Morgunblaðið - 10.07.1991, Page 10

Morgunblaðið - 10.07.1991, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991 ★ Frábær söluturn ★ Bjóðum til sölu frábæran söluturn í miðbænum. Velta 3,3-3,7 millj. á mánuði. Söluturninn er einstakur m. til- liti til arðsemi og býr við góð rekstrarskilyrði. ★ Sérverslun íKringlunni ★ Bjóðum til sölu, af sérstökum ástæðum, þekkta sér- verslun í Kringlunni 8-12. Hagstæðir samningar vel hugsanlegir. Eigin innflutningssambönd. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. FYRIRTÆKJASTOFAN Varslah/f. Ráógjöf, bókhald, skattaöstoð og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212 ÁRTÚNSHOLT - 2 ÍBÚÐIfT Fallegt einbýli við Bröndukvísl, ca. 250 fm á einni hæð. Innbyggður bílskúr. Möguleiki á tveimur íbúð- um. í húsinu eru 3 herbergi, stofur, gott eldhús m. búri og þvottahúsi innaf. Marmaraklætt bað. Fata- herb. innaf hjónaherb. - Ókláruð viðbygging þar sem gert er ráð fyrir Iftilli séríbúð. Verð 19,5 millj. ÞIMíIlOLT Suðurlandsbraut 4A, FJ sími 680666 niÚSVANfilJU BORGARTÚNi 29,2. HÆÐ. ♦* 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Heiðargerði Stórt og fallegt einb., hæð og ris á skjólgóðum stað. 5 svefnherb. o.fl. Góður garður í rækt. Verð 14,0 millj. Einb. - Kópavogi Ca 212 fm glæsil. hús á tveimur hæðum við Hlaðbrekku. Efri hæðin er öll end- urn. á smekkl. hátt. Ný eldhúsinnr. og nýl. parket á allri hæðinni. í kja. er 3ja herb. íb. meö sérinng. Húsiö er nýmál- aö að utan. Bílsk. Einb. - Kiapparbergi 196,1 fm nt. gott einb. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Stofa og borðst. opin. Suðurverönd. Áhv. 2,5 millj. húsnlán. Verð 14,5 m. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 110 fm steinhús á einni hæð við Grenibyggð. Hátt til lofts. Garðskáli og verönd. Selst tilb. u. trév. Áhv. húsn- stjórn ca 4,8 millj. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 155 fm fallegt raöhús viö Stórateig. 26 fm bílsk. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. Raðhús - Ásgarði 109,3 fm nettó fallegt raðh. á tveimur hæðum og kj. 4 svefnherb., stofa o.fl. Áhv. 2,7 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5 millj. 4ra-5 herb. I íbúðarhæð - Mávahlíð ® 107 fm nettó falleg íbhæö á 3. hæð ■ ásamt geymslulofti. 4 svefnherb. Saml. _ stofur m. vönduðu massívu parketi. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Bílsk. Getur losnað fljótl. _ Sérh. Melabraut - Seltj. ■ 110,6 fm nettó falleg mikið endurn. ■ sérhæö á 1. hæð í þríb. Góðar svalir. — Sjávarútsýni. Bílskréttur. Húsið er ný- mál. ■ Engjasel Kleppsvegur Ca 87 fm ágæt ib. í blokk. Skuldlaus eign. Hátt brunabótamat. V. 5,9 m. Fellsmúli - laus 134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. Ný eldhúsinnr., 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvherb. og geymsla innan íb. Rúmg. suöursv. 