Morgunblaðið - 03.08.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991
RAOAUG[ YSINGAR
HÚSNÆÐI í BOÐI
TILKYNNINGAR
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Einbýlishús til leigu
Gott eínbýlishús í Kópavogi til leigu frá 30.
september. Bílskúr. Stórar stofur, arinn.
Skjólsæll garður. Leigutími 2 ár.
Sendið upplýsingar um fjölskylduhagi og síma-
númertil auglýsingadeildar Mbl. fyrirB. ágúst
merktar: „Fagurt útsýni og skjól - 3990“.
TILSÖLU
Prentsmiðja
Til sölu er eignarhluti í prentsmiðju í
Reykjavík. Fyrirtækið er vei búið vélum og í
eigin húsnæði. Til greina kemur að selja í
heilu lagi.
Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og
símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. ágúst merkt: „Trúnaðarmál - 1011“.
ÝMISLEGT
Hnattsigling íboði
Gegn þátttöku í störfum um borð í 20 metra
seglskútu fær par, 18-30 ára, tækifæri til
að kynnast heiminum á einstakan hátt.
Upplýsingar í síma 620674.
Meiðastaðaætt
kemur saman í Bústaðkirkju, Tunguvegi 1,
miðvikudaginn 7. ágúst kl. 17.20.
Kaffi og körkur, kr. 800.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma
91-17730 Charol eða 91 -75333 Sveina, helst
fyrir þriðjudag.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
á Suðurgötu 9, ísafirði, þinglýst eign þrotabús Vélsmiðjunnar Þórs
hf., fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Landsbanka
(slands, Iðnlánasjóðs, Ríkisjóðs íslands og Iðnþróunarsjóðs í dómsal
embaettisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, fimmtudaginn 8. ágúst 199'.
kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu.
KVÓTI
Kvóti
Óskum eftir að kaupa þorsk-, ýsu-, ufsa- og
grálúðukvóta.
Upplýsingar í síma 95-35207.
Hafnarfjörður
Styrktarfélag aldraðra
Orlofsferð verður farin 26. ágúst á Húnavelli.
Þátttaka tilkynnist miðvikudaginn 7. ágúst
frá kl. 10.00 í símum 50176, Kristín, og
651099, Ragna.
Stjórnin.
ra
Frá bæjarskipulagi Kópavogs
Sunnubraut - deiliskipulag
Tillaga að deiliskipulagi við Sunnubraut, nán-
ar tiltekið á reit sem afmarkast af Sunnu-
braut 45 til austurs, Sunnubraut 48 til norð-
urs, opnu svæði til vesturs og að sjó til suð-
urs, auglýsist hér með samkvæmt gr.
318/1985.
Deiliskipulagstillagan felur í sér afmörkun
nýrrar lóðar (Sunnubraut 47) þar sem byggt
yrði einnar hæðar einbýlishús 180-200 fm
að grunnfleti.
Deiliskipulagsuppdráttur ásamt skýringar-
myndum verða til sýnis á Bæjarskipulagi
Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15
alla virka daga frá 6. ágúst til 3. september
1991.
Athugasemdum eða ábendingum, ef ein-
hverjar eru, skal skila skriflega til Bæjarskipu-
lags innan auglýsts kynningartíma.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
KENNSLA
Auglýsing um verkleg
próf í endurskoðun
Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989, um
verkleg próf til löggildingar til endurskoðun-
arstarfa, er fyrirhugað að halda verkleg próf
til löggildingar til endurskoðunarstarfa. Ráð-
gert er að prófin verði haldin á tímabilinu
15. nóvember til 10. desember 1991.
Þeir, sem hafa hug á að þreyta prófraunir
þessar, sendi Prófnefnd löggiltra endurskoð-
enda, c/o fjármálaráðuneytið, tilkynningu þar
að lútandi fyrir 1. september nk. Tilkynning-
unni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé
skilyrðum til að þreyta prófraunina, sþr. lög
nr. 67/1976, um löggilta endurskoðendur,
með síðari breytingum.
Prófnefndin mun boða til fundar með próf-
mönnum í september nk.
Tilboð
.Tilboð óskast í utanhússklæðningu á Hraun-
bæ 28, Reykjavík, fyrir 16. ágúst.
Upplýsingar í símum 73474, 681408 og
673417.
Útboð
Kennaraskólinn við Laufásveg,
lóð og bílastæði.
Kennarasamband íslands óskar eftir tilboð-
um í gerð bílastæða og lóðar Kennaraskól-
ans við Laufásveg.
Helstu verkþættir, sem til útboðsins heyra,
eru eftirfarandi:
1. Uppgröftur, fylling og malbikun bílastæða
575 fermetrar.
2. Hellulögn 130 fermetrar.
3. Steyptar tröppur og stoðveggir.
4. Regnvatns- og jarðvatnslagnir.
5. Útilýsing.
Útboðsgögn fást afhent á Arkitektastofu
PálsV. Bjarnasonar, Bæjarhrauni 20, Hafnar-
firði, og á skrifstofu Kennarasambands ís-
lands, Grettisgötu 89, Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 6. ágúst 1991.
Tilboð í verkið skulu berast Arkitektastofu Páls
V. Bjarnasonar fyrir kl. 11.00 mánudaginn 12.
ágúst 1991 og verða þau þá opnuð að viðstödd-
um þeim bjóðendum sem þess óska.
