Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 Andstæður - samstæður I Nanna K. Skúladóttir: Án titils. 1991. Nanna K. Skúladóttir Myndlist Eiríkur Þorláksson í neðri sölunum í Nýlistasafn- inu við Vatnsstíg 3b stendur nú yfir sýning á höggmyndum eftir Þórdísi Oldu Sigurðardóttur. Þetta eru fjölbreytt verk, unnin úr járni, sem oft hefur verið hirt einhvers staðar, ryðgað og úr sér gengið, og fengið nýtt hlutverk með öðrum efnum, t.d. flaueli, svampi, silkikenndum efnum og jafnvel vatni, sem gegnir mikil- vægu hlutverki í einu verkanna. Þórdís Alda er hér að halda sína þriðju einkasýningu, en sú síðasta var í Ásmundarsal við Freyjugötu í mars í vetur, svo segja má að það sé skammt stórra högga á milli. Hún hefur undirbúið sinn listferil eins vel og kostur er; eftir að hafa lokið almennu kennaraprófi stundaði hún nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur, og fór síðan í MHÍ, þar sem hún útskrifaðist úr myndmótunardeild. Þaðan lá leiðin til Listaakademíunnar í Munchen, þar sem hún var einn vetur í skúlptúrdeildinni. Viðfangsefni listakonunnar á Nú stendur yfir í Listasalnum Nýhöfn í Hafnarstræti sýning á um þijátíu verkum frá hendi Perú- mannsins Rhony Alhalel, sem eru afrakstur þess tíma, sem hann hef- ur dvalið hér á landi; verkin eru unnin með blandaðri tækni á papp- ír. Alhalel er ágætur fulltrúi þeirrar alþjóðavæðingar, sem er orðin ríkj- andi í myndlistarheiininum á síð- ustu áratugum. Hann er fæddur í Líma í Perú, og stundaði nám við Listaháskólann þar á árunum 1974-80. Síðan hefur hann að mestu dvalið í Japan og lágt stund á nám í pappírsgerð, myndletrun o.fl. samhliða því sem hann hefur stundað myndlistina; jafnframt hefur hann síðustu ár oft dvalið í New York, Líma og hér á íslandi. Þannig sækir listamaðurinn sér listræn áhrif víða um heiminn, og vinnur sfðan úr þeim eins og menntun og listrænn áhugi segir til um. Ýmsir íslenskir listamenn þessari sýningu helgast lyrst og fremst af andstæðunum í tilver- unni, eða eins og hún segir í ávarpi sínu í sýningarskrá: „Andstæður - sumar kallast á í vinsemd, aðrar ógna hvor ann- arri. Andstæður geta verið svo reglubundin náttúrufyrirbæri að við veitum þeim naumast at- hygli. Sumar hrista hins vegar illþyrmilega upp í lífi okkar. Þær lifa á tilvist hvorrar annarrar og eru undirstaða hins volduga al- heimshljóms sem við eigum öll hlutdeild í og hefst þegar við fyrst andartak; Útöndun - Inn- öndun, og þar með ert þú kominn í allsheijarkórinn. Andstæðurnar (sem einnig má líta á sem samstæður, þar sem þær kalla á hvor aðra, eins og listakonan segir) koma skýrt fram í efnisvali verkanna á sýn- ingunni. Þar skiptist á hart og mjúkt, gróft og fínt, litríkt og litlaust eða íyðgað, og i samsetn- ingunni vinna þessi þættir saman á sannfærandi hátt. Það ríkir því ákveðin spenna innan hvers verks, þar sem ólík- ir þættir togast á; samtímis vinna þeir saman í heild, sem erfitt væri að hugsa sér á annan hátt. af yngri kynslóðinni eru staddir á svipuðum slóðum, eftir að hafa sótt menntun sína að nokkru til annarra landa og hafa dvalið þar um lengri eða skennnri tíma. Því er áhugavert að athuga, hvaða myndefni hafa kviknað í huga Al- halel við dvöl hans hér á landi, og hvort myndsýn hans sé mjög ólík því sem gerist hjá hérlendu lista- fólki. í verkunum á sýningunni fjallar Alhalel fyrst og fremst um sam- band mannsins við landið, og þá hversu litlu maðurinn fær í