Morgunblaðið - 03.10.1991, Page 30

Morgunblaðið - 03.10.1991, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER 1991 ATVINNUAUGIYSINGAR Óskum eftir hressum og glaðlegum nemum í framreiðslu (þjóninn). Einnig óskum við eftir aðstoðarfólki í sal - tilvalið fyrir skólafólk. Upplýsingar á staðnum eða í símum 624045 og 29499. Café Ópera, Lækjargötu 2. Húsgagnaverslun Röskur og lipur starfskraftur, karl eða kona, getur fengið gott framtíðarstarf við af- greiðslu- og sölustörf á verslunargólfi stórrar húsgagnaverslunar. Leitað er að þjálfuðum og starfsreyndum manni eða konu með meðmæli sem staðfesta þjónustuhæfileika á verslunarsviði og sem hækkar í launum í þessu nýja starfi. Eiginhandarumsókn, sem greini ýtarlega frá fyrri störfum og öðru sem máli skiptir, ósk- ast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sölureynsla - 11896“. Öllum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaðarmál. Fyrsti vélstjóri óskast á Guðmund, VE 29, til síldar- og loðnuveiða. Vélarstærð 809 kwa. Upplýsingar í síma 98-12300 eða 98-12303 hjá útgerðarstjóra. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinguróskasttil starfa á nætur- vaktir í 60% starf. Hjúkrunarstjóralaun eru í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Sólvangs í síma 50281. Vinnuvélastjórar Viljum ráða menn vana jarðýtum. Upplýsingar í símum 98-78700, 78240 og 985-20067. Verkstjóri Aðstoðarverkstjóra vantar í rækjuvinnslu. Upplýsingar í símum 96-61475 og 96-61395. Söltunarfélag Dalvíkur hf. iL' ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Ársstaða aðstoðarlæknis á lyflækningadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1992. Umsóknir, með upplýsingum um nárrisferil og fyrri störf, sendist til yfirlæknis lyflækn- ingadeildar, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 25. sept. 1991. St. Jósefsspítali, Landakoti. Kynningarstörf Óskum eftir dugmiklu og jákvæðu starfsfólki til að annast kynningar á sælkerabökum í verslunum og mörkuðum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Áhugasamir leggi inn upplýsingar tim nafn, aldur, síma og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Baka - 7300" fyrir 5. október. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Hefur þú metnað í starfi? Hjá Svæðisstjórn á Reykjanesi er starfandi hópur af fóiki, sem hefur metnað og áhuga á að þroskast í starfi svo og að vaxa sem einstaklingar. Við leggjum ríka áherslu á uppbyggjandi samskipti og árangursríkt samstarf. Við bjóðum upp á skemmtileg og fjölbreytt störf með fötluðum á sambýlum, skammtímavistun og á hæfingarstöð. Hjá okkur verður þú ekki ein/einn í starfi, því við getum boðið þér upp á stuðning og/eða handleiðslu. Starfið er í sífelldri þróun og lögð er rík áhersla á að þörfum skjólstæðinga og starfs- manna sé mætt sem best hverju sinni. í okkar hóp vantar okkur bæði þroskaþjálfa og aðra starfsmenn. Ef þú hefur áhuga, þá getum við gefið þér nánari upplýsingar í síma 641822 milli kl. 11.00 og 12.00 virka daga. Kærkveðja. Starfsfólk Svæðisstjórnar Reykanessvæðis. RAÐA/ ló^l Y^IIKIC^AR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Myndlistarmenn athugiðU! „Nordisk tecknings triennal 1992“ Norræni teiknþríæringurinn verður haldinn í annað sinn árið 1992. Öllum listamönnum íslenskum er heimil þátttaka. Auk þess verð- ur einum íslenskum listamanni boðin þátt- taka sérstaklega. Umsóknir þurfa að berast aðalskrifstofu þríæringsins í Svíþjóð eigi síðar en 25. októ- ber nk. og senda þarf inn teikningar fyrir 8. nóvember. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu Sambands íslenskra myndlistarmanna við Freyjugötu 41, kl. 10.00-14.00. Frá skrifstofu SÍM. Ferðaþjónustubændur - starfsþjálfun Margrét Jóhannsdóttir, ráðunautur Búnaðar- félags íslands, mun halda kynningarfundi um Fjarnám í Ferðaþjónustu bænda á eftir- farandi stöðum: Á Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 3. október kl. 20.00. Á Narfastöðum í Reykjadal sunnudaginn 6. október kl. 20.00. Á Bakkaflöt í Lýtingsstaðahreppi mánud. 7. október kl. 20.00. Um er að ræða samvinnuverkefni Ferðaþjón- ustu bænda, Fræðslusviðs Iðntæknistofnun- ar og Bréfaskólans með aðstoð félagsmála- ráðuneytisins. 6-10 ára Morguntímar í teiknun, málun og mótun fyrir 6-10 ára börn. Upplýsingar á skrifstofu skólans milli kl. 16.00 og 19.00. Myndlistaskólinn íReykjavík, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík, _________sími 11990.__________ KENNSLA Táknmálsnámskeið 3ja vikna byrjendanámskeið í táknmáli - TÁK I hefst þann 14. október. 3ja vikna framhaldsnámskeið - TÁK II hefst þann 18. nóvember. Kennt verður á mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 19.30-21.10 í Sam- skiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnar- skertra við Vesturhlíð. Innritun í síma 627702. Morgunleikfimi alla morgna fyrir konur og karla. AtíRftrrN \HosieJ v/Bergstaðastræti, sími 15103. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. Félag íslenskra gítarleikara. Róleg kvennaleikfimi mánudaga og miðvikudaga kl. 13.30, 16.30 og 17.45. ___, . nÍRMrN uwsiej v/Bergstaðastræti, sími 15103. Síldarnóttil sölu eða leigu Lengd 220 faðmar, dýpt 70 faðmar, garn 210/12. Nánari upplýsingar gefur Netagerð Sveins Vilhjálmssonar hf., Neskaupstað, sími 97-71439. Eignarh.fél. Iðnaðarbankans Til sölu hlutabréf að nafnverði kr. 2 milljónir. Tilboð, miðað við staðgreiðslu, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Góð fjárfest- ing - 1056".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.