Morgunblaðið - 10.07.1991, Síða 33
33
M' ÆP 0)0) _ ^
bMhou
SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991
UNGINJÓSNARINN
ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG
BRELLUR í ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES
BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM
Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI
LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA
ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR-
AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRLN-ÆVINTÝRA-
MYND.
„TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991.
Aðalhlutverk: Riehard Grieco, Linda Hunt, Roger
Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og
Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost-
er. Leikstjóri: William Dear.
Sýndkl. 5,7,9og 11. B.i. 14
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
MEÐ LÖGGUNA
ÁHÆLUNUM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖRÍ
KRINGLUNNI
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
Morgunbiaðið/Oskar Guðmundsson
Sniglast áfram. Þorsteinn Marel er vinstra megin á
myndinni en Björgvin Ploder hægra megin.
Bifhjólasamtök lýðveldisins:
Velheppnað landsmót
UM 340 Sniglar og aðrir
áhugamenn um bifhjól voru
staddir á Landsmóti Snigl-
anna, Bifhjólasamtaka lýð-
veldisins, á Skógum á laug-
ardaginn. Mótið liófst á
föstudag en því lauk á
sunnudag. 170 bifhjól voru
við þjónustumiðstöðina
þegar flest var á lands
mótssvæðinu.
Sniglarnir tóku að flykkjast
á landsmót á föstudagskvöld-
ið en daginn eftir var keppt
í reiptogi og snigli á flötinni.
Felst sniglið í því að hjóla á
sem mestum tíma 16 metra
vegalengd. Sameiginlegur
kvöldverður var snæddur
síðarihluta dags en um kvöld-
ið lék Sniglabandið fyrir dansi
í þjónustumiðstöðinni. Þar fór
einnig fram verðlaunaafhend-
ing fyrir íþróttir fyrr um dag-
inn.
Mótið þótti að sögn móts-
gesta takast afar vel.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991
LAUGARÁSBIO
Sími32075
TANINGARI
Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta fengið
Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppá-
brot, strigaskór og Chevy 'S3".
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
ATH.: Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7.
HANSHÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini erfingi krúnunnar er
píanóleikarinn Ralph.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9
og 11. ______________
ATH.: Miðaverð
DANSAÐ VIÐ REGITZE
★ ★ ★ AI Mbl.
SANNKALLAÐ
KVIKMYNDAKONFEKT
Sýnd í C-sal kl. 5, 7 og 9.
'. 300 kl. 5og 7.
WHITE PALACE
Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga.
★ * ★ Mbl. Sýnd íC-sal kl. 11. - ★ ★ ★ *Variety
Gamlir meistar-
ar í Gallerí Borg
NÚ STENDUR yfir í Gall-
erí Borg, Pósthússtræti 9,
sýning á verkum gömlu
meistaranna.
Þetta er sumarupphengi
gallerísins og gefur þar að
líta verk eftir nokkra af okk-
ar bestu málurum svo sem:
Þórarinn B. Þorláksson,
Snorra Arinbjarnar, Jóhann
Briem, Þorvald Skúlason, Jó-
hannes S. Kjarval, Nínu
Tryggvadóttur, Mugg, Gunn-
laug Blöndal, Kristínu Jóns-
dóttur og marga fleiri.
Verkin eru öll til sölu. At-
hygli er vakin á breyttum
opnunartíma Gallerís Borgar.
Opið er virka daga frá kl.
14.00-18.00 en lokað um
helgar.
Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
Líflegt var um að litast á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli um
helgina.
Hvolsvöllur:
Líkt og um versl-
unarmannahelgi
sagði Friðrik Sigurðsson veitingamaður
Hvolsvelli.
„ÞETTA var næstum eins
og um verslunarmanna-
helgi,“ sagði Friðrik Sig-
urðsson veitingamaður í
Hlíðarenda á Hvolsvelli er
hann var spurður um
ferðamannastrauminn um
helgina. Gríðarleg umferð
var um Hvolsvöll frá föstu-
degi til sunnudagskvölds.
„Þetta var fyrst og fremst
vegna straumsins inní Þórs-
mörk, en ótrúlegur fjöldi af
rútum stoppaði hérna. Þá
komu Sniglarnir hérna við á
leiðinni að Skógum og voru
þeir á tugum mótorhjóla.
