Morgunblaðið - 10.07.1991, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991
35
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
KR. 16.900
London
Enga hrað-
braut í
Laugardal
Ég bý í nágrenni við Laugardal-
inn og er afar óánægður með fram-
kvæmdir þær sem nú standa yfir í
Laugardalnum. Það er búinn að
snúa allri jörðinni við þannig að
ekki er hægt að komast inn í Laug-
ardalinn vestan frá. Þetta er mjög
slæmt því að einmitt nú er gott að
vera í Laugardalnum í þessu góða
veðri. En þar er aldrei neinn vegna
þess hve erfitt er að komast þangað
vestan frá.
Mér er sagt að þessar fram-
kvæmdir séu vegna hraðbrautar
sem leggja á um Laugardalinn þar
sem Holtavegur er nú. Ég skil ekk-
ert í því hvernig það á að ganga
upp. Það eyðileggur dalinn gjör-
samlega. Er í alvöru meiningin að
leggja hraðbraut fram hjá barna-
skólanum. Það er stórhættulegt að
mínu mati.
Af þessum ástæðum vil ég enga
hraðbraut í Laugardal.
Þórir
Oþolandi
tillitsleysi
Gott að búa á íslandi
Flogið alla miðvikudaga.
Frjálst val um hótel, bílaleigur og
framhaldsferðir.
Ég skil ekki fólk sem nennir að
vera að því að kvarta og kveina
allan liðlangann daginn. Ég les allt-
af Velvakanda og það bregst ekki
að alltaf eru einhverjir að kvarta
og kveina. Og ef menn eru ekki að
kvarta og kveina þá eru þeir að
rífast um einhver guðfræðileg efni
sem venjulegt fólk eins og ég skilur
hvorki upp né niður í því.
En ég ætla ekki að kvarta og
kveina. Það er .svo mikið sólskin
úti að ég kemst þegar í sólskins-
skap og mig langar til að syngja
og dansa. Sólin brosir til okkar allra
og vermir okkur um hjartaræturn-
ar. Hún skín jafnt á káta og dapra.
Þegar sólin skín hljóta allir að verða
glaðir og kátir.
Ég hef undanfarið verið að hugsa
um hvað við séum heppin sem búum
á Islandi. Hér er ekki stríð og flest-
ir hafa það gott og við búum við
lýðræði og frelsi og hér er ekki
vöruskortur eins og í Rússlandi og
engar biðraðir. Og það sem meira
er: Við erum svo heppin að vera
ein þjóð í einu landi og með bara
ein trúarbrögð svo hér er ekki allt
í upplausn og borgarastríði eins og
í Júgóslavíu.
Þetta ættuð þið að hafa í huga,
nöldurskjóður, sem haldið að allt
sé svo slæmt á íslandi.
Magdalena
12, Símar 620066, 22100 og 15331
tJeMlugvajlagjöldo^torfaljalr^in^ekknnnifalirnverfiim
= SGLRRFLUC
Hundurinn í næsta húsi er nú
búinn að halda mér vakandi nóttum
saman með eilífu spangóli sínu og
væli og ég verð að segja það eins
og er að mér þykir þetta óþolandi.
Hvað er fólk líka að gera með þessi
dýr í borgum? Hundar eiga ekki
heima í borgum og eru yfirleitt til
óþæginda þar.
Þar að auki man ég ekki betur
en að hundahald hafi verið fellt í
Reykjavík fyrir þremur árum með
yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.
En það stöðvar ekki hundaeigend-
uma. Þeir valsa um allt með hunda
sína, oft ekki einu sinni í bandi, og
kunna flestir ekkert með þessi dýr
að fara. Ég veit ekki hvort fólk
áttar sig á því að Reykjavík er svona
hrein borg vegna þess að hér er
hundahald takmarkað en í erlend-
um stórborgum, þar sem slíkt er
leyft veður maður hundaskítinn í
ökla. Ég hef líka heyrt margar sög-
ur af því að hundar bani smábörn-
um þar úti, t.d. frá Bretlandi.
Ég vil hvetja borgaryfirvöld í
Reykjavík til að fara að vilja borg-
arbúa og banna tafarlaust allt
hundahald í borginni. Síðan legg
ég til að þessu banni verði fylgt
eftir, rétt eins og öðram lögum.
