Morgunblaðið - 10.07.1991, Side 6

Morgunblaðið - 10.07.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- flokkur. 17.30 ► Snork- arnir. Teiknimynd. 17.40 ► Töfra- ferðin.Teikni- mynd. 18.05 ► Tinna. Leikinn framhaldsflokkur um þessa tápmiklu hnátu. 18.30 ► Bílasport. Fjölbreyttur þáttur fyrir bfla- áhugamenn. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Á grænni grund. STÖÐ2 Fréttaflutningur. Fróðlegur þáttur um garðinn og garðyrkjustörf. 20.15 ► Vinirog vandamenn. Bandarískur framhaldsflokkur. 21.05 ► Eins og 21.45 ► Barnsrán. Lokaþátt- 22.40 ► Onassis: Ríkasti 23.35 ► Samningsbrot (The fuglinn fljúgandi. ur. maður heims. Þriðji og síðasti Fourth Protocol)(1987). Njósna- Þátturumflug ogflug- hluti framhaldsmyndar um On- mynd byggð á bók eftir metsölu- kennslu. assis. Aðalhlutverk: Raul Julia, höfundinn Frederick Forsythe. Francesca Annis, Jane Seym- Bönnuð börnum our, Anthony Quinn. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. • Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Hollráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði erlendis. ARDEGISUTUARP KL. 9.00 - 12.00 9,00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karf Helgason. Höfundur les (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Páttur um gróður og dýr- alíf. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Mót æskufólks á Vestfjörðum. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3,00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar " Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (9) Ríkissjónvarpið hefur sýnt myndir Chaplins að undan- förnu. Þessar myndir eldast mis- jafnlega en sum verkin býsna vel og einna best Nútíminn sem var sýndur sl. laugardagskveld. Þessi mynd hrítur ungu kynslóðina enda er hún sígild. Það er dálítið merki- legt að skoða myndina eftir öll þessi ár og þekkja hvert myndsvið. Nútíminn ber merki kreppunnar en þar sést líka eilífðarvandi þess sem snýr hjóium verksmiðjunnar miklu er framleiðir efnisleg gæði þessa heims. Þar gildir hin stranga gogg- unarröð og hinir lægra settu mega hvergi slaka á annars kemur verk- stjórinn askvaðandi. Þessi eilífðars- annindi mannlegs samfélags verða viðfangsefni listamanna um ókomna framtíð. En takk fyrir Chaplin-myndröðina er tengir upp- vaxandi kynslóð andartak við kvik- myndasöguna. Það er eitthvert tómahljóð í myndverki Spielberg- áratugarins þótt þar sé margt snilldarvel gert. En sjónvarpið er 14.30 Miðdegistónlist. — „Nonetto" eftir Bohuslav Martinu. „Hljóðfæra- flokkurinn Vín-Berlín" leikur. - Millispil og tríó í d-moll fyrir tvær fiðlur, tvær lágfiðlur og selló eftir Anton Bruckner. Roger Best leikur með Alberni strengjakvartettinum. 15.00 Fréttir. ' 15.03 i fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Jóhanns árelíuzar. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akur- eyri.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) 17.30 Tónlist á síðdegi. - Forleikurinn að „Tannháuser" eftir Richard Wagner. Hljómsveitín Filharmónia leikur ; Otto Klemperer stjórnar. - „Hekla" ópus 52 eftirJón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit islands leikur; Paul Zukofsky stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tónl- ist liðandi stundar. Nýjar hljóðritanir, innlendar og erlendar. Frá norrænum tónlistardögum i Helsinki 1990 (Ung Nordisk Musik 90.) - „Naktir Litir" eftir Báru Grímsdóttur. Sinfóniu- hljómsveit Sibeliusarakademíunnar leikur; Atso Almila stjórnar. - „Letter to a oellist", verk fyrir selló og hljóm- sveit eftir Usko Merilainen og. - „Voyage" verk fyrir fiðlu og kammersveit eftir Erkki Jokkinen. Avanti kammersveitin leikur; Ro- bert HP Platz stjómar. Umsjón: Kristinn J, Niels- son. 21.00 I dagsins önn — Lífsskoðunaa'andi samt- ímans og kristin kirkja. Páll Skúlason flytur synod- userindi. 21.30 Kammermúsík. Stofutónlist af klassískum um of fangi augnabliksins og hinn- ar tvívíðu hugsunar. Mánudagsmyndin Mánudagsmynd Stöðvar 2 nefnd- ist Sumarið kalda 1953. Efnisþráð- ur þessarar sovésku myndar er Alexander Proshkin leikstýrði var rakin svo í sjónvarpsvísi: „Myndin gerist árið 1953 og segir hún frá nokkrum bíræfnum glæpamönnum sem á flótta ráðast inn í smáþorp. Þorpsbúar geta enga björg sér veitt en þeir fá aðstoð frá tveimur útlög- um sem hafa orðið fyrir barðinu á sovésku réttarfarskerfi." Þessi dag- skrárlýsing vísar til vestrænna spennumynda. En geta Sovétmenn framleitt spennumynd? Mynd Alex- anders Proshkins var afar spenn- andi. Hún minnti á myndir Clint Eastwood að því leyti að glæpa- mennirnir voru drepnir einn af öðr- um í ísköldu bróðerni. En umhverf- ið, persónumar og hinn sögulegi toga. Strengjakvartett i F-dúr ópus 18 númer 1 eftir Ludwig Van Beethoven. Amadeus kvartett- inn flytur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (t 0) 23.00 Hratt flýgur stund á Egilsstöðum. Gestgjafi þáttarins er Hákon Aðalsteinsson, fjallafari og skáld.