Fólk dvaldi mun lengur á
svæðinu vegna hitans en hér
mældist yfir 25 gráðu hiti á
laugardag. Það finnst öllum
erfitt að vera í bíl í slíkum
hita, þegar sólin skín að auki.
En almennt finnst okkur
ferðamannastraumurinn
vera að aukast um Rangár-
vallasýslu og teljum við að
það stafi m.a. af því hversu
stutt er í marga fallega
staði,“ sagði Friðrik að lok-
um.
Lögreglan á Hvolsvelli
sagði að ekki hafi orðið nein
teljandi óhöpp þrátt fyrir
mikla umferð. Margir lentu
þó í erfiðleikum á leiðinni inn
í Þórsmörk vegna mikilla
vatnavaxta í ánum. Sérstak-
lega séu Krossá og Stein-
holtsá varasamar. Þá geti
Jökullónið einnig verið var-
hugavert. Þá sagði lögreglan
að það hafi verið ótrúlega
margar rútur í Mörkinni,
flestar hafi það veri eindrifs-
bílar sem eigi ekkert erindi
þarna inneftir eins og nú
háttar. Lögreglan taldi að
hátt í 3.000 manns hafi verð
í Þórsmörk um helgina.
Þá hélt svokölluð
Brekknaætt ættarmót á
Hvolsvelli um helgina. Á
mótið mættu um 300 manns.
Það var því líflegt á tjald-
svæðinu því auk fjölda út-
lendinga dvöldu margir ætt-
armótsgestir þar. •
- S.Ó.K.
W- JUMES li ROWNWIN nw
nmiitiM, VfiSWi iMX ucv HCVW M/m.m
KEVIN C06WES HClm'tt, WS ÞXÁAW
MIJSBAN fWí.W.% CHROTW bUTt.B iÚ-A,N KiOWS
GLÆPAKONUNGURINN
★ ★ ★ Mbl.
XRISTOPHÉR
WALKEN
AÐVÖRUN! fmyndinni
eru atriöi, sein ekki eru
við hæfi viðkva:ms fólks.
Því er myndin aðeins
sýnd kl. 9 og 11 skv. til-
mælum frá Kvikmynda-
eftirliti rikisins.
Iiann barúisl
fyrir réttlceti
ag dsl einnar konu.
Eina leiðin
lil að framfylgja
réltla’tinu uar
að brjóta lögin.
f KEVIN
COSTNER
HOTTUR
PRINS WOFANNA
HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all-
ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin
Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd,
sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 5,6 millj-
ónir dollara fyrstu sýningarhelgina í USA og er að
slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta
fram hjá þér fara.
Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan
Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman,
Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynold.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11.
UTLIWOFURINN - Sýnd kl. 5. - Bönnuðinnan 12 ára.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
í)AN5M V/I)
'Vl£A_
★ ★ ★ ★
SV MBL.
★ ★ ★ ★
AK. Tíminn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5 og 9.
STÁLÍSTÁL
Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis
(A Fish Called Wanda, Trading
Places|, Ron Silver.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðalhlv.: Christopher Wal-
ken, Larry fish, Burne,
Jay Julien og Janet Julian.
Leikst.: Abel Ferrara.
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Myndin eivtekin eftir afhendingu gulldiskanna fyrir
framan Útvarpshúsið við Efstaleiti en þar fór hún fram
í þættinuni níu til fjögur. Frá vinstri Einar Bragi Braga-
son, Eiður Arnarsson, Grétar Örvarsson, Sigríður Bein-
teinsdóttir og Pétur Kristjánsson frá útgáfufyrirtæki
Sfjórnarinnar, PS músík.
Strórmn fær gullplötu
HLJÓMSVEITIN Sfjórnin
fékk fyrir skömmu af-
henta fyrstu gullviður-
kenningu ársins fyrir sölu
á plötu þeirra Tvö líf sem
kom út 30. maí sl., en plat-
an hefur nú selst í yfir
fjögur þúsund eintökum.
Upptökur fóru fram í
Hljóðrita í mars og apríl sl.
og stjórnaði Jón Kjell Selje-
seth upptökunum en upp-
tökumaður var Óskar Páll
Sveinsson.