3ja herb. Eiðistorg - Seltjnesi Ca 88 fm glæsil. íb. á 1. hæð. Vest- ursv. m/fráb. sjávarútsýni. Skjólgóð suöurverönd. Huggul. sameign. Maríubakki - m. láni 68,7 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Sameign öll endurn. Vestursv. Áhv. 4,3 millj. veðdeild o.fl. Verð 6250 þús. Útb. 1950 þús. Hraunbær - laus 80 fm nettó falleg íb. á 2. hæð með sérinng. Þvaðstaða innan íb. Stórar vestursv. Áhv. 1270 þús. veðdeild o.fl. Verð 5,8-6 millj. Gnoðarvogur - m. láni 71,5 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Nýtt teppi og parket. Vestursv. Verð 5,9 millj. Áhv. 2,6 millj. veðdeild o.fl. Útb. 3,3 millj. Kjarrhólmi Kóp. - laus 75,1 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Parket. Þvherb. innan íb. Suðursv. V. 5,8-6,1 m. 2ja herb. Kambsvegur 59,9 fm nettó góð kjib. í þríb. V. 4,2 m. Þangbakki 62,6 fm nettó glæsil. íb. á 6. hæð í lyftuh. Vandaöar innr. Parket á herb. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæð. Verð 5,4 millj. Vindás Ca 58 fm glæsil. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Parket. Smekkleg eign. Spóahólar 53,4 fm nettó falleg ib. á jarðhæð. Áhv. 1,7 millj. húsnlán. Verð 5,1 millj. Lyngmóar Gb. - laus Ca 100 fm falleg íb. á 1. hæö. Suð- ursv. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Bílgeymsla. Verð 6,5 mlllj. 56,2 fm nettó glæsil. íb. á 3. hæð. Park- et. Góðar innr. Tengt f. þvottav. á baöi. Suðursv. Verð 5,5 millj. Finnbogi Kristjánsson, Viðar Örn Hauksson, Kristín Pétursdóttir, Guðlaug Geirsdóttir, Guöm. Tómass., Viðar Böðvarsson, viöskiptafr., - fasteignasali. GIMLIIGIMLI Þorsq.it.* ?6 2 híiíð Simi 25099 Þorsg.it.i 26 2 hæð Smn 25099 3? 25099 Einbýli - raðhús KJARRMOAR - RAÐHUS Fallegt 90 fm raðhús á tveimur hæðum. Bílskréttur. Eign í mjög góðu standi. Hagst. áhv. lán. Verð 8,3 millj. TVÍBÝLISHÚS - KÓP. Fallegt og vel við haldið ca 180 fm par- hús með séríb. í kj. 33 fm mjög góður bílsk. með kj. undir. Glæsil. útsýni. Fall- legur garður. Verð 14,5 millj. PARHÚS - GRAFARVOGI Fallegt nær fullfrág. ca 175 fm parhús. Innb. bílsk. 4 svefnherb. Áhv. langtímalán ca 4860 þús. Verð 13,2 millj. LAUGALÆKUR - PARH. - 5 SVEFNHERB. Ca 174 fm fallegt pallaraðhús með nýju þaki. Garður mót suöri. 5 svefnherb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Verð 10,1 millj. BAKKAGERÐI 2 Glæsil. 137,5 fm einb. á einni hæð ásamt 32,9 fm bílsk. Glæsil. ræktaður garður. Stór timburverönd mót suðri. 3 rúmg. svefnherb. Stórar stofur. Eign í topp- standi. HVAMMSGERÐI Til sölu lítið einbhús ca 80 fm ásamt 30 fm bílsk. Mjög vel staðs. innst í botn- langa. Fallegur ræktaður garður. Húsið býður uppá ýmsa möguleika. Ákv. sala. Verð 11,5 millj. BIRKIGRUND - KOP. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað. Fallegur ræktaður garður. Getur losnaö fljótl. Verð 16,0 millj. BAUGANES Mjög fallegt ca 150 fm nýl. einbhús ásamt 25 fm bílsk. Mjög fallegur frág. garður. Upphitað bílaplan. Áhv. ca 3,2 millj. v/húsnstj. Verð 14,5-14,8 millj. 5-7 herb. SELÁS - BÍLSK. Glæsil. nær fullb. 152 fm, hæð og ris. 26 fm bílsk. Parket. Verð 11,2 millj. SELTJARNARNES 1011 Falleg ca 130 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbhúsi. Sérinng. Parket. 4 svefnherb. 45 fm mjög^jóður bílsk. Verð 10 millj. 4ra herb. íbúðir RAUÐAL. - SERH. Höfum t elnkasölu glæsil. 