(Endurtekinn þáttur frá Sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G, Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) bakgrunnur var gerólíkur. Umhverfið minnti á yfirgefið íslenskt sjávarþorp við hið ysta haf en samt voru þama mannverur og þar á meðal tveir pólitískir fangar í stálkrumlu Stalíns. En félagi Stalín hafði gefíð glæpamönnunum er náðu þorpinu á sitt vald sakar- uppgjöf. Það kom svo í hlut annars pólitísku fanganna að drepa saka- mennina. í myndum Clint Eastwood er ekkert samband á milli glæpa: mannanna og hausaveiðarans. í mynd Proshkins mættust annar pólitíski fanginn og einn harðsvírað- asti morðinginn andartak er þeir minntust Gúlagsins þar sem þeir dvöldu sín bestu ár. I mynd East- wood gekk hausaveiðarinn af blóð- vellinum með digra peningapyngju. í mynd Proshkins var engin leið út. Menn voru fangar á blóðvelli. Skólaleikvellir En víkjum frá þessu dapurlega leiksviði að öðru sviði er var lýst 20.30 Iþróttarásin - 16 liða úrslitin í bikarkeppni KSÍ. iþróttamenn fylgjast með leikjum kvöldsins: KR-ÍA, Stjarnan-KA, Þór-ÍBK og Breiðablik-Víking- ur. 22.07 Landið og miðin. Sígurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17,00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. heldur áfram. (Endurtekínn þáttur frá mánudagskvöldi.) 13.05 í dagsins önn. Mót æskufólks á Vestfjörðum. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendur til sjávarog sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar, Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. fflfy)04) AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. svo fallega í mynd pg máli í nýj- ustu Lesbókinni. Á forsíðu var mynd af stúlku með lítinn dreng i fangi fyrir framan myndarlega höggmynd Magnúsar Tómassonar af nauti. Inni í Lesbók voru fleiri myndir og lýsing á skólalóð Vestur- bæjarskóla sem Magnús hefur skipulagt og fyllt af myndverkum. Það er góð hugmynd hjá borgar- yftrvöldum að fá myndhöggvara til að skipuleggja skólalóðir bæjarins. Einnig mætti fá trésmíðameistara til að skipuleggja þessar lóðir en þeir eru margir mjög listrænir og koma auga á hagnýtar lausnir. Það skiptir miklu máli að skólalóðir séu vel skipulagðar og fallegar. Hvernig er hægt að ætlast til þess að börn- in beri virðingu fyrir kuldalegu og druslulegu umhverfi? Sjónvarps- menn mættu gjarnan beina mynd- auganu að þessu lífsumhverfi upp- vaxandi kynslóðar. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeír Tómas- son. 16.00 Akademían. 17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttir. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur). 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 10.00 Orð Guðs til þín. Jódis Konráðsdóttir. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karfsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Krístín Hálfdánar- dóttir (endurtekinn). 16.50 Blönduð tónlist 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir með Bylgjutónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 Iþróttafréttir. Valtýr Björn. 17.00 Island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeinn Gisla- son í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Kl. 11.05 ivar Guðmunds- son bregður á leik. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari i léttum leik. Kl. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir . 19.00 Halldór Backmann. Kl. 20 Símtalið. Kl. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15 Pepsí-kippan. Kl. 23.00 Óskastundin. Kl. 1.00 Darri ólason á næturvakt. hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifæranna. FM 102 «. 104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geödeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurösson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. Sumarmyndir ■i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.