Morgunblaðið - 17.12.1991, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991
17
Hernám og heimför
Bókmenntir
Erlendur Jónsson
Ólafur E. Friðriksson: LÆKNIR
Á VÍGVELLI. 256 bls. Iðunn.
Reykjavík, 1991.
Þegar sýnt þótti að Bandaríkin
mundu ráðast á írak vegna hernáms
þeirra í Kúveit hugðu ýmsir að
tíminn hefði staðið í stað frá lokum
Víetnamstríðsins. Herskáir mót-
mælahópar settu sig í viðbragðs-
stöðu, tilbúnir að dusta rykið af
gömlu vígorðunum. Ríkisútvarpið
kynnti Saddam Hussein sem »mann
alþýðunnar«. Fréttamenn þar
hringdu til barna víðs vegar um land
og spurðu hvort þau væru ekki
hrædd, síðan til sálfræðinga og
spurðu sálfræðingana hvað ætti að
gera við börnin því þau væru svo
hrædd. Ýmsir bjuggust við að styrj-
öld á þessum slóðum yrði mannsk-
æð, langvinn og jafnvel tvísýn.
Kynni henni allt eins að ljúka með
hernaðarlegu jafntefli og pólitískum
ósigri Bandaríkjanna. Eins og í Víet-
nam! En það fór á annan veg og
mótmælahóparnir drógu sig í hlé.
Ef bók hefði verið skrifuð áður
en stríðið hófst hefði málið horft
Bókmenntir
Sigurður Haukur Guðjónsson
Höfundur: Andrés Indriðason.
Myndir: Gunnar Karlson. Prent-
verk: Prentsmiðjan Oddi hf. Út-
gefandi: Iðunn.
í fáum orðum sagt: Frábær bók.
Sviðið er austfirzkt, Hólmur. Sumar.
Kirkjan á staðnum aldargömul, verið
að lífga uppá hana, gera nýja altari-
stöflu. Atorkukonan, prestfrúin +
allt i öllu, Fróðný, hafði ráðið til
verksins íistamanninn Geirlaug
Svan. Listamanninn? Spurn var í
hugum margra sóknarbama, en
fyrst Fróðný vildi, þá varð svo að
vera. Með Geirlaugi fylgdi austur
dóttir hans, Gunnhildur, 11 ára
telpa, og hún verður önnur aðalper-
sóna þessara sögu. Hin var jafnaldri
hennar, Palli. Um margt líkt með
þeim. Hún bjó ein með föður, læknir-
inn, móðir hennar hafði hlaupizt á
brott með frönskum úti í henni Par-
ís. Palli vissi ekkert um sinn föður,
bjó með móður og afa, er ráku
bensínsölu. Aðalvinur Palla var
hundur hans, Garpur. En nú var
stelpan mætt í hlað. Þau verða vin-
ir. Hún var að kynnast svo mörgum
undrum er íslenzk sveit hefir að
bjóða, en kunni líka margt, sem
sveitastrákur hafði aldrei heyrt um.
Þó var ekkert ijómalogn í kringum
þau, skap þessa aldurs er sjaldnast
í jafnvægi. Sá skuggi hvíldi yfir
Palla, að „delinn" Hallvarður var að
gera hosur sínar grænar fyrir Þór-
dísi, móður hans, og það var ungum
dreng hreint víti. Gunnhildur og
hann hugðust bæta úr, vísa hinum
fullorðnu á rétta braut. Það mis-
tekst. Hallvarður fellur enn í áliti,
er hann keyrír yfír Garp. Sorgarský-
in hreinlega dragast við jörðu. En
sagan spinnst áfram, ýmislegt óvænt
breytir þeirri hugmynd barnanna,
að þau séu fær um að skapa. Gunn-
hildur hlýtur fóstru. Palli kynnist
föður sínum, bæði við á og suður í
henni Reykjavík. Það verður til þess
að hann tekur að ljá orðum Hall-
varðs eyra, og við það breytist óvin-
ur í vin.
Afmælis kirkju er minnst. Altaris-
tafla afhjúpuð. Skrúðbúinn biskup
minnist sögunnar um Kjarval, lýkur
miklu lofsorði á listaverk Geirlaugs.
Við það skynjar lúpulegur, hræddur
lýður snilldina, þar sem listamaður-
inn sjálfur situr á'skýi með krossins
tákn, en á hann mæna sveitungar
þeirra í lotning. Nú milli himins og
jarðar birtist sveitin þeirra í allri
sinni dýrð. Gottskálk, prestur,
stækkaði allur við lof biskups, og
prestfrúin, organistinn baðaði hönd-
um, svo jafnvel þeir sem aðeins
höfðu raulað fyrir hundinn sinn
öðruvísi við. Ef saga sem þessi hefði
verið skráð strax að stríðinu loknu
hefði annar flötur verið uppi. Og
nú, þegar stríðinu er löngu lokið og
fólk er tekið að gleyma því vegna
annarra stríða, getur það skoðast
frá enn einni hlið.
