Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 33

Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 33
 leei i/’Ji. .os HU04Q, MÖRCUKBLAÐÍÐ' ölUA.ia/JJDHOM 3UNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1991 J& ~33 HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast Borgarspítalinn óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð, sem fyrst fyrir erlenda starfsmenn. Tilboðum skal skila til aðstoðarframkvæmda- stjóra Borgarspítalans fyrir 5. júlí. jr Ibúð óskast Vélfræðingur í framhaldsnámi í Tækniskóla íslands óskar eftir lítilli íbúð frá ágúst eða september. Flest kemur til greina. Fyrirfram greiðsla allt að eitt ár fyrir rétt pláss og verð. Upplýsingar í síma 92-12418. Húsnæði óskast Við leitum eftir fyrir traustan aðila (tveir í heimili) eftir góðri 100-130 fm íbúð. Upplýsingar í síma 687768 á skrifstofutíma eða 622226 á kvöldin. Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali. BATAR — SKIP Skipasala Hraunhamars Til sölu 300 tonna skuttogari, byggður 1978, með Yanmar vél, árgerð 1990, vel búinn sigl- inga- og fiskleitartækjum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hf., sími 54511. Kolakvóti Óskum eftir að kaupa kolakvóta. Til greina kemur að skipta á þorskkvóta. Upplýsingar í símum 94-2592 og 985-32829. Steinbjörg hf., Tálknafirði. TIL SOLU Skildinganes Til sölu 690 fm byggingarlóð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 11832“ fyrir 5. júlí. Arðbær sérverslun Vegna sameignarslita er nú þegar til sölu arðbær sérverslun staðsett við fjölsóttan stórmarkað. Þekkt nafn. Vandaðar innrétt- ingar. Sanngjörn húsaleiga. bngar skuldir. Má greiða með skuldabréfi. Yfirtaka mjög fljótlega. Sími 29908 eftir kl. 17 og um helgina. Þrotabú KRON Til sölu úr þrotabúi KRON eru öll áhöld og tæki verslunarinnar í Engihjalla 8, Kópavogi, s.s. hillur, hillurekkar og hjólagrindur, af- greiðsluborð og peningakassar, grænmetis- og ostakælir, mjólkurkælir, IWO-veggkælar, gólfdjúpfrystar og kjötafgreiðsluborð, stórir frystar og kælar, fjölbreytt tæki til kjöt- vinnslu, Isida-vogir og margt fleira. Allt verður til sýnis á staðnum mánudaginn 1. júlí kl. 17-19. Tilboð sendist undirrituðum í síðasta lagi 3. júlí. — Hlöðver Kjartansson hdi, bústjóri þb. KRON. Bæjarhrauni 8, Hafnar- firði. Til sölu sundlaug Ný harðplastsundlaug í 6 einingum, stærð 4x6 metrar. Einnig „Jetstream" (tæki sem framleiðir vatnsmótsstraum). Upplýsingar í síma 91-34174. Til sölu framköllunarvélar Tilvalið fyrir atvinnuljósmyndara Hope „Liberty" mini lab. USA 86 EP-2 Print- er uppsett f. filmur 110-135 og (120 format 6x7 6x4 cm), pappírsstærð 8,9 cm, 10,2 cm og 12,8 cm. Filmuprocessor C-41 dry to dry 24 mín filmust. 110-135-120 cm. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 12630. SegSskúta til sölu Til sölu er 1/6 hluti í 12,5 m seglskútu. Stað- sett í Palma de Mallorca. Báturinn er af gerðinni Dufour Sortilege árgerð 1978 og er í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 94-4300 á daginn og 94-4030 á kvöldin. Hlutabréf í Sameind hf. Tilboð óskast í hlutabréf í Sameind hf. Nafnverð hlutabréfana er kr. 2,382,560.-. Sameind hf. er almennings-hlutafélag og kaup á hlutabréfum í félaginu njóta skattafrá- dráttar skv. reglum. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 1324“. Strandavíðir úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Upplýsingar í síma 667490. Mos-Skógur, Mosfellsdal. Landakort af íslandi Til sölu er gott safn af upprunalegum landa- kortum af islandi. Tímabil 1500-1900. Nánari upplýsingar gefur mr. Philip Aalbergs- berg, B 3793 Teuven, Belgíu, sími 90 32 41310359 eða fax. 90 32 41811211. Fatahreinsun og þvottahús Skrifstofu okkar hefur verið falið að selja fatahreinsun og þvottahús á Reykjavíkur- svæðinu. Góður húsaleigusamningur fylgir og einnig kemur íil greina sala á húsnæði. Góður rekstur og vaxandi velta. Ýmsir mögu- leikar eru á greiðslu fyrir reksturinn, t.d. kem- ur til greina að taka sem greiðslu iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði eða jörð í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar veitir Þorsteinn Einarsson hdl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Almenna lögfræðistofan hf., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík. Sigurður G. Guðjónsson hrl. Lárus L. Blöndal hdl. Þorsteinn Einarsson hdl. Flotbryggja - flotbryggja Nýleg flotbryggja til sölu, burðarmikil, 2,5 metrar á breidd og allt að 80 metrar að lengd. Upplýsingar í síma 93-86704. Laxá í Kjós Til sölu eru veiðileyfi í Laxá í Kjós Ein stöng 27.-30/6, ein stöng 30/6-3/7, ein stöng 12.-15/7 og ein stöng 21.-27/7. Upplýsingar veittar í símum 627717 og 667002. Sjávarlóð Á sunnaverðu Seltjarnarnesi er til sölu 960 fm mjög góð sjávarlóð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: * „S - 11831“ fyrir 5. júlí. ÞJONUSTA Gluggasmíði Húsasmíðameistari getur bætt við sig smíði á gluggum og lausafögum í gömul og ný hús. Vandaðir gluggar á góðu verði. Leitið upplýsinga og tilboða í síma 41276, Valdemar. KVOTI Kvóti Kolakvóti óskast í skiptum fyrir aðrar tegundir. Upplýsingar veitir Guðjón í síma 94-2553. Rækjukvóti Óska eftir að kaupa rækjukvóta ársins 1991 1 gegn staðgreiðslu. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Kvóti - 14808“. Rækja - bolfiskur Vil skipta 125 tonnum af rækju fyrir ýsu og ufsa þessa eða næsta árs. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 97-81544. Garðey hf. Kvóti tal sölu Óska eftir tilboðum í 165 tonn af úthafs- rækju. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augiýsingadeild Mbl merkt: „Kvóti - 1409“. Kvóti - kvóti Við óskum eftir að kaupa afnotarétt að „framtíðarkvóta". Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690. Hólanes hf., Skagstrendingur hf. < A TVINNUHUSNÆÐI Lítið hótel Lítið hótel í fullum rekstri í nágrenni Keflavík- urflugvallar er til sölu. Miklir stækkunarmöguleikar. Sparisjóðurinn í Keflavík, sími 92-16600. Til leigu ca 150 fm skrifstofuhúsnæði á 6. hæð í húsinu Klapparstígur 25-27. Frábært útsýni. Stórar svalir og lyfta. Upplýsingar í síma 10862 á kvöldin og í síma 79400 í vinnutíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.