Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 30. JUNI 1991
■tf
ATVINNU
Vélstjóri
1. vélstjóra vantar á góðan loðnu- og rækju-
bát. Framtíðarstarf.
Upplýsingar í síma 94-3777 í vinnutíma og
94-4118 á kvöldin og um helgar.
Lagermaður
Stórt, deildaskipt fyrirtæki vill ráða heiðarleg-
an og duglegan lagermann til framtíðar-
starfa.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
þriðjudagskvöLd, merktar: „S- 3963“.
PDaraleö
KRÓKHÁLSI 6
Plastos
Óskum eftir að ráða mann til framtíðarstarfa
við plastpokaprentun. Vaktavinna.
Umsækjandi þarf að geta byrjpð fljótlega.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar Eymarsson,
verkstjóri, milli kl. 13 og 15 í síma 671900.
Kælitækni
vill ráða 1-2 menn til starfa við uppsetning-
ar og viðgerðir á frysti- og kælibúnaði.
KÆLITÆKNlP
Súðarvogi 20, sími 30031.
símar 814580 og 30031.
Ritari
- fasteignasala
Rótgróin fasteignasala í Reykjavík óskar að
ráða hæfan starfskraft.
Um er að ræða ritvinnslu, útreikninga, síma-
vörslu, afgreiðslu o.fl.
Fjölbreytt starf. Góð starfsaðstaða.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Fasteignasala - 8867“.
Raftækjaverslun
Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa í raf-
tækjaverslun vorri. Starfið felst í afgreiðslu
raftækja og útkeyrslustörfum. Æskilegt að
viðkomandi geti byrjað fljótt.
Upplýsingqr veittar af framkvæmdastjóra í
síma 50022.
Hafnarfirði - Reykjavík.
Lagermaður
Óskum eftir að ráða nú þegar lagermann á
pappírslager hjá innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík.
Leitað er að traustum, reglusömum og
snyrtilegum starfsmanni sem er tilbúinn til
að vinna yfirvinnu um vetrartímann. Lyftara-
réttindi æskileg, þó ekki skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
Allfíysmgj■ og radningnpionuSio
Lidsauki hf.
Setbergsskóli
- uppeldisfulltrúi
Setbergskóli í Hafnarfirði auglýsir eftir starfs-
manni (uppeldisfulltrúa) til aðstoðar við fatl-
aða nemendur. Um er að ræða hálft starf
frá 1. sept. 1991 til 31. maí 1992. \
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í sírtia
52915 eða yfirkennari í síma 651465.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Tölvunar-/kerfis-
fræðingur
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til
starfa tölvunarfræðing í tölvudeild.
Starfið: Sérsvið PC vélar, forritun, samskipti
við notendur o.fl.
Við leitum að aðila með reynslu af PÓ vélum
sem á gott með að umgangast fólk.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í
síma 679595 fyrir 5. júlí.
RÁÐGARÐURHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
Ritari
Laus er staða ritara í 100% starf á Félags-
málastofnun Kópavogs. Umsækjandi þarf að
hafa gott vald á íslensku, vera vanur vélritun
og vinnu við tölvur.
Upplýsingar um starfið gefur rekstrarfulltrúi
á Félagsmálastofnun í síma 45700.
Umsóknareyðblöð liggja frammi í Fannborg 4.
Umsóknarfrestur er til 12. júlí.
Starfsmannastjóri.
Matartæknar
Kristnesspítali óskar að ráða matartækna frá
og með 1. september nk. Starfsmenn vanir
eldhússtörfum koma einnig til greina.
Upplýsingar gefur yfirmatráðskona í síma
96-31100.
Kristnesspítaii.
Laghentur bílamaður
Viljum ráða glöggan, áhugasaman og ábyrg-
an mann með góða alhliða tæknilega þekk-
ingu á fólksbifreiðum til að skoða, meta og
standsetja notaðar fólksbifreiðir.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði á 2. hæð í nýja húsinu.
Kennarar - kennarar
Kennara vantar í Húsabakkaskóla í Svarfað-
ardal, sem er heimavistarskóli með u.þ.b.
45 nemendur í 1.-9. bekk. Góðir tekjumögu-
leikar. Ódýrt húsnæði.
Upplýsingar veita formaður skólanefndar,
Svana Halldórsdóttir, í síma 96-61524 og
skólastóri, Helga Hauksdóttir, í síma
96-61552.
Skólanefnd Húsabakkaskóla.
Blikksmiðir
Vanir blikksmiðir óskast.
Upplýsingar gefur Kristján Mikkaelsson á
staðnum.
Borgarblikksmiðjan hf.,
Álafossvegi 23, Mosfellsbæ.
Iþróttamiðstöð
Starfsfólk óskast við íþróttamiðstöðina í
Garðabæ (vaktavinna).
Skriflegar umsóknir óskast sendar á skrif-
stofu Garðabæjar eða í íþróttamiðstöðina
fyrir 8. júlí.
Forstöðumaður.
Skrifstofustjóri
Tungumálaskóli Lmiðborginni óskar eftir að
ráða starfsmann með reynslu í almennum
skrifstofustörfum. Reynsla af markaðssetn-
ingu og söluhæfileikar æskilegir.
Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um
menntun og fyrri störf á auglýsinadeild Mbl.,
merktar: „T - 3962“, fyrir 5. júlí.
Sjálfstætt starf
Ef þú:
1. Átt auðvelt með að umgangast fólk.
2. Viltvinna sjálfstætt að áhugaverðu verkefni.
3. Ert vanur/vön sölu á bókum (ekki nauðsyn).
4. Getur hafið störf strax/fljótt.
5. Ert á aldrinum 20-35 ára.
6. Ert áreiðanleg/ur og stundvís.
Þá bjóðum við áhugavert starf við sölu á
bókum.
Athugið, aðeins fáir verða ráðnir.
Góð sölulaun.
Áhugasamir hafi samband við Kristján Bald-
vinsson í síma 689938.
Bókaforlagið Lífog saga,
Suðurlandsbraut 20.
Sölu-/markaðsmál
Tryggingafélag í borginni óskar að ráða
starfsmann til sölu- og markaðsmála. Um
er að ræða tryggingar er snerta atvinnu-
rekstur og fyrirtæki. Mjög sjálfstætt starf.
Leitað er að drífandi og skipulögðum einstakl-
ingi með viðskiptamenntun eða starfsreynslu
í sölumálum, t.d. úr tryggingageiranum. Góð
tölvu- og enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 5. júlí.
Guðni Jónsson
RÁÐCJÖF & RAÐNI NCARhJÓN' USTA
TJA RNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22