Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 33 RAD/X UGL YSINGAR m sölu Bókabúð í Garðabæ Höfum til sölu af sérstökum ástæðum versl- un með bækur, ritföng o.fl. í verslunarmið- stöð í Garðabæ. Ársvelta rúmar 30 millj. án vsk. Húsnæði getur selst með ef vill. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. 28444 HÖSEIGMIR ^■GSKIP VELTUSUNDI 1 SÍMI 28444 Daníel Árnason, lögg. fast., Lítið iðnfyrirtæki á matvælasviði til sölu eða leigu. Hægt að setja upp hvar sem er á landinu. Hentar vel fyrir duglega fjölskyldu. Ahugasamir eru beðnir um að senda nöfn sín á auglýsingadeild Morgunblaðsins og merkja: „Arðsemi - 14853”. Frystihús á Suðurnesjum Höfum til sölu frystihús ásamt saltfiskverkun á Suðurnesjunum. Góður vélakosturfyrirfjöl- breytta vinnslu. Frystihúsið er vel staðsett og býður upp á mikla möguleika fyrir fersk flök með flugi. Hugsanlegt að selja hlut í fyrirtækinu eða að taka upp samstarf við öflugan aðila. EIGNAHÖLLIN - FASTEIGNASALA, Suðurlandsbraut 20, 3. hæð, Símar: 680057/680223, Símon Ólason, hdl., Hilmar Viktorsson, viðskfr. Til sölu Til sölu er úr þrotabúi ísvers, ísafirði, rækju- og hörpuskelsverksmiðja búsins á Sindra- götu 1, ísafirði. Til greina getur komið að leigja verksmiðjuna til skemmri tíma. Upplýsingar um sölu eða leigu verksmiðjunn- ar veitir bústjóri þrotabúsins, Skarphéðinn Þórisson hrl., Pósthússtræti 13, Reykjavík, í síma 91-28188. Sólbaðsstofa Til sölu ein þekktasta sólbaðsstofa borgar- innar. Mjög góð staðsetning, traustur við- skiptamannahópur og mesti annatíminn framundan. Ath. aðeins einn eigandi frá upp- hafi. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 623204. Taptil sölu Sameignarfélag með yfirfæranlegt tap til sölu. Áhugasamir leggi inn tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 30. nóv. ’91 merkt: „J - 219592”. Eskifjarðarkaupstaður Eskfirðingar - Austfirðingar Tilvalin jólagjöf Eskja, bókin um Eskifjörð, 1. bindi.iiefur nú verið endurprentað. Oll fimm bindin eru nú fáanleg og verða seld á bæjarskrifstofunni á Eskifirði, sími 61170, og í Frímerkjahúsinu í Reykjavík, Bókhlöðustíg 2, sími 11814. Einnig er til á myndbandi kvikmynd um Eski- fjörð frá 1974. Bæjarstjórinn, Eskifirði. Háþrýstitengi og slöngur til sölu Fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í söiu á háþrýstitengjum og slöngum leitar að kaup- anda að vélum og tækjum ásamt öllum lager. Um er að ræða þekkt merki og því tilvalið tækifæri fyrir áhugasama aðila. Sanngjarnt verð og góðir greiðuskilmálar. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 30. nóvember '91. merkt: „Tengi-3744”. Akraneskaupstaður Samkeppni um lag og texta Akraneskaupstaður efnir til almennrar sam- keppni um lag og texta í tilefni af 50 ára afmæli kaupstaðarins. Eftirfarandi reglur gilda um samkeppni þessa og gangast þátttakendur undir þær: 1. Keppnin er almenn og þátttaka öllum opin. 2. Leitað er að frumsömdu lagi með frum- sömdum, íslenskum texta, sem tengist Akranesi. Lag og texti mega hvorki hafa komið út á hljómplötu, snældu eða geisla- diski, né hafa tekið þátt í söngvakeppni. Lagið má ekki taka meira en 4 mínútur í flutningi. 