Læknir á vigvelli — það er rang-
nefni. Réttur er hins vegar undirtit-
illinn: Störf Gísla H. Sigurðssonar
í hernumdu Kúveit. í bók þessari
segir læknirinn frá því sem hann
sá og heyrði, frá því sem hann varð
fyrir sjálfur, frá störfum sínum og
ferðalögum og ennfremur frá sálar-
ástandi sínu og annarra undir
hemáminu í Kúveit. Að sjálfsögðu
er hann þá búinn að lýsa landi og
þjóð og skýra frá aðdraganda þess
að hann fluttist til landsins og orsök-
um þess stríðs og hernáms sem
flæmdi á braut bæði hann og aðra
útlendinga sem þar voru starfandi.
Sjálfsagt er enginn hlutlaus í
stríði. Og það er Gísli varla heldur.
Þess utan er hann fáorður um skoð-
anir. Það er helst er hann segir frá
fyrstu kynnum sínum af Kúveit,
hittir þar Palestínumann með íslen-
skan ríkisborgararétt og segir að
þeir hafi átt »mörg sameiginleg
áhugamál sem tengdust vísinda-
greinum okkar, tölvum og ekki síst
sungu halelúja og dýrð sé þér drott-
inn, svo að himnanna hásalur varð
allur að eyrum.
Höfundur segir þessa sögu lista-
vel. Persónusköpun hans er svo
leiftrandi snjöll, að í stofu minni eru
gestir enn Gottskálk, Þórdís, Gunn-
hildur, Geirlaugur, Guðmundur afi,
Soffía og Bjarni faðir Palla. Grannar
öll af lífsins slóð. Það er sama hvort
höfundur er að lýsa dug- eða dusil-
menni, lotning hans fyrir litrófi lífs-
ins er slík, að þetta verða allir vinir
lesandans. Stíllinn er háðskur en
hlýr. Sumir kaflarnir, t.d. lýsingin á
prestinum, eða þá er Palli og Gunn-
hildur ætla að koma foreldrum sín-
um saman, eru svo fullir af fyndni,
að hlátur er lengi í huga. Aðrir, t.d.
þá drengurinn situr yfír föllunum
vini, eða þá hann í raun kynnist
Hallvarði, vekja samúð, hlý tár á
vanga.
Frábærlega vel unnin bók. Meist-
aralega skrifuð, - langoftast. Mynd-
pólitík«. Ekki er farið nánar út í
þessa pólitík né frarnar á hana
minnst og því óráðið hvort átt er
við fræðilegan áhuga eða tiltekna
pólitíska stefnu. Eða ef til vill póli-
tíkina í þessum umræddu löndum
sem ófriðurinn átti eftir að tengjast
beint?
Þá kemur frásögnin af innrásinni
og hernáminu. í raun er hún byggð
upp eins og spennusaga. Hún er að
því leyti nákvæm að öllu er skipað
þar niður í tímaröð og ýtarlega far-
ið ofan í smáatriði. Fjöldi fólks er
nefndur til sögu.
Að Gísli læknir sé gæddur frá-
sagnargáfu meiri en í meðallagi, það
ber síst að tvíla. Hann virðist og
vera nægilega tilfínninganæmur til
að skynja og síðan tjá sársaukann
og örvæntinguna sem stríð og
hernám hefur í för með sér. Hann
kann að dramatísera stóra atburði.
Kúveitum ber hann vel söguna, í
raun afar vel; írökum hins vegar
illa. Af frásögninni að dæma er
næsta ótrúlegt að þarna skuli vera
lýst »bræðraþjóðum« tveim. Miklu
líkara að verið sé að segja frá tveimi
alóskyldum manntegundum. Slíkur
er reginmunurinn. Kúveitar eru
hjálpsamir, áreiðanlegir og heiðar-
legir. írakar eru þar á móti grimm-
ir og svikulir. »Ég vissi líka af
reynslunni að margir írakar eru
mjög undirförulir.« Og nokkrum
köflum síðar: »Viðmót fólksins sem
við hittum þarna í írak var svo ógeð-
Andrés Indriðason
ir Gunnars mjög góðar, loga af lífi.
Prentverk vel unnið, Odda líkt. Bók
sem á erindi við börn og heilbrigt
fólk, útgáfunni til sóma.
