Morgunblaðið - 03.10.1991, Síða 15

Morgunblaðið - 03.10.1991, Síða 15
MOJRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAQUR 3. QKTÓBER 19Q1 15 Einstakt listaverk eftir Ragnar Tómasson I'erlan í Öskjuhlíð er einstakt listaverk. Hún er hugvitssamleg lausn afar ólíkra viðfangsefna. Full- gerð er hún einföld og auðskilin. I upphafi verks hefur enginn einn maður eða hópur manna þá reynslu, þekkingu og innsæi að geta metið í smáatriðum hönnunar- og fram- kvæmdaferil slíkrar byggingar til enda. Mistök og endurmat á ýmsum verkþáttum einkenna alla metnað- arfulla frumsmíð. Hið fegursta ljóð getur verið svo einfalt í gerð að vandalaust virðist. Fæstum endist þó ævin öll til að kveða það ljóð sem lifir höfund sinn. Það þurfti kjark til þess að ráð- ast í byggingu Perlunnar, því sam- tíminn lastar það oft sem sagan síðan lofar. Á þriðja hundrað þúsund manns hefur þegar heimsótt Perluna. Erlendir'ferðamenn flykkjast þang- að. Gjaldeyristekjur okkar af ferða- mönnum eru yfir 12 milljarðar á ári. Það eru dýrmætar tekjur í fiski- Ragnar Tómasson leysi okkar og lækkuðu álverði. í mínum huga leikur ekki vafi á því hver dómur sögunnar um Perl- una og þá sem að henni stóðu verð- ur. Höfundur er lögniaður. M ÞEIR SKÁTAR sem hafa tekið þátt í Gilwell-námskeiðum, alþjóð- legum foringjanámskeiðum skáta, koma saman árlega á Úlfljóts- vatni. Að þessu sinni verða endur- fundir Gilwell-skáta laugardaginn 5. október 1991 og hefst dagskrá í Úlfljótsvatnskirkju kl. 18.00. Gilw- ell-þjálfunin dregur nafn sitt af al- þjóðlegum foringjaskóla skáta sem er í Gilwell Park í London og við þann stað var Baden-Powell stofn- andi skátahreyfingarinnar kenndur er hann fékk lávarðstign. Hafa skátar um allan heim kennt þjálfun þessa við Gilwell í virðingarskyni við Baden-Powell. Um þessar mundir eru 32 ár liðin frá því er fyrsta Gilwell-námskeiðið var hald- ið á íslandi og eru Gilwell-skátar hvattir til að fjölmenna að Úlfljóts- Björgvin Magnússon skólastjóri vatni og hitta gamla félaga og rifja upp skátastörf sín og gamlar minn- ingar frá Úlfljótsvatni. (Fréttatilkynning) SIEMENS-gæð/ ÓDÝRAR OG GÓÐAR ELDAVÉLAR FRÁ SIEMENS Þessar sívinsælu eldavélar frá SIEMENS eru einfaldar í notkun, traustar, endingargóöar og á mjög góðu verði. HS 24020 ! Breidd 60 sm I Grill 14 hellur I Geymsluskúffa HN 26020 Breidd 50 sm Grill 4 hellur ! Geymsluskúffa Munið umboðsmenn okkar víðs vegarum landið • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. • Borgarnes: Glitnir. • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvitárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir. • Grundarfjöröur: Guöni Hallgrimsson. • Stykkishólmur: Skipavík. • Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar. • ísafjörður: Póllinn hf. • Blönduós: Hjörleifur Júliusson. • Sauöárkrókur: Rafsjá hf. • Siglufjöröur: Torgið hf. • Akureyri: Sir hf. Húsavik: Öryggi sf. Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaöur: Rafalda hf. Reyðarfjörður: Rafnet. Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmundss Breiðdalsvik: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss. Höfn i Hornarfirði: Kristall. Vestmannaeyjar: Tróverk hf Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga. Selfoss: Árvirkinn hf. Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar Keflavík: Ljósboginn. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 PATRICK SWAYZE KEANIIREEVES FRUMSÝNING Á TOPPMYND ÁRSINS SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SÝND KL. 4.40,6.50,9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.