Morgunblaðið - 25.07.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.07.1991, Blaðsíða 25
IGGI I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 25 Signrður Sigurðs- son - Afmæliskveðja Sigurður Sigurðsson, þessi eld- hressi og síungi maður, sem hefur fengið sinn skammt af lífsins ólgu- sjó, er 75 ára í dag. Við sem þekkj- um hann höfum fyrir löngu týnt árunum sem hann ber þó svo minnt sé á þau á nokkurra ára fresti. Kynni okkar Sigurðar hófust fyr- ir alvöru árið 1974 í helgarvinnu í Rammagerðinni á Hótel Loftleiðum. Þar hafði hann starfað í mörg ár. Kom ég þar til starfa á laugardegi þegar mest var að gera. Þá hafði ég aldrei starfað við að afgreiða erlenda ferðamenn. Lengi býr að fyrstu gerð. Sigurður tók þannig á málum að þetta sýndist leikur einn og — ekkert mál. Þarna kenndi Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmæl- is- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. hann mér í látunum þennan eftir- miðdag, á sinn yfirvegaða hátt, margt af því sem urðu mínar starfs- venjur alla tíð síðan í störfum mínum fyrir þetta fyrirtæki. Á ég honum þar mikið að þakka. Að fá að kynnast manni eins og Sigurði er eftirsóknarvert og eru það viss forréttindi. Vinsæll var hann meðal við- skiptavina Rammagerðarinnar. Má þar nefna að ófáir Vestur-islend- ingar sem komu í verslunina einu sinni til að kaupa minjagripi komu aftur og þá gagngert til að hitta hann. Voru ættartölur raktar og jafnvel aðstoðað við að kömast í samband við ættingja hér heima. Þá var einnig rætt um það sem hinir þjóðræknu íslendingar höfðu áhuga á — og var oft mikið hlegið. Þá fann maður það góða viðmót og hlýhug sem hann fékk frá fólki sem hann hafði ekki hitt í langan tíma. Dugnaður Sigurðar og sam- viskusemi var aðdáunarverð og ekki spillti hans góða skap starfsandan- um í fyrirtækinu. Tilgangur þessara orða er ekki að rekja æviferil Sigurðar heldur að votta vini virðingu á þessum stóra degi í lífi hans. Ég veit að allir fyrrverandi samstarfsmenn, og ekki síst sumarafleysingafólk í gegnum árin, senda honum og fjöl- skyldu hans bestu afmælisóskir í tilefni dagsins með ósk um góð ár framundan. Vinarkveðjur, Gunnar Hauksson Kp Dictaphone A Pitney Bowes Comp>ony ^ • Gæðatæki til hljóðupptöku, afspilunar og afritunar • Fagleg hönnun • Vandaðar upptökur • v„li* et Umboð á islandi: OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 105 Reykjavik Simar 624631 / 624699 ★ GBC-lnnbmding Fjórar mismunandi gerðir af efni og tækjum til innbindingar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ' 105 Reykjavík Simar 624631 / 624699 Kennarabraut • Macintosh © c>S Ritvinnsta, gagnasöfnun, töltureiknir og stýrikerfi. Sérsniöin ágústnámskeiö fyrir kennara! 7.-15. ágúst kl. 13-16 og 19.-28. ágúst kl. 13-16. ^ Tölvu-og verkfræðiþjónustan % Grensásvegi 16 - fimm ár í forystu V VERKSMIÐJUSALA Fatagerðin Flík, Vatnagörðum 14. Opið frá kl. 12.00-18.00. Laugardaga frá kl. 11.00-14.00. UTSALA - UTSALA Alhoé 70% afslótlvr HAGKAUP /ídt í eitwc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.