties, to the golden era of rock’n’roll! LDVE ME TENDER VITASTIG 3 SÍMI 623137 Sunnud. 16. júni. Opið kl. 20-01 Rokksveitin frábæra DEEPJIMI ANDTHEZEPPCREAMS Þeir gerðu allt vitlaust i gærkvöldi! Miðaverð aðeins kr. 500 Góða skemmtun i Kaplakrika og velkom- in á Púlsinn 17JÚNÍOPIÐKL. 20-01 ARI ANNA BJÖRGVIN JÓNSSON KILHJÁLMS HALIOÓRSSOH JON KJELLOG HELENAOG SPUTHKS SUðRHMnUR 1 DEI-ICI0US Hið óviðjafnanlega KK-BAND PÚLSINN til hamingju með daginn! 000^ hótelíSM DINÍÍÍ Come to Hotel lceland to Rock, Roll and Remember! ALDURSTAKMARK 20 ÁR Miða og borðapantanir/Reservations Sími/Tel: 687111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.