3. Lögum skal skilað á snældum og texti skal fylgja með. Snælda og texti skulu merkt heiti lagsins. Rétt nafn, símanúmer og heimilisfang höfundar skal vera í lok- uðu umslagi, sem er merkt heiti lagsins og dulnefni höfundar. Allt skal þetta sett í eitt umslag og sent til dómnefndar. 4. Hverjum höfundi er heimilt að senda fleiri en eitt lag í keppnina, en þá skulu þau send hvert í sínu umslagi og hvert undir sínu dulnefni. 5. í dómnefnd sitja: 1. Gísli Einarsson. 2. Lárus Sighvatsson. 3. Ragnheiður Ólafsdóttir. 4. Jensína Valdimarsdóttir. 5. Steingrímur Bragason. Lögunum skal skila til formanns dóm- nefndar eða bæjarstjórans á Akranesi, Kirkjubraut 28, fyrir 20. desember 1991. 6. Dómnefndin velur þrjú lög til flutnings á afmælishátíð bæjarins og ákveður röð þeirra til verðlauna. Eftirfarandi verðlaun verða veitt: Fyrir besta lag og texta kr. 50.000,- Fyrir þau tvö lög og texta sem dómnefnd telur rétt að verðlauna kr. 20.000,- 7. Akraneskaupstaður áskilur sér rétt til notkunar laganna á afmæíisárinu. Þátttakendur beri allan kostnað af þátt- töku í keppni þessari. Afmælisnefnd Akraneskaupstaðar. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausara barna íslenskra lækna Umsóknir um styrki úr sjóðnum óskast sendar til einhvers okkar undirritaðra stjórnar- manna fyrir 1. des. nk.: Friðrik Sveinsson, Reykjalundi, 270 Mosfellsbæ. Guðmundur H. Þórðarson, Smáraflöt 5, 210 Garðabæ. Ingólfur S. Sveinsson, Vorsabæ 13, 110 Reykjavík. Auglýsing á deiliskipulagi Með vísan í skipulagsreglugerð frá 1. sept. 1985, gr. 4.4., er hér með auglýst deiliskipulag einbýlishúsalóða í landi Búðarflatar, Bessa- staðahreppi. Uppdráttur svæðisins, ásamt skilmálum, er til sýnis á skrifstofu Bessastaða- hrepps, á Bjarnastöðum frá 26. nóvember til 27. desember 1991 á skrifstofutíma. Þeir sem óska, geta kynnt sér deiliskipulagið og gert skriflegar athugasemdir, sem þurfa að berast sveitarstjóra Bessastaðahrepps eigi síðar en 3. janúar 1992. Bessastaðahreppi 21. október 1991 Hreppsnefnd Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, 221 Bessastaðahreppi. FUNDIR - A4ANNFAGNAÐUR Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Lind, Rauð- arárstíg 18, fimmtudaginn 28. nóvember 1991, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Félagsstjórnin. KR-ingar Hraðskákmót félagsins verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20.00 í fé- iagsheimilinu. Fjölmennið og takið með ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. . - - SYFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Aðalfundur Stangaveiði- félags Reykjavíkur verður haldinn í dag, sunnudaginn 24. nóv- ember 1991, á Hótel Loftleiðum. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn S.V.F.R. Fargjaldastyrkur skólafólks Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um fargjaldastyrki fyrir haustönn 1991. Umsóknarfrestur er til 5. desember nk. Umsóknir er síðar berast verða ekki teknar til afgreiðslu. Skilyrði fyrir styrkveitingu eru að viðkomandi eigi lögheimili í Hafnarfirði og stundi nám í framhalds- eða sérskólum á höfuðborgar- svæðinu og að sambærilegt nám sé ekki hægt að stunda í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Bæjar- skrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 og á skólaskrifstofunni, Strandgötu 4. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.