Morgunblaðið - 25.07.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.07.1991, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 Ein sinnar tegundar Alex Szalay, aðstoðarmaður forstöðumanns Ástralska minjasafnsins, heldur hér á höfuðkúpu af Luplupwincemtems, sem er leðurblökuteg- und frá Papúaeyju í Nýju-Gíneu. Höfuðkúpan, sem fannst fyrir þrem- ur vikum í skúffu í safninu, er hluti af einu leðurblökunni af þeirri tegund sem vitað er um, en óttast er að tegundin sé nú útdauð. Sovétríkin: Hluti Lödu-verksmiðjanna seldur erlendum aðilum? New York. Reuter. STJÓRNVÖLD í Sovétríkjunum hafa í hyggju að selja erlendum aðilum stóran hluta í bílaframleiðlufyrirtækinu Volgu, sagði í banda- ríska dagblaðinu The New York Times í gær. Fyrirtækið, sem er ríkisrekið, er stærsti framleiðandi farþegabíla í Sovétríkjunum og verksmiðjur þess smíða um 700.000 bíla á ári. Lada- bifreiðarnar eru framleiddar þar, en þær hafa selst mikið í Evrópu og eru nú helsta útflutningsvara Sovétríkjanna. Hjá fyrirtækinu vinna um 120.000 verkamenn. Að sögn blaðsins er salan liður í að koma markaðskerfi á í Sov- étríkjunum. Stjórnvöld réðu í síð- asta mánuði fjárfestingabankann Bear, Steams and Co. í Wall Street til að hafa hönd í bagga með söl- unni. Þetta er fyrsta stóra iðnað- arfyrirtækið í Sovétríkjunum sem erlendum aðilum gefst kostur á að eignast hluta í. Fyrirhugað er að selja um 30% hlutabréfa fyrirtækis- ins, sem fjölmiðlar í Sovétríkjunum meta á um 60 milljarða ÍSK. Líklegt er talið að ítalska bíla- framleiðslufyrirtækið Fiat muni kaupa hlutina, en salan mun fara fram á næsta ári. Þannig gefst tími til að kanna þau ýmsu lögfræðilegu og fjárhagslegu atriði sem er nauð- synlegt er að kunna skil á ef meta á fyrirtækið til fjár. Finnland: Gjaldþrot og atvinnuleysi margfaldast á einu ári Helsinki. Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunblaðsins. GJALDÞROT finnskra atvinnu- fyrirtækja hafa fimmfaldast frá því í fyrra, miðað við fyrstu fimm mánuði ársins. Rúmlega 2.500 fyr- irtæki sóttu um gjaldþrotaskipti fyrir 1. júni. Nýlega voru einnig birtar atvinnuleysistöíur sem sýndu að aldrei hafa jafn margir verið á atvinnuleysisskrá í Finn- landi og nú. I lok júni voru 223 Finnar atvinnulausir en fyrir ári var sú tala helmingi lægri. Þetta jafngildir um 8,6% atvinnuleysi. Að sögn Ilkka Kanerva atvinnu- málaráðherra er líklegt að 250 þús- und Finnar verði án atvinnu næsta vetur. Segir Kanerva einu leiðina til að bæta úr því vera að auka útflutn- ing til vestrænna ríkja, en viðskipti Finna við Sovétríkin hafa minnkað stóriega upp á síðkastið. Iiro Viinanen fjármálaráðherra sagði fyrir nokkru að aðilar vinnu- markaðarins ættu að hefja viðræður um að lækka launakostnað fyrir- tækja. Með þessu væri að mati Viin- anens hægt að draga verulega úr atvinnuleysinu. Tillögum hans var tekið afar illa af verkalýðsleiðtogum. Ein af grunnhugmyndum Vinnanens Samdægurs á íslandi franífurterJUIgemeinc ZEITUNC FOR DEUTSCHLAND eitthvaö sérstakt alla daga..... Föstudögum: Tímarit Laugardögum: Vandað helgarblað Útsölustaðir: Bókaverslanir Sigfúsar Eymundssonar; ísafoid, Austurstr.; Borg, Lœkjargötu; Rammagerðin, Hótel Loftleiðum og Hótel Esju; Ull og gjafavörur, Hótel Sögu; Matvörumiðstöðin, Laugalæk 4 (opiö til 23.30). Akureyri: Bókabúðin Edda, Hafnarstræti 100. felst í því að semja um launalækkun með samningum innan einstakra fyr- irtækja. Þetta mun hins vegar bijóta í bága við vinnulög sem kveða á um að lágmarkslaun skuli vera í sam- ræmi við