Morgunblaðið - 17.12.1991, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
íOí. I4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.31 D 18.00 18.30 19.00
17.40 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 17. þáttur. 17.50 ► Lif inýju Ijósi. Franskurteikní- myndaflokkur. 18.20 ► Iþróttaspeg- illinn. M.a. sýnt frá dans- æfingu. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Ámörkun- um. 19.20 ► Hverá að ráða?
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Kær- leiksbirnirnir. Teiknimynd. 17.55 ► Gilbert og Júlía.Teikni- mynd. 18.05 ► Táningarnirf Hæðargerði.Teiknimynd. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.3 0 21.00 21.3 D 22.00 22.30 23.00 23.3 D 24.00
19.20 ► Hver á að ráða? 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpslns. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Sjónvarpsdagskráin. 20.50 ► Hrafnabrjóst(An Unkind- ness of Ravens). Fyrri hluti. Bresk saka- málamynd í tveimur þáttum um Wex- ford lögregluforingja. 21.45 ► Bækurog menn. Seinni þáttur. Umræðuþátturum jólabækurnar. 22.30 ► ís- landsmeist- arakeppni ítíu dönsum. Frá Ásgarði Garðaöæ. 23.00 ► Ellefufrétt- ir. 23.10 ► íslands- meistarakeppni i tíu dönsum — framhald. 23.40 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.15 ► Einní hreiðrinu (Empty Nest). Þaðererfitt aðveraeinstæður faðirtveggja upp- kominna stúlkna. 20.50 ► Neyðarlínan (Rescue 911). William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21.50 ► Á vogarskálum (Justice Game). Dominic Rossi er skoskur lögfræðingur sem snúið hefur aftur til heimahaganna eftir að hafa dval- istíNewYork. 22.50 ► ENG. Kanadískur framhaldsþáttursem gerist á fréttastofu sjónvarpsstöðvar. 23.45 ► Komið að mér (It’s MyTurn). Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Jill Clayburgh, Mic- hael Douglaso.fi. 1980. 1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurtregnir. Bagn, séra Hjörtur M. Jóhanns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blööin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir. ■
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón:, Sígrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Ágúrka prinsessa" eftir
Magneu Matthíasdóttur. Leiklestur: Jónas Jónas-
son, Gunnvör Braga, Birna Ósk Hansdóttir,
Kristin Helgadóttir, Elis3bfit.Brekkan. GyðaDröfri
. Tryggvadóttir, Vernharður-Linnef og JófTAtli'lðrr
asson. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir, sem
jafnframt er sögumaður (12)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunieikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir,
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Jólin
og guðdómurinn í Ijóöasöng. 'Umsjón: Tómas
Tómasson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnættí.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl, 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn. íslendingar og Evrópska efna-
hagssvæðið Annar þáttur af fjórum. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Páll Óskar Hjálmtýsson
og Sigrún Hjálmtýsdóttír.
Fiskveiðar á
Ragnar M. Magnússon ritaði
grein hér í blaðið sl. laugar-
dag er hann nefndi: Er Alþjóða
hvalveiðiráðið í heljargreipum hefð-
bundinna kjötframleiðenda og öfga-
hópa? í greininni varpar Ragnar
fram áleitnum spurningum um
starfsemi Grænfriðunga sem er
ekki við hæfi að ræða hér frekar í
fjölmiðlapistii. En Ragnar víkur’'
undir lok greinar að þætti sjónvarps
og segir: Islendingar ættu nú að
standa að stofnun nýrra samtaka
fiskveiðiþjóða á norðurslóðum,
þjóða sem vilja leggja áherslu á að
nýta alla stofna sjávar á skynsam-
legan hátt og þar eiga hvalir og
selir ekki að vera nein undantekn-
ing ... Eftir stofnun áðurnefndra
samtaka ættu íslendingar að segja
sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og
hvort tveggja ætti að eiga sér stað
á þessu ári. Kvikmyndasjóður Norð-
urlanda er lítt nýttur og þar sem
Island, Noregur, Danmörk, Færeyj-
ar og Grænland eiga hér öll miitið
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok". eftir Stefárt
Júlíusson Höfundur les (10)
14.30 Miðdegistónlist.
- „Hans varíasjónir" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Hans Pálsson leikur á pianó.
