Morgunblaðið - 10.07.1991, Síða 30

Morgunblaðið - 10.07.1991, Síða 30
30 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars — 19. aprll) Þó að hrúturinn eigi eftir að leysá minni háttar vandamál frá gærdeginum gefast marg- háttuð tilefni til að gleðjast í dag. Hann ætti að vara sig á viðskiptarefum. Naut (20í apríl - 20. maí) Nautinu verður ljóst hvemig það á að snúa sér í ákveðnu máli heima fyrir. Það þarf að eiga góðan tíma með sjálfu sér til- að þvi geti liðið vel. ■w' msL Tvíburar (21. maí - 20. júní) «1 Tvíburinn kann að verða beitt- ur einhverjum brellum í vinn- unni í dag. Hann þarf að vera á varðbergi gagnvart því að vera misnotaður. Hann á ann- ars skínandi tíma f félagslífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H§8 Krabbinn ætti að gjömýta þau tækifæri sem honum bjóðast núna. Hann þarf að hafa hem- il á tilhneigingu sinni til að hafa sjálfan sig ævinlega í brennipunkti. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu finnst sem einhvern í flölskyldunni vilji ráðskast með það, en það hefur þann styrk og skynsemi til að bera tii að stympast ekki á móti. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan þarf að greiða úr deilu- máii við náinn ættingja eða vin. Hún er upptekin við að styrkja fjármálastöðu sína. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin ætti að setja það efst á blað að fara að öllu heiðarlega í fjármálaviðskiptum. Henni býðst gott tækifæri á félags- lega sviðinu. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum tekst að bæta stöðu sína umtalsvert og hann þarf ekki undir neinum kring- umstæðum að sýna óbilgirni. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) m Bogmaðurinn ætti að leggja spiiin á borðið. Bjartsýnin og góðviljinn sem eru einkennandi fyrir hann eru allt sem hann þarf á að halda í dag. Ferðalög og frístundastarf em efst á blaði hjá honum núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Vinur steingeitarinnar gerist helsti atkvæðamikill og stjóm- samur, en hún er með allan hugann við fjármáiin eins og stendur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn verður að fara afar varlega í viðskiptum núna til að hafa sitt á þurra. Maki hans veitir honum ómetanlega aðstoð. Hann er mjög ham- ingjusamur í einkalífi sínu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn þarf að glíma við ýmsa erfiðleika á næstunni, en honum vegnar vel í starfi. Hann ætti að leggja áherslu á að nýta hvert það tækifæri sem honum býst til að auka tekjur sínar. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991 HVD A/^l CMO UYKAuLtlMb LJÓSKA CPDniMAMn rtzKLIIIMMIMLI SMÁFÓLK Samkvæmt þessu hafa Beagles-hundar hrapað niður í niunda sæti yfir vinsælustu hundana. Hverjum stendur ekki á sama? Treystu aldrei skoðanakönnunum, þar sem þú lendir í niunda sæti. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Leikur íslands og Svía á EM var jafn og spennandi. Svíar voru 10 IMPum yfír í hálfleik, en ísland vann 14 til baka í þeim síðari og náði lágmarks- sigri, 16-14. Skorin í síðari hálf- leik var sú lægsta í öllu mótinu, 15 IMPar íslands á móti einum! Munaði miklu að þetta spil féll: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁDG64 VDG87 ♦ ÁKC-6 *- Vestur 41097532 iiiiii ♦ D105 ♦ 853 Suður Austur ♦ K V 962 ^ 82 + KDG10764 ♦ 8 V ÁK1053 ♦ 9743 + Á92 í opna salnum voru Þorlákur Jónsson og Guðmundur Páll Arnarson í NS gegn Morath og Bjerregaard: Vestur Norður Austur Suður Morath Guðm. Bjerreg. Þorlákur 1 spaði 3 lauf "3 hjörtu 4 lauf 5 grönd Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Morath kom óvænt út með lítinn spaða og Þorlákur lagðist í þunga þanka. Bjerregaard hafði ekki doblað 7 hjörtu, svo það var ólíklegt að hann ætti eyðu í spaða. Hvað vakti fyrir Morath? Var hann að þvinga Þorlák til að taka ákvörðun um spaðasvíninguna í fyrsta slag? Það var ekki ólíklegt og Þorlák- ur ákvað að svína drottning- unni. Einn niður. Spaðaútspilið er annars vel ígrundað. Eyðudobl á slemmum hafa oft þann ókost að reka andstæðingana í gröndin. Því er erfitt að dobla án þess að ’eiga trygga vörn í grandslemmu. Morath vissi af 11 spöðum, og því var vel hugsanlegt að austur ætti engan spaða þrátt fyrir passið. Á hinu borðinu voru Guðlaug- ur R. Jóhannesson og Öm Arn- þórsson meira inni í sögnum. Miðja vegu á leið í lauffórn hafði Öm meldað 4 spaða á vesturspil- in, svo Fallenius tók svíninguna eins og Þorlákur. Umsjón Margeir Pétursson Vlastimil Hort sigraði með yfir- burðum á fyrsta meistaramóti Þýzkalands sem haldið er eftir sameininguna. Þessi staða kom upp í skák hans við Schöne (2.350). Hort (2.540) hefur hvítt og á leik. 21. Rgf5! - exf5, 22. exf5! (Enn sterkara en 22. Hg3, því við þeim leik á svartur hvort eð er enga vörn.) 22. - Hf7, 23. Hg3 - Dxg3, 24. fxg3 - Hh7, 25. Hxh7 - Kxh7, 26. Rf7 - Be8, 27. Dh6+ - Kg8, 28. Dh8+! - Kxf7, 29. d6 og svartur gafst upp. Úr- slit á meistaramótinu: 1. Hort 12 v. af 15 mögulegum, 2. Hickl 10'/2 v. 3. Uhlmann 10 v. 4. Muse 9V2 v. 5-7 Bönsch, Volke og Schmittdiel 9 v. 8. Lutz 8‘/2V 9. Lau 7 '/2 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.