kjarasamninga. RAFORKAN þarf ekki aðvera staðbundin EG1900X Rafstööin frá HONDA er hentug fyrir vertaka, viö byggingar sumarbústaöa og viö almennar húsbygg- ingar. Hún gefur frá sér 220V straum. HONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 Antananarivo á Madagaskar: •• Oryggissveitir gæfa útvarpshúss Antananarivo. Reuter. ÖRYGGISSVEITIR umkringdu í gær útvarpshúsið í Antananarivo, höfuðborg Madagaskars, en þar kom til átaka milli öryggisvarða og hóps mótmælenda á þriðjudag, en að sögn stjórnarerindreka virt- ust sveitimar hafa yfirgefið ráðu- neytisbyggingar sem þær vörðu fyrir mótmælendum á þriðjudag. Stjómarerindrekarnir, sem rætt var við í síma, sögðu að þúsundir stuðningsmanna stjómarandstöð- unnar væru samankomnar á aðal- torgi höfuðborgarinnar og að svo virtist sem þeir væm að undirbúa áhlaup á opinberar skrifstofur síðar um daginn. „Mótmælendur vilja taka ráðuneytin og sinna verkefnum ríkis- stjómarinnar," sagði einn vestrænn stjómarerindreki. Ibúar höfuðborgarinnar sögðu að allt hefði verið með kyrrum kjömm í nágrenni hennar snemma í gær- morgun, aðeins hefði sést til nokk- urra herbíla, nokkurra vopnaðra her- manna og lögreglumanna með kylf- ur. Einn stjómarerindreki sagði að u.þ.b. 30 verðir hefðu verið fyrir utan byggingu ríkisútvarpsins en þar meiddust nokkrir stjórnarandstæð- ingar og einn lögreglumaður þegar öryggissveitir reyndu að koma í veg fyrir að stjómarandstæðingar yfír- tækju bygginguna á þriðjudag. heimilÍstæki semhægterað treysta KR.STGR, STGR, VR 201 Ver&launamyndbandstækió frá Philips. Myndleitari i báðar áttir með tvöföldum hraða. Ramma fyrir ramma færsla. Haagur hraði. Leitarhnappur tengdur teljara. Fullkomin fjarstýring. Þú getur treyst Philips. 21“ skjár, steríó: HR 6500 Philips ryksuga. Taumlétt og þægileg. Aflmikil 1100 W hljóðlátur mótor. Bráðnauðsynlegt tæki heimafyrir. KR.STGR, R.STGR. VERÐ KR. 57. KR.STGR, Philips steríó sjónvarpstæki. Black line - betri mynd. NICAM steríó móttakari, frábær hljómgæði. Tækin eru búin Textavarpi (Teletext) en sjónvarpið byrjar útsendingar á því í september n.k. Stafrænt stýrikerfi annast öll mynd-, lit- og hljómskil. „Super VHS“ inngangur. Þú getur treyst Philips. 25“ skjár, steríó 108.965 kr.stgr. 28“ skjár, steríó 119.560 kr.stgr. ARG 636 Philips Whirlpool kæli- skápur 168 lítra kælirými og 48 lítra frystirými. Sjálfvirk afþýðing. Stór græn- metisskúffa. Hægterað veljaámillihægri eða vinstri opnun á hurð. Mál: HxBxD 139x55x58.5 cm. 85 RXT Philco þvottavélin sem sparar rafmagn með þvi að taka inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraðinn er allt að 800 snúningar. Fjöldi þvottakerfa eftir þínu vali. KR.STGR, VKR 6843 Philips myndbandsupp- tökuvél. Veguraðeins 1,3 kg. Dagsetn. og klukka sjást við upptöku. Sjálfvirkur fókus og birtustillir. Vélin er mjög Ijósnæm eða 10 lux. Hægt erað tengja vélina beint við sjónvarp og nýtist hún þá sem myndband. ATH. Taskaogallirfylgihlutirinnif. í verdi. AS 9510 Philips hljómtækjasam- stæfta meft geislaspilara og fjarstýringu. Plötuspilari. Stafrænt útvarp með minni og sjálfleitara. Magnari: 2x40 músík Wött. Tónjafnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari með 20 laga minni. AWG 210 Philips Whirlpool þurrkar- inn Traustur og vandaður. Núna á einstöku verði. Allt að 120 mínútna þurrktími. 2 hitastig: 1000/2000 Wött. Hægri eða vinstri opnun á hurð. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 scmtíutujtuK,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.