Morgunblaðið - 27.10.1991, Page 28

Morgunblaðið - 27.10.1991, Page 28
— Dalma, af hverju ert þú að flýta þér svona óskaplega? — Eg ætla að taka út peningana mína. Þeir voru að segja að bankinn verði lýstur gjaldþrota innan skamms. Þetta eru orðaskipti sem Brasil- íubúar heyra reglulega og margir eru hættir að kippa sér upp við þau. En það er ekki lengur áhættu- laust að taka þátt í að breiða út orðróm af þessu tagi. Hin áður- nefnda Dalma — 37 ára skrifstofu- stúlka og tveggja þarna móðir — var einstaklega óheppin. í hennar tilfelli greip um sig æði í bankanum og fjárhirslurnar tæmdust því flest- ir nálægir viðskiptavinir tóku út aleiguna. (í Brasilíu er fremur al- gengt að sjá um og yfir hundrað manns bíða eftir þjónustu í einum banka.) Daginn eftir uppþotið ásakaði féhirðir bankans Dölmu um að hafa komið öllu af stað með órökstuddri gróusögu sem hún af vítaverðu kæruleysi lét nærstadda hafa vitn- eskju um. Fyrir nokkrum vikum var hún opinberlega ákærð fyrir að hafa dreift fölskum upplýsingum um fjármálastofnun og á hún yfir höfði sér tveggja til sex ára fangels- isdóm. Sögusagnir hvers konar eru vað- andi um allt í Brasilíu og þá sérstak- lega reynir fólk að 'geta sér til um væntanlegar efnahagsaðgerðir enda sviptingarnar miklar á því sviði. Áhrifin eru þó misjöfn þar sem fólk er jafnvel hætt að taka mark á slúðrinu sökum þess hve sjaldan það reynist sannleikanum sam- kvæmt. Rétt eins og í sögunni um smalann sem æpti „úlfur, úlfur” svo oft án tilefnis að þorpsbúar hættu að hlýða kallinu. Hvað varðar ákæru ríkisvaldsins þá verður það að teljast eðlilegt að mæta „hættulegu gáleysi í tali” með refsingu af einhveiju tagi því að orðrómur um gjaldþrot banka - getur haft skaðvænlegar afleiðing- ar ef óþti breiðist út og nær almenn- ingshylli. Hins vegar er óvíst hvort Dalma verður látin sitja inni því að hún er aðeins eins af ótal Gróum sem komið hafa óstaðfestum fregn- um á framfæri og kannski ekki sanngjarnt að hún ein skuli vera látin gjalda fyrir svo algengan „glæp”. Annar aðili sem þótti verðskulda ákæru var bensínstöðvareigandinn Luís Walter Ferreira sem átti að hafa orsakað umstang með ógætn- um orðum sínum þess efnis að bankinn Bamerindus væri í dauða- HITAMÆLAR SöyDteflgjiuiií3 Vesturgötu 16, sími 13280. 28' C ! MORGU!NrBLÁDlÐ SUNNUDAGIÍR 27; OKTÓBERAlMfUOflOM Þú svalar lestrarþörf dagsins y ásíöum Moggans! GRÓUR í STEININN 3daga RYMINGARSALA á stökum pörum fyrir dömur og herra - hefst á morgun. SKÚVERSLUN ÞÖRDAR, KirkjustrætiS.sími-ms-l. H austið er liðið og vetur genginn í garð. Tími breytinga og endurskipulagningar. Það er ekki síst núna sem það er áríðandi að sinna líkamanum rétt og vel. Við höldum okkar striki, nú sem áður, og bjóðum upp á líkamsrœktarkerfi sem efla fyrst og fremst kvenlega fegurð og almenna hreysti. Hvort sem um er að rœða að fœkka aukakílóunum og auka sjálfstraustið, halda sér í góða forminu eða hefja þjálfun eftir langt hlé, þá bjóðum við upp á viðeigandi œfingakerfi. Semfyrr er megináhersla lögð á að veita persónulega þjón- ustu, byggða á langri og dýrmætri reynslu og traustum hefðum. í VETUR BJÓÐUM VIÐ UPP Á EFTIRFARAIMDI KERFI: %mm ® mmm ALMENNT KERFI Þetta kerfi hentar fyrst og fremst þeim sem vilja smá aga og ætla sér að ná öruggum árangri. • Fastirtímar.tvisvaríviku, aukfrjáls tíma á laugardögum. • Ákveðin byrjun og markviss uppbygging út alla dagskrána. • Mæling og mat í upphafi og við lok námskeiðs. • Mataræði tekið fyrir. • Vigtaðíhverjumtíma. • Megrunarkúrfyrirþærer þess óska. ROLEGTOG GOTT - 50 ára og eldri Oft er þörf en nú er nauðsyn. Hollar og góðar æfingar sem stuðla að því að viðhalda og auka hreyfigetu líka- mans, og auka þar með vellíðan og þol. Aldrei of seint að byrja. PULOG SVITI - 17 ára og eldri Tilvalið fyrir þær sem eru í ágætu formi, en vilja taka góða rispu til að halda sér við ... og svo er þetta svo gaman! • 2 púltímar, 2-3svar í viku. • Allt sem er innifalið í almenna kerfinu tilheyrir þessu kerfi líka, ef óskað er. TOPPUR TIL TAAR - fyrir konur á öllum aldri Þetta kerfi er eingöngu fyrir konur sem berjast við aukakílóin. Við stefnum að góð- um árangri í megrun, bættri heilsu og já- kvæðara lífsviðhorfi. Uppbyggilegt lokað námskeið. • Fimm tímar í viku, auk frjáls tíma á laug- ardögum, sjö vikur í senn. Strangur megrunarkúr sem fylgt er eft- ir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mat- aræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem farið er yfir förð- un, klæðnað, hvernig á að bera líkam- ann og efla sjálfstraustið. • Sérstök líkamsrækt sem þróuð hefur verið í 25 ár og hefur marg- sannaðgildisitt. • Lokafundur í lok námskeiðs. • Fengnirverða sérstakirgestirtil leiðbeiningar. þirraoi Einkaviðtalstímar við Báru hvem fóstudag. Boðið upp á bamapössun frá kl. 10-16 alla daga. INNRITUN ALLA DAGA í SÍMA 813730 og 79988. Síðasta námskeiðfyrir jól hefst 4. nóvember. SUÐURVERI . HRAUNBERGI 4 Metsölublað á hverjum degi! teygjunum. I tilefni þessara handtakna lét yfirmaður í lögreglunni hafa eftir sér að um fjárhagslegt skemmdar- verk væri að ræða og tók fram að í ákveðnum tilvikum væri það alvar- legur glæpur að koma vafasamri kjaftasögu á kreik. En Luís tók öllu léttar á atvik- inu, „Ég fékk símhringingu frá frænda mínum og hann minntist einnig á að bankinn ætti stutt eft- ir. Fólkið sem var með mér í her- berginu heyrði símtalið og lét orð- róminn flakka. Nú er ég orðinn svo frægur að væntanlega býð ég mig fram til næstu þingkosninga.” Andri Laxdal, Brasilíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.