Ólafur E. Friðriksson
fellt, að mig skortir eiginlega orð
til að lýsa því.« En áður en lýkur —
þegar Gísli skreppur aftur í stutta
heimsókn til Kúveit að stríði og
hernámi loknu, er allt orðið breytt,
þar með talið viðmót fólksins. Kú-
veitar eru ekki lengur samir.
Síðasti hluti bókarinnar segir svo
frá baráttu læknisins til að sleppa
úr landi. Það er flókið ferli. Og
skuggalegt með köflum. Margir
leika þar veigamikil hlutverk, svo
sem hjálpsamur og ótrúlega úrræða-
góður íraki, Steingrímur Her-
mannsson sem skrifaði Arafat, Jó-
hanna Kristjónsdóttir sem skeiðaði
viðstöðulaust inn á teppið hjá æðstu
mönnum í Bagdad — þangað sem
jafnvel fulltrúar stórveldanna hefðu
ekki komist nema eftir einhveija
bið! — Og loks utanríkisráðherrann
íslenski sem átti að skrifa en skrif-
aði ekki. Nú — þegar tjaldið er fall-
ið og búið er að rýma sviðið — finnst
manni þetta allt liggja einhvern veg-
inn svo ljóst fyrir og furðu gegna
að menn skyldu ekki gera strax það
sem gera þurfti til að frelsa mann-
inn. Nú vita sem sagt allir hvernig
átti að bregðast við. Samkvæmt því
má skipta persónunum i góðar og
vondar eins og í gömlu leikritunum.
Reyndar er leiðinlega persónan að-
eins ein. Og hún sýnir sig aldrei
fyrir opnum tjöldum en þrumir í
skugganum að sviðsbaki.
Tólf álna langur og tíræður er
texti þessarar bókar; og lengrí en
blaðsíðufjöldinn gefur til kynna því
mikið er á síðu hverri, bókin þétt-
prentuð. Hæfíleika höfundarins til
að skrá sögu af þessu tagi þarf
Gísli H. Sigurðsson
ekki að efa. Hitt fer vart á milli
mála að sögumaður og höfundur
hafi orðið að vinna hratt og tími til
frágangs verið naumur, þannig að
margt hvað stingur þarna í augu
sem auðvelt hefði verið að lagfæra.
Á ég þá einkum við endurtekningar
sem í síðari hluta bókarinnar nálg-
ast stagl með köflum. Þess háttar
er maður lítt að sýta þegar um er
að ræða bækur sem í raun eru
bæði skrifaðar og út gefnar sem
einnota jólavarningur. En hér er
enginn meðalmaður að segja frá
hversdagsmálum; þetta snertir kap-
ítula í sjálfri mannkynssögunni!
Formlega ber höfundur ábyrgð á
texta sínum. En hlutirnir eru bara
ekki svo einfaldir. Útgefanda með
meiri sjálfsvirðingu hefði verið í lófa
, lagið að láta höfundi í té aðstoð til
að vanda verkið þar sem bókin hef-
ur eflaust orðið að komast á prent
áður en ætla mátti að atburðirnir
féllu í gleymsku. Stórforlög í Evrópu
og Ameríku láta stundum skrifa
svona bækur á mánuði! En þá fær
höfundur alla þá aðstoð sem hann
þarfnast. Saga þessi hefði orðið mun
betri en raun ber vitni ef hún hefði
verið skorin niður um fjórðung og
endurtekningar strikaðar út. En
auðvitað kosta þess háttar textalag-
færingar bæði vinnu og fyrirhöfn
og síðast en ekki síst — peninga.
Bókin er illa prentuð, letur víða
misdökkt. Þar að auki hefur svertan
sums staðar runnið út líkt og sjá
mátti í sendibréfum fyrr á árum
þegar blek var notað og þerripappír
var skellt gálauslega ofan á blauta
skrift.
— ^ MEIRIHÁTTAR jr
1 é 1|| ifLjBH 1 GOTT URVAL
□ Stakir ullar Melton jakkar, margir litir
1 ■hhbF □ Stakar buxur á dömur og herra
1 r>l^pwlHP 1 □ Jakkaföt einhneppt/tvíhneppt
1 is/ 1 □ Dömu dragtir
□ Stök svört pils
□ Kuldajakkar úr Melton ullarefni
1 : - ^P^^^hhhH ‘4 Allt vönduð íslensk framleiðsla á góðu verði
1 i Wax jakkarnir vinsælu komnir aftur. Aðeins kr. 6.900,-
Og margt, margt fleira
1 1 ÉS KARNABÆR LAUGAVEGI 66, SÍMI22950
BESTU VINIR