Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 27 samt eftir samkeppni við tollana, ríkisstyrkina og höftin. Og meðan sú samkeppni er fyrir hendi eins og hún er í dag, dugir engin önnur „hagræðing" en sú að „hagræða" þeim stjórnmálamönnum út af