Morgunblaðið - 30.06.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.06.1991, Blaðsíða 3
ÍSIENSKA AUGIÝSINGASTOFAN Hf. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JUNI 1991 Ef þú ekur þarftu að hafa augun allan tímann á veginum. Efþúflýgur geturðu notið útsýnis skyjum ofar. Sauðkindin lætur sér nægja þröngan sjóndeildarhring og jarðbundna tilveru. En þú átt fleiri kosta völ. Hafðu í huga að það kostar 11.282 kr.::' að aka frá Akureyri til Reykjavíkur og aftur til baka, en kostar aðeins frá 6.770 til 11.100 kr. að fljúga fram og til baka milli sömu staða. Milli Egilsstaða og Reykjavíkur getur munurinn orðið tæpar 9.500 kr. sem það er ódýrara að fljúga en að aka á sínum eigin bíl. Þar við bætist kostnaður vegna fæðis og annars viðurgernings á leiðinni og dýrmætur tími fer í súginn undir stýri. Ef þú vilt fara vel með peninga skaltu fljúga innanlands og skilja bílinn eftir heima. FLUGLEIDIR INNANLANDS breytilegan kostnað (bensín, smurning, viðhald og dckk en ckki tryggingar, afskriftir og opinbcr gjöld) á hvern ekinn kílömctra hjá mcðalfjölskyldubíl scm ckið cr 15000 km á ári skv. upplýsingum FÍB. „J L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.