Kennarasamband Islands.
FÉLAGSSTARF
~...................
SAMHAND UNC.RA
•>IÁLFSTÆ DISMA NNA
Stjórnarfundur SUS
Stjórnarmenn og trúnaðarmenn takið eftir!
Síðasti stjórnarfundur núverandi SUS-stjórnar verður haldinn í Val-
höll föstudaginn 9. ágúst kl. 18.00.
Dagskrá:
1. SUS-þing - síðustu undirbúningsatriði.
2. Önnur mál.
Trúnaðarmenn eru beðnir um að tilkynna þátttöku.
SAMItANl) IINUKA
SIÁll SI/tDISMANNA
SUS-þing á ísafirði
16.-18. ágúst 1991
Stjórnarmenn, varastjórnarmenn og formenn kjördæmissamtaka eru
sjálfkjörnir á SUS-þing. Þessir aðilar þurfa að tilkynna þátttöku til
skrifstofu SUS fyrir 9. ágúst nk. Aðrir, sem áhuga hafa, skulu snúa
sér til félags ungra sjálfstæðismanna í heimaöyggð sinni.
Flugferðir á þingið skal panta hjá Flugleiðum í Kringlunni fyrir 9.
ágúst nk.
Fiskiðja Sauðárkróks hf.
Reykjavík 31. júlí 1991.
Prófnefnd löggiltra endurskoðenda.
sus.
KENNSLA
Vélritunarkennsla
Ný námskeið byrja 12. ágúst.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
FÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Samkomur helgarinnar flytjast
austur i Kirkjulækjarkot,
Fljótshlíð.
Sjáumst öll á Kotmóti.
Næsta samkoma í Fíladelfíu
verður fimmtudaginn 8. ágúst.
4=
Nýja postullega
kirkjan íslandi,
Háaleitisbraut 58-60
(2.h.)
Guðsþjónusta verður haldin
sunnudaginn 4. ágúst kl. 11.00.
Ritningarorð: Matteus 5:45.
Verið velkomin!
Skíðamenn
30 ára og eldri
Dagana 10. og 11. ágúst verður
haldið, f Kerlingafjöllum, opið
Reykjavíkurmót í stórsvigi.
Mótið er opið öllum skíðamönn-
um 30 ára og eldri.
Skráning keppenda er á móts-
stað. Keppendur sjá sér sjálfir
fyrir gistingu og fæði.
Stefnt er að því að fá sem flesta
skíðamenn til leiks og góðrar
samveru.
Nefndin.
BKFUK
V KFUM
Verslunarmannahelgin
Unglingahátíð í Vatnaskógi.
Engin samkoma í Reykjavík
Kristniboðsfélag
karla, Reykjavík
Fundur í kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58, mánudagskvöldið
5. ágúst kl. 20.30. Bænastund.
Allir karlmenn velkomnir.
f\uilt>reítka 2 . Kppinvaur
Samkoma fellur niður í kvöld.
Sunnudagur:
Samkoma kl. 16.30.
Allir velkomnir.
Gleðilega verslunarmanna-
helgi.
Si ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJWÍK • SÍMI/SÍMSVARI H606
Sumarleyfi með Útivist
Holl hreyfing
- góður félagskapur
Esjufjöll
9-13/8: Gengið upp Breiða-
merkurjökul, 2 heilir dagar í Esju-
fjöllum. Þantið tímanlega því
skálarými er takmarkað. Farar-
stjóri: Helgi Jóhannesson.
Eldgjá-Básar
13-18/8: Ein áhugaverðasta
gönguleiðin af Torfajökulssvæð-
inu í Þórsmörk. Fyrsta deginum
varið í að skoða Eldgjá sem er
sannkallað náttúruundur.
Ófærufoss skoðaður og boðið
upp á göngu á Gjátind. Þaðan
er gengið í Álftakrók, Strútslaug
(heit laug), ef veður leyfir yfir
Torfajökul í Hvanngil, Hattfells-
gil. Dagur í Básum í lok ferðar.
Bakpokaferð, göngutjöld. Farar-
stjóri: Óli Þór Hilmarsson.
Landmannalaugar-
Þórsmörk
13-18/8. Aukaferð vegna mikill-
ar eftirspurnar eftir hinum vin-
sæla Laugavegi óbyggðanna,
sem allir geta gengiö. Svefn-
pokagisting. Helgi í Básum í lok
ferðar.
Landmannalaugar-
Strútslaug-Básar
20-25/8: Skemmtilegt afbrigði
af „Laugaveginum" sem reynir
aðeins meira á, því farið verður
yfir Háskerðing og Torfajökul.
Bakpokferð, tjöld. Fararstjóri:
Sveinn Möller.
Hjólreiðaferðir
eru ódýr og heilsusamlegur
ferðamátl.
Kjölur-Arnarvatnsheiði
.10-15/8: Hjólað um fornar og
nýjar slóðir hálendisins. Ferð
fyrir alla duglega hjólreiðamenn
og náttúruunnendur. Einstakt
tækifæri til þess að ferðast frjáls
um Kjöl og Arnarvatnsheiði þar
sem hvert djásn náttúrunnar
tekur við af öðru.
Ath.: Sumarleyfinu er vel varið
í ferð um ísland með Útivist.
Sjáumst! Útivist.