raun ráðið í því sambandi; það er ímynd umhverfisins og staða mannsins gagnvart mikilfengleik þess sem listamaðurinn leitast við að túlka. Oft stendur maðurinn einn and- spænis náttúruöflunum í þessum verkum, og þá sem áhorfandi, en ekki sem andstæðingur eða sá sem valdið hefur. Titlarnir sem lista- maðurinn hefur valið endurspegla þetta viðhorf, þar sem tilfinninga- Jafnframt eru titlarnir hluti af sköpun andstæðnanna; verkið „Þurrð (nr. 2) sýnir t.d. þijár ryðgaðar, ónýtar og útflattar vatnsfötur á grunni silkikennds efnis; tilefni titilsins felst þannig í verkinu. Annað verk, „Innsýn (nr. 5), sem í fyrstu minnir á helgitöflu, reynist veita gestinum tækifæri til sjálfskoðunar. Bestu verkin beita þó and- stæðunum á enn markvissari hátt. „Hreiður (nr. 6) og „Tíma- mót (nr. 7) eru einföld að allri gerð, en skapa þó skarpar ímyndir; hið fyrra einkum með bættum ullarvettlingum og fín- um dömuhönskum í vernduðu umhverfi heimilisins, en hið síð- ara með einfaldri litasamsetn- ingu. Hið stóra verk „Hvítþveg- inn (nr. 4) ber einnig með sér vissa ógnun í því hvernig hvass broddur sporðdrekans er settur upp andspænis flauelsklæddu spilaborði með hvítum hönskum á hinum enda verksins. Þannig felst ákveðin ögrun í flestum verkum Þórdísar Oldu á sýningunni, og andstæður efn- anna í verkunum, þar sem skipt- ist á harka eða hrörleiki ryðgaðs járns og mjúk áferð flauels eða silkikenndra púða, mynda ágætt jafnvægi milli þessara þátta. Listakonan lýsir þessu þannig í sýningarskránni: „Mér fínnst ekkert efni öðru æðra og ekkert form öðru meira, aðeins ólíkt. Styrkurinn felst í andstæðunum. Verk öðlast líf af innblæstri skapara síns, dregur andann og andar út til þín.“ Þetta viðhorf hennar til eigin verka kemur vel fram á sýning- unni, og áhorfendur finna fyrir því; það hlýtur að teljast merki um vel heppnað framtak ef lista- manni tekst þannig að koma sín- um viðhorfum til skila til sýning- argesta.' Sýning Þórdísar Öldu Sigurð- ardóttur í Nýlistasafninu stendur til 23. júní. legt tengsl manns og lands koma vel fram í þeim, t.d. „Samruni, „Aðskilnaður, „Uppstigning, „Samkennd, „Flæðið, „Máttur jarð- ar, o.s.frv. Þessu til viðbótar greinir lista- maðurinn að íbúarnir standa hér í einhveiju dularfullu sambandi við í tveimur efri sölunum í Nýlista- safninu við Vatnsstíg 3b stendur nú yfir sýning á höggmyndum frá hendi Nönnu K. Skúladóttur. Þetta mun vera fýrsta einkasýning henn- ar, en hún hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum hér á landi og í Hollandi. Nanna stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands, og síðan í A.K.I. Akadem- ie voor Kunst en Industrie í Holl- andi, en þar í landi hefur hún búið síðan. Á sýningunni eru tíu verk, öll unnin í tré. Þessar höggmyndir eru án titils, og mjög gróflega unnar, líkt og listakonan vilji þreifa sig áfram með efniviðinn; að byija með grófri úrvinnslu, sem síðar getur þróast í átt til þess sem hugur hennar stendur til. Það er í sjálfu sér eðlilegt ferli við mynd- listina, frá hinu ysta lagi til hins innsta kjarna, og með þeim augum er best að líta verkin hér. Það er því vinnuaðferðin, sem verður mest áberandi þáttur sýn- ingarinnar. Til að leggja frekari áherslu á hana hefur listakonan stráð tréspónum á gólfið í efri saln- um, sem tengja nokkur verkanna þar sterklega saman, þannig að þau virðast aðeins tilfallandi afurð- ir í löngu ferli trévinnslu. En ef verkin eru