- Pastoralsvita ópus 19 eftir Lars-Erik Larsson.
- Smáverk fyrir selló og strengjasveit eftir Hild-
ing Rosenberg. Elemér Lavotha og Stokkhólms
sinfóníetlan leika: Jan-Olav Wedin stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt í burtu og þá. Héðan eða þaðan,
greinaskrif með og á móti spíritisma í Eimreið-
iraii um og upp úr síðustu aldamótum. Umsjón:
Friðrika Benónýsdóttir. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Jakob Þór Einarsson. (Einnig útvarpað
laugardag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðúrfregnir.
16.20 Sinfónía númer 6J-C-dur D589 eftir Franz
.. Schii&rt- St.-Martin,in-the-Fields -hljémsveitin •
leikur; Sir Neville Marriner stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréltastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum,
18.00 Fréttir.
18.03 i rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flylur.
20.00 Tónmenntir. islenskar tónminjar. Annar þátt-
ur af þremur. Umsjón: Már Magnússon. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi.).
21.00 islenskir jólapakkar. Umsjón: Ásdís Emils-
dóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni i dagsins önn frá 3. desember.)
21.30 Heimsnornið. Söngvar og dansar frá Vestur-
Indíum.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Happdrættisvinningurinn".
eftir Ófáf Hauk Símonarson Leiksfjóri: Þórhallur
bannlista?
undir því komið hvernig til tekst,
þá hlýtur að vera auðvelt að fá fé
úr þessum sjóði til að gera stutta
fréttaþætti sem mættu vera t.d.:
Um fiskveiðar og fiskvinnslu. Um
hvalarannsóknir og veiðar. Um
selarannsóknir og veiðar. Um að
fæða úr sjó sé hollari en kjötmeti
frá landbúnaði. Um það hvernig
íslendingar hafa framar öllum þjóð-
um nýtt á skynsaman hátt þá stofna
sem í hafinu eru.
Athygiisverð hugmynd. Nýlega
bárust fregnir af því í sjónvarpi að
Grænfriðungar séu teknir að Seina
spjótum sínum að veiðarfærum sem
Norðmenn nota til að draga fisk
úr sjó. Grænfriðungar og aðrir
öfgahópar virðast hafa ótrúlega
sterk tök á fjölrniðlum eins og hel-
för þeirra gegn veiðimannabyggð-
um í Grænlandi sannaði. Veiði-
mannaþjóðir við N-Atlantshaf verða
að snúa bökum saman eins. og
Ragnar bendir á og það er upplagt
að beita kvikmyndasjóðum til að
Sigurðsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Arni
Tryggvason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pálmi
Gestsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Þórarinn
Eyfjörð, Guðlaug María Bjarnadóttir og Ingvar
E. Sigurðsson. (Endurtekíð frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá. Þýska-
IsndL. ..............- - — • -----------—-•
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert les
framhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood i
starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og
15.15. Siminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stórog smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig-
urðardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
/
styrkja gerð sjónvarpsþátta og ann-
ars fræðsluefnis um þá lífsbaráttu
sem þessar þjóðir há við hið ysta
haf. Annars gæti farið svo að öfga-
hóparnir megnuðu að skaða eða
jafnvel eyðileggja fiskmarkaðinn
jafnt og skinnamarkaðinn. Þessar
þjóðir þola ekki slíkt fjömiðlastríð.
En þá spyrja menn: Hafa alþjóðleg-
ar sjónvarpsstöðvar nokkurn áhuga
á fræðslumyndum um líf í veiði-
mannasamfélögum?
Hér er rétt að upplýsa lesendur
um að hið alþjóðlega vitundariðnað-
arblað Variety birti fyrr á þessu
ári sérstaka grein um kvikmyndina
Þrjár norrænar sögur en mynd þessi
er samvinnuverkefni kvikmyndafé-
lagsins Þumals á íslandi, Nanoqfilm
á Grænlandi og Kaleiscopefilm í
Færeyjum. Mynd þessi fjallar um
líf barna á norðurslóð og er lögð
áhersla á að sýna tengsl barnanna
við óspillta náttúru. Greinin var
meira að segja myndskreytt sem
er mjög fátítt og sýndi teikningin
19.30 Ekki Iréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frp því fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Christmas". með Alabama frá
1985.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttír kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11,00, 12,00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17,00, 18.00, U9.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVÁRPIÐ
■1.00 Með grátt T vöngúnT Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (slendingar og Evrópska efna-
hagssvæðið Annar þáttur af fjórum. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar-
fulltrúar stýra dagskránni. Umsjón Ölafur Þórðar-
son,
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
11.00 Vinnustaðaútvarp.
12.00 Hádegisfundur. Umsión Hrafnhildur Hall-
ísbjörn að stjórna kvikmyndavél.
Og undirritaður veit til þess að efni
greinarstúfsins vakti athygli á kvik-
myndahátíðinni í Cannes.
Þannig hafa risarnir í vitundar-
iðnaðinum raunverulega áhuga á
lífi okkar hér á mörkum hins byggi-
lega heims. Og slíkar myndir eða
fræðsluþættir útheimta ekki alltaf
dýrar leikmyndir eða leikara. Þann-
ig var athyglisverð frönsk dýralífs-
mynd á dagskrá Stöðvar 2 sl. laug-
ardag uppúr kl. 11 úr röðinni Anim-
al Fairy Tales. Aðalleikararnir í
þessari mynd voru tveir gullfallegir
ísbjarnarhúnar ásamt mömmunni,
nokkrir mávar, selir og fleiri dýr
frerans. Þulur talaði fyrir dýrin og
minnti textinn á samtölin í Snorra
sel. Sjónvarpsrýnir hafði jafn gam-
an af myndinni og börnin. Er ekki
möguleiki að framleiða slíkar sjón-
varpsmyndir og dreifa þeim til sjón-
varpsstöðva um víða veröld? Tíminn
er naumur. ólafur M.
Jóhannesson
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.og Bjarni Arason.
14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp frá Hafnar-
firði. Opin lina i síma 626060.
15.00 Tónlist og tal.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
Stjórn þáttarins i dag er á vegum Háskóla ís-
lands.
19.00 „Lunga unga fólksins". í umsjón 10. bekk-
inga grunnskólanna.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Nielsson.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. _
13.30 liæi:aof„;:d..........r .....
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir Júlíusson.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-
24.00, s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrun Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit
kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er
671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10
og 11, fréttapakki I umsjón Steíngrims Ólafsson-
ar og Eiríks Jónssonar.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.
Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern timann fyr-
ir fjögur. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms
Ólafssonar.
16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu
listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18.
18.05 Simatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn
á mannlífinu og ræðir við hlustendur. Síminn er
671111.
19.30 Fréttir.
20.00 Ólöf Marín. Óskalög, síminn er 67111T.
22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku. Um-
sjón: Júlíus Brjánsson.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson.
24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir.
15.00 íþróttafréttir.
19.00 Darri Ólason.
21.00 Halldór Backman. Tónlist.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins.
24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða
tónlist úr öllum áttum. Þátturinn Reykjavík síð-
degis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17, Þæglleg
tónlist mp kl. 18.30-19.00. Síminn 2771 1 ér
opinn fyrir óskalög og afmæliskveöjur.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Albertsson.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
1.00 Halldór Ásgrímsson.
ÚTRÁS
16.00 IR. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 FB. Hafliði Jónssor.
22.00 MS.
01.00 Dagskrárlok.