Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 35

Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 35
35s 'MORGDNBLA Wffl Fjölmenni var við opnun ís- landsbanka í breyttum húsa- kynnum. Óskar og Emma heils- uðu upp á börnin. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Hjá okkur færðu barnaís á kr. 59, ís í brauðformi á kr. 99 og mjólkurhristing á kr. 199. Sennilega ódýrasta ísbúöin á íslandi BÖNUS-IS HF. Ármúla 42-108 Reykjavík - S: 82880 VERSLUNIN HORN Kársnesbraut 84, Kópavogi HÖRKUÚTSALA! Hefst á mánudag. Alls konar efni, m.a. buxnaefni, blússuefni, barnaef ni, rósótt sumaref ni og margt fleira. Vestmannaeyjar: Húsnæði íslands- banka endumýjað Vestmannaeyjum. MIKLAR breytingar hafa staðið yfir undanfarið á húsnæði íslands- banka í Vestmannaeyjum. Afgreiðslusölum hefur verið gjörbreytt, nýr tölvubúnaður tekinn í notkun og húsið sem staðið hefur stein- grátt í miðbænum í þrjátíu og fimm ár hefur fengið mikla andlits- lyftingu og er orðið hvítt að lit. í tilefni opnunar eftir breyting- amar var Eyjamönnum boðið að heimsækja bankann, skoða sig um °g þiggja veitingar sem fram voru bornar. Börnin voru einnig boðin velkomin í bankann. Þeim var boðið upp á grillaðar pylsur og drykki og Óskar og Emma, sem era baukar bankans, mættu á svæðið og skemmtu krökkunum. Aðalsteinn Siguijónsson, banka- stjóri í Eyjum, var í anddyrinu og bauð fólk velkomið og starfsfólk bankans leiðbeindi viðskiptavinum hvert þeir ættu að snúa sér með erindi sín. í hófi sem haldið var flutti Aðal- steinn Siguijónsson, bankastjóri, stutt ávarp. Hann sagði að hús það sem bankinn væri í hefði verið tek- ið í notkun 1956 og hefði hýst bank- ann síðan. Hann sagði að bygging þess bæri vitni stórhug þeirra manna sem að bvggingu þess stóðu því enn í dag stæði byggingin fylli- lega fyrir sínu þó ný tækni og nýir afgreiðsluhættir gerðu það að verk- um að ekki varð hjá því komist að ' fara í breytingar innanhúss. Aðal- steinn sagði að mikill fjöldi iðnaðar- manna hefði unnið við breytingar á bankanum og hefðj verið kappkost- að að láta heimamenn vinna alla þá vinnu sem þeir gátu innt af hendi við breytingamar. Þakkaði Aðal- steinn þeim öllum góð störf og lýsti yfir ánægju sinni með hversu vel hefði til tekist við breytingarnar. Einar Sveinsson, formaður bankaráðs, flutti einnig ávarp og lýsti yfir ánægju sinni með hversu vel breytingarnar hefðu tekist og sagði að í dag væri útibú íslands- banka í Vestmannaeyjum einhver fullkomnasta bankastofnun lands- ins og með breytingunum hefði það markmið tekist að gera góðan banka enn betri. Breytingar á bankanum era mikl- ^ SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR ÆPLÖTUR í LESTAR J I .rn SERVANT PLÖTUR □ I 11 I I SALERNISHÓLF I.IU"/ 1 BAÐÞIUUR ^| ELDHÚS-BORÐPLÖTUR LAGER -NORSK HÁGÆÐA VARA Þ.ÞORGRlMSSON&CO ar. Afgreiðslusalir eru bjartir og skemmtilegir og innrettingar allar haganlega gerðar og þjónusta við viðskiptavini bankans hefur verið aukin og bætt. Starfsemi útiþúsins fer fram á tveimur hæðum. Á jarð- hæð er öll almenn afgreiðsla en á efri hæð er skrifstofa útibússtjóra, afgreiðsla afurðalána, öll bak- vinnsla og fleira. Enn er unnið að endurbótum húsnæðisins að utan en vinnu við það lýkur á næstu vikum. Kostnað- ur við breytingarnar liggur enn ekki fyrir en að sögn Aðalsteins Siguijónssonar era þær breytingar sem nú hafa verið framkvæmdar einu meiriháttar breytingar sem farið hafa fram á húsnæðinu frá opnun bankans. Grímur r........... HREINTGÓLF HREINAR Með búnaði O Óþarft að bleyta eða óhreinka hendur. U Moppan hreinsar betur en aðrar. JJ Vindan vindur vel og ryðgar ekki. W Moppan er skoluð í vagninum-sparar moppuþvott. V ^agn settur saman eftir þörfum hvers notanda. U Stór hjól sem ekki spora gólfið. Þrátt fyrir alla þessa fullkomnun kostar búnaðurinn ekki meira en annar NYBYLAVEG118. KÓPAVOGI. sími 641988 Útibú, HAFNARGÖTU 61. KEFLAVÍK sími 92-14313 I Frábær 20-40% afsláttur I I I I I I I I I I I I I B I I I I I I I I I I I I I I á LASER tölvum og Sanyo telefaxtækjum Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780 Gildir til 5. júlí Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.