athuguð betur hvert fyrir sig, kemur í ljós að í þeim hefur Nanna verið að vinna með formin á markvissan hátt. Hinar ýmsu tijátegundir eiga mis- vel saman, þar sem litir, þéttleiki og árhringir gefa þeim mismun- landið, hvort sem það er kallað mystík eða trúarupplifun. íslend- ingar þekkja þetta vei, og vísa oft í þjóðtrú um álfa og aðra náttúru- krafta, en þetta samband nær lengra, og kemur fram hér í verk- um eins og „Sýn, „í mótun og „Einsemd, þar sem maðurinn andi eiginleika. Þetta nýtir Nanna sér í nokkrum verkum, en hefði mátt gera meira af því. Jafnframt því að vinna með formin laðar listakonan ýmisiegt úr efninu með tálguninni. Hún fer misdjúpt í efnið, lag fyrir lag, og skilur myndina þannig eftir í stöll- um, sem verða að fjölbreyttum mynstrum. Þetta kemur t.d. vel fram í verkum nr. 9 og 10. Formmótunin er sterk í sumum verkanna, eins og t.d. í nr. 5, en í öðrum, eins og t.d. í nr. 6 og 7, er efnið hins vegar virkasti þáttur verksins. Vinnslulýsing eins og hér er á ferðinni getur verið áhugaverð fyr- ir margra hluta sakir, en án nán- ari umfjöllunar frá hendi lista- mannsins er hætt við að hún fari fyrir ofan garð og neðan hjá þorra sýningargesta. Því vantar nokkuð á hér, að listakonan hafi búið sýn- inguna sem best úr garði fyrir gesti sína; upplýsingar fyrir þá er hluti af því sem tilheyrir hverri myndlistarsýningu, og þar þurfa listamenn ávallt að vera á varð- bergi við sýningarhald. Þessi fyrsta einkasýning Nönnu K. Skúladóttur er hógvær byijun hjá listakonunni, þar sem hún skoðar eigin vinnubrögð í tré. Framhaldið er hennar; það verður áhugavert að fylgjast með fram- haldinu, bæði vinnu hennar í öðr- um efnum og út frá öðrum við- fangsefnum. Sýning Nönnu K. Skúladóttur í Nýlistasafninu stendur til 23. júní. stendur aðgerðlaus í viðurvist þeirra afla, seín hann skynjar. Alhalel kann vel til verka í tækn- ilegum skilningi, og úrvinnsla hans hér hæfir viðfangsefninu vel. Teikningin er hógvær, og litun dökk og gróf, líkt og landið er í hugum okkar flestra; það er hins vegar óvenjulegt að erlendur lista- maður hrífist meira af þessum þátt- um tilverunnar hér en hinu sól- bjarta sumri, sem reynt er að halda stíft að gestum. Myndbygging er góð, og einna sterkust í einföldustu verkunum, eins og t.d. „Einsemd. Hinn gamli málsháttur, „glöggt er gests augað, á misvel við; sumir láta yfirborðið villa sér sýn, á með- an aðrir kafa dýpra og fá aðra, og venjulega réttari mynd af gestgjöf- um og gistilandi. Rhony Alhalel er sýnilega í síðari hópnum. Verk hans tengjast einnig að nokkru vaxandi áhuga íslensks myndlistar- fólks á landinu, og þá frekar varð- andi tengsl manns og lands en stað- fræðilegar lýsingar. Með þetta í huga er þessi sýning í Nýhöfn gott innlegg í listalífið hér á landi. Sýning Rhony Alhalel í Lista- salnum Nýhöfn stendur til 26. júní. Þ. ÞORGRÍMSSDN & CO Ármúla 29 Utan á hú Handavinnusýning aldraðra í Barmahlíð á Reykhólum FYRIR skömmu héldu aldraðir handavinnusýningu á Dvalar- heimilinu Barmahlíð á Reykhól- um. Var þar margt að sjá og afköst fólksins mikil. Handavinnufólkið stóð líka fyrir kaffisölu og rann ágóðinn til dvalarheimilisins. Ennþá er mikið verk óunnið við Barmahlíð og stafar sú seinkun af íjármagnsskorti. Leiðbeinandi í handavinnunni á Barmahlíð er Bergljót Bjarnadótt- ir, Reykhólum. - Svéinn Frá handavmnusýningu aldraðra á Reykhólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.