Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 7 VIÐ BJÓÐUM YKKUR Á KNATTSPYRIMUNAMSKEIÐ í HEILA VIKU! SKRÁID YKKUR TÍMANLEGA ADUR EN ALLT FYLLIST! Það verður fjör á Framsvæðinu við Safamýri vikuna 12.-16. ágúst. Við höfum fengið Fram í lið með okkur og efnum til eldfjörugs knattspyrnunámskeiðs fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-11 ára. Kennd verða undirstöðuatriði knattspyrnunnar í tvo og hálfan tíma á dag, klukkan 13:00-15:30. Glímt við knattþrautir af ýmsu tagi og farið í spennandi leiki. En þetta er ekki allt! ALLIR GETA SKRÁÐ SIG Á áfangastöðum okkar um alla Evrópu höfum við séð til margra ungra knattspyrnusnillinga meðal farþega. Við hlökkum tii að hitta þá aftur, en að sjálfsögðu eru allir aðrir krakkar velkomnir! KENNARARNIR Ásgeir Elíasson, Magnús Jónsson, Magnús Einarsson, Ríkharður Daðason, Hafdís Guð- mundsdóttir og Lárus Grétarsson eru öll þraut- þjálfaðir knattspyrnuþjálfarar. ÓKEYPIS AÐGANGUR F R Æ G I R , KNATTSPYRNUMENN ' Við eigum von á nokkrum af þekktustu knatt- * , spyrnumönnum landsins í heimsókn, m.a. ' þeim Pétri Ormslev, Pétri Arnþórssyni, Birki ^ Kristinssyni, Þorvaldi Örlygssyni og Steinari Guðgeirssyni, landsliðsmönnum úr FRAM. < : ALLIR FÁ FRÍTT á hörkuleik í Samskipadeildinni, leik FRAM og VÍÐIS, miðvikudaginn 14. ágúst. K E P P N I t í vítakóng, knattleikni o.fl. SL-bolir o.fl. í verðlaun. | GRILLVEISIA í LOKIN! , Stöð 2 og Bylgjan mæta á staðinn og taka , þátt í fjörinu, þegar við höldum rokna grill- , veislu í lokin. Allir fó pylsur frá Goða eins , og þeir geta í sig látið og renna þeim niður , með ómældum skömmtum af Coca Cola! I N N R I T U N ! , I Framheimilinu 6. til 8. ágúst milli kl. 10:00 og 12:00. Reyk|avfk: Austurstrætl 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Slmbrét 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.