4ra herb. sérhæö á 1. hæö ásamt 25 fm bilsk. Sérinbg. (b. er mjög mikið endurn. og i topp standi. Eign i sérfl. Áhv. ca 2,3 millj. viö húsn- stjórn. HRAUNBRAUT - BILSK. Góð 4ra herb. neðri hæð í fallegu tvíbh. ásamt 25 fm bílsk. Fallegur ræktaður garður. Áhv. ca 3,1 millj. v/húsnstj. EYJABAKKI - 4RA Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð I sex ib. stigagangi. Sérþvhús í íb. 3 herb. á sérgangi. Hús ný viðgert að utan og málaö. Hentug aðstaða fyrir börn. Stutt í skóla. 3ja herb. íbúðir VANTAR - 3JA HERB. - 15 ÞÚS. V/SAMNING Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. 1,5-2 millj. við samning. með hagstæðum áhv. lánum. Upplýsingar veitir Bárður Tryggvason, sölustjóri. SKÓGARÁS - BÍLSK. Nýl. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. Fallegt útsýni. yh eignarhluti í 2ja herb. íb. Áhv. húsnlán 2,4 millj. Áhv. lang- tímalán 2,9 millj. Verð 7,5 millj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. 90 fm nettó íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Svalir í suöur og austur. Park- et. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. MARBAKKABRAUT HÚSNSTJÓRN 2,7 MILU. Góö 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. End- urn. gler. Áhv. húsnstjórn ca 2,7 millj. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR - LAUS Góð 80 fm nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Hús allt nýklætt að utan. Áhv. ca 2350 þús. við Húsnstjórn. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6 millj. ENGJASEL - BÍLSKÝLI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög falleg 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæö. Sérþvottahús. Stórgláesil. útsýni. Stæði í bílskýli fylgir. Áhv. langtímalán ca 3,2 millj. Verð 6,6 millj. millj. Verð 6,0 millj. HATUN - NYTT Glæsil. 100,4 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í nýiu lyftuhúsi. íb. er til afh. strax. Oll sameign fullb. Verð 8150 þús. BREIÐVANGUR Glæsil. 87 fm íb. á 1. hæð með sérinng. Parket. Suðurgarður. Laus 10. júlí. SÓLHEIMAR - LAUS Góð 3ja herb. íb. á 1. hæö. Nýl. eldh. og bað. íb. er nýmáluð og til afh. strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,3-6,5 millj. LUNDARBREKKA Falleg 86 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Áhv. 3,0 millj. v/húsnstj. Verð 6,3-6,5 millj. VANTAR 3JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar eftirspurnar og sölu é góðum 3ja herb. íb. vantar okkur þær tilfinnanlega é sölu- skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. 2ja herb. íbúðir SELAS - LAUS 1292 Ný einstaklíb. ca 40 fm. Fullb. en vantar á gólf. Laus strax. Lyklar á skrifst. ÓÐINSGATA Falleg og mikið endurn. lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í bakh. Sérgarður. Verð 3,3 millj. FRAMNESV. - LAUS Gullfalleg 2ja herb. íb., öll endurn. í hólf og gólf. Eign í toppstandi. Laus strax. REKAGRANDI - 2JA Nýleg falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Ákv. sala. V. 5,1 m. ENGIHJALLI Gullfalleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftu- húsi. Parket. Flísalagt bað. Tvennar sval- ir. Verð 6,8 millj. KAMBSVEGUR - 2JA Falleg 63,5 fm íb. í kj. Sér inng. glæsil. garður. Ákv. sala. HRINGBRAUT - 2JA Mjög falleg ca. 560 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Stæði í bílskýli. Verð 4,5 millj. SEILUGRANDI - 2JA - ÁHV. 2,9 MILU. ■Falleg, ný 65 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í nýl. fjölbhúsi v/Seilugranda ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. Áhv. ca 2.900 þús. Verð 5,6 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Vantar einbýli - raðhús - engin húsbréf Höfum traustan kaupanda að einbýli-, rað- eða par- húsi í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði eða Reykjavík. Eign allt að 16 millj. kemur til greina. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason, sölustjóri. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS fHflgpntfrlafttfr Auglýsingasíminn er69 1111 Fíkniefnalögreglan; Ráðizt til inngöngu í þrjár íbúðir Fíkniefnalögreglan réðist til inngöngu í þrjár íbúðir í fjölbýlis- húsi í Miðbæ Reykjavíkur um siðustu helgi. Grunur lék á að þar færi fram dreifing fíkniefna, en fíkniefnaneytendur hafa van- ið komur sínar í þessar þrjár ibúðir að undanförnu. í einni íbúð var enginn heima, en í tveimur var lagt hald á smáræði af hassi og amfetamíni. Einnig fundust áhöld til að neyta efnanna, svo sem sprautur og pípur. Sex manns voru handteknir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. STRANDGÖTU 28 SÍMI652790 Einbýli - raðhús Sunnuvegur Fallegt og virðul. steinh. á tveim- ur hæðum ásamt kj. alls 162 fm í grónu og rólegu hverfi. Endurn. gluggar og gler. Falleg afgirt hraunlóð. V. 12,7 m. Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 181 fm pallbyggt parh. ásamt bílsk. í suðurhl. Kóp. Fullb. eign. Fallegar innr. Parket og steinflísar á gólfum. Sólskáli. Þrennar svalir. Upphitað bílaplan. Frá- bært útsýni. Áhv. húsnlán ca 3,4 millj. V. 14,7 m. Brattakinn Lítið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mik- ið endurn. s.s. gluggar, gler, þak, innr. o.fl. Upphitað bílaplan. Verð 9,9 millj. Túngata — Álftanesi Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnh., sjónvhol, stofa o.fl. Áhv. langtlán ca 6,5 m. Laust 1. júlí. V. 14,5 m. Nordurtún — Álftanesi Gott einbhús ca 142 fm á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 4 góð svefnh. Góðar innr. Áhv. húsnlán ca 2,4 millj. 4ra herb. og stærri Flatahraun Rúmg. 122 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskrétti. þvhús og geymsla innaf eldhúsi. Verð 7,3 millj. Lækjarkinn Góð neöri hæð ásamt bílsk. og hluta af kj. Nýl. innr. Parket. Rólegur og góö- ur staöur. Verð 9 millj. Suöurgata Falleg miðhæð ca 160 fm í nýl. steinh. ásamt góöum bílsk. og 20 fm herb. m/sérinng. Vandaðar innléttingar. Skipti mögul. á minni eign. V. 11,9 m. Álfhólsvegur — Kóp. Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarð- hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler. Falleg eign. V. 6,5 m. 3ja herb. Kelduhvammur Rúmg. og björt 3ja herb. ca 87 fm risíb. Fráb. útsýni. Rólegur og góður staður. V. 6,1 m. Vesturbraut 3ja herb. ca. ca. 64 fm risíb. Lítið und- ir súð. M. sérinng. V. 4,2 m. 2ja herb. Breiðvangur Rúmg. 2ja-3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðhæð í fjölbýli með sérinng. V. 7,2 m. Miðvangur Góð 2ja herb. ca 57 fm íb. í lyftuh. Fallegt útsýni. Selvogsgata Mikiö endurn. ósamþ. 2ja herb. jaröh. í þríbýlish. Verð 2750 þús. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641152

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.