Einn svefnlaus
“VAPLEX=
TREFJAGIPSPLÖTUR
ÁVEGGI, LOFTOGGÓLF
KANTSKURÐUR SEM EGG
ÖRUGGTNAGLHALD
A BRUNAFLOKKUR
VIÐURKENNT AF ELDVARNA-
EFTIRLITI RÍKISINS
HOLLEISISK GÆÐAVARA
►■MBfiBlMSSON&C0
ÁRMÚLA23, SiMI 38640
SCAELET
Frábær hægindastóll á frábæru verði.
Margir leðurlitir.
Þú þarft ekki að fara annað
BÍI.DSHÖFDA 20- 112 KKVKJAVÍK-SÍMI91-681199- FAX91-673511
BESTUKAUPALISTI
LYFJA
Auglýsing um fylgiskjal (bestukaupalista)
með reglugerð nr. 300. 7. júní 1991 um
grei&slu almannatrygginga á lyfjakostnaði.
1.gr.
HEITI FORM
Acinil Töflur
Aldomet Töflur
Amilín (Delta) Töflur
Apurin Töflur
Artane Töflur
Asýran (Delta) Töflur
Atamir Hylki
Atenolol (Ger.) Töflur
Atenólól (Delta) Töflur
Baklofen Töflur
Benshexól (LR) Töflur
Betasel (Delta) Töflur
Betnovat Áburður
Betnovat Krem
Betnovat Smyrsli
Cardizem Retard Forðatöflur
Cardól (Delta) Töflur
Címetidín (Delta) Töflur
Confortid EÞ-Stílar
Cuprimine Hylki
Daren (Delta) Töflur
Diflonid Töflur
Dilangin (Delta) Töflur
Donobid Töflur
Dopamet Töflur
Elyzol SK-Stílar
Entrvdil Töflur
Furix Töflur
Gastran (Delta) Töflur
Halóperidól (LR) Töflur
Flýdrókortisón (Delta) Krem
Ftydrokortison AKV. (Delta) Krem
Ibúfen (LR) Töflur
Ibuprofen Töflur
Inderal Töflur
Inderal LA Forðahylki
Indocid EÞ-tílar
lndometacin.(Ger.) Hylk
Indómetasín (Delta) EÞ-Stílar
Indomethacin (Par.) Hylki
Isordil Tunqur.töflur
Isordil Töflur
Isordil Tembid Forðahvlki
Karbamazepin Töflur
Korzem (Delta) Töflur
Korzem-R (Delta) Forðatöflur
Lanoxin Mixtura
Lanoxin Töflur
Lanoxin-PG Töflur
Lobac Töflur
Metýldópa (Delta) Töflur
Míansín (LR) Töflur
Mildison Krem
Monistat SK-krem
Múkal (Delta) Töflur
Naproxen (Delta) Töflur
Naproxen (Ger.) Töflur
Naproxen (LR) Töflur
Narox (Delta) EÞ-Stílar
Nebacetin Smyrsli
Neurotol.Slow Forðatöflur
Nifedipin Hylki
Nuelin Retard. Forðatöflur
Optimol Augndropar
Parazan (Delta) Töflur
Própranóiól (Delta) Töflur
Renitec Töflur
Salbutamol Innúðalyf
Seloken Töflur
Sorbitrate Töflur
Sorbitrate SA Forðatöflur
Sparkal Töflur
Sparkal Mite Töflur
Spasmerín (Delta) Töflur
Spirix Töflur
Tamoxifen Töflur
Trimonil Retard Forðatöflur
T ruxal Töflur
Verapamil Töflur
Visloc Töflur
Voltaren EÞ-stílar
Voltaren SH-Töflur
Vóstar (Delta) SH-Töflur
2. gr. Auglýsing þessi er gefin út skv. 3. tl. I. mgr. g. gr.
reglugerðar nr. 300. 7. júní 1991 um greiðslur almannatrygginga
á lyfjakostnaði, sbr. lög nr. 67/1971, um almannatryggingar,
með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur niður
fylgiskjal skv. augl. nr. 155/1991 sbr. og ákvæði til
bráðabirgða í reglugerð nr. 300/1991.
HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS