Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 RAÐA UGL YSINGAR KVÓTI Kvótamiðlunin auglýsir Vegna mikillar eftirspurnar undanfarið ósk- um við eftir öllum tegundum af kvóta á skrá. Upplýsingar í síma 91-30100. Kvóti Til sölu eignarkvóti Þorskur Ýsa Ufsi Skar- koli Samtals 12.397 16.847 29.244 kg. 26.641 3.788 4.690 35.119 kg. 42.397 6.739 5.960 7.046 62.142 kg. 5.000 3.000 8000 kg. Leiga og skipti Skarkoli 70 tonn. Fá þorsk eða ýsu Vantar 50 tonn ýsa, 50 tonn ufsa, leiga ÞAÐ ÞARF ENGIN BOÐSKORT HJÁ OKKUR. Þú hringir eða faxar það sem þú vilt selja, kaupa eða leigja og við komum því á framfæri. Þekking - þjónusta Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554, fax 91-26726. Næsta einkauppboð Kvótamarkaðarins Næsta einkauppboð Kvótamarkaðarins hf. á fiskkvótum hefst kl. 10.00 mánudaginn 25. nóvember nk. í A-sal Hótels Sögu. Kvótar í boði Aflahlutdeild (Varanleg sala) Fisktegund Magn (iestir) Aflahlutdeild Þorskur 12 0,006% Þorskur 16 0,0075% Þorskur 25 0,0125% Þorskur 25 0,0125% Þorskur 116 0,058% Ufsi 0,9 0,0012% Ufsi 2 0,00373% Skarkoli 3 0,02872% Úthafsrækja 50 0,17826% Úthafsrækja 65 0,23174% Loðna 7000? 1% Aflamark (Leiga út kvótatímabil) Fisktegund Magn (lestir) Þorskur 5,9 Þorskur 15 Þorskur 30 Ýsa 1,18 Ýsa 5 Ýsa 10 Kvótaskipti: magn (lestir) skipti fyrir Fiskitegund Ýsa 100 tonn þorsk. Rækja 143 tonn þorsk/ufsa. Vinsamlegast athugið að þeim einum er heimilt að bjóða í kvótana, sem fengið hafa boðsbréf þar að lútandi. KVÓTAMARKAÐURINN HF. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar 1991 verður haldinn þriðjudaginn 26. nóv- ember nk. kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitis- braut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum fé- lagsins. 2. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, flytur ræðu kvöldsins. 3. Frjálsar umræður. 4. Kaffiveitingar. Fundarstjóri: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur. Stjórn Landsmálafélagsins Varðár Ti'boð Tilboð óskast í Man vörubifreið 26-230 m/framdrifi, án palls, sem er skemmdur eft- ir umferðaróhapp. Upplýsingar í síma 91-670700. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Útboð Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í rafjagnir í 57 íbúðir við Laufengi í Grafarvogi. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu H.N.R., Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 12. des- ember kl. 14 á skrifstofu H.N.R. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur. Tilboð Til sölu fasteignir á ísafirði og Selfossi Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir: Hluta verkstæðishúss við Skeið á Isafirði. Stærð eignarhlutans er 690 m3, brunabóta- mat kr. 7.673.000,- Gagnheiði 20, Selfossi, iðnaðarhúsnæði, stærð hússins er 1.073 m3, brunabótamat kr. 17.261.000,- Eignirnar eru til sýnis á venjulegum af- greiðslutíma Bifreiðaskoðunar Islands sem er til húsa á báðum stöðum. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 13. desember 1991. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD UtboÓ Húsnæðisnefnd Rangárvallahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja einbýlis- húsa í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Húsin eru hvort um sig 120 m2að grunnfleti og um 390 m3. Verkið tekur til allrar vinnu við gröft, undir- stöður og byggingu hússins, frágang þess að utan sem innan, svo og gerð lóðar. Verkið skal hefjast í desember nk. og verktími verður 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum á skrifstofu Rangárvallahrepps, Laufskálum 2, 850 Hellu, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suðurlands- braut 24, 108 Reykjavík, frá og með mánu- deginum 25. nóvember 1991. Skilatrygging fyrir útboðsgögn er kr. 5.000,-. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 10. desember 1991 kl. 14.00 stund- víslega að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. F. h. húsnæðisnefndar Rangárvallahrepps Tæknideild Húsnæðistofnunar. ri HUSNÆÐISSTOFNUN CX3 RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK SÍMI ■ 696900 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Inasfiqtelin Druyhcílsi Í4-Í6, 110 Rcykjnvik, simi 671Í20, lelefax 672620 W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 670700 • Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 25. nóvember 1991, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Sniglar og aðrir vélhjólaáhugamenn ath.! Nú er komið að ykkur. Óskum eftir tilboðum í nokkur lítið skemmd vélhjól er verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð, Smiðjuvegi 2, frá kl. 8.00-17.00 mánudaginn 25. nóvember. Eskifjarðarkaupstaður Hótel Askja, Eskifirði Rekstur Bæjarsjóður Eskifjarðar óskar eftir tilboðum í rekstur á hótel Öskju, Eskifirði. Hótelið er í fullum rekstri. Um er að ræða hótel með 7 herbergjum, góðu eldhúsi og matsal, sem getur tekið 40 manns í sæti. Húsið er gamalt timburhús. Óskað er eftir tilboðum í reksturinn og er þá átt við húseignina með öllum búnaði. Umsækjendur skulu skila með umsókn leigu- skilmálum, greinargerð um fyrirhugaðan rekstur auk grófrar rekstraráætlunar. Bæjarsjóður áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Umsóknarfrestur er til og með mánudegin- um 2. desember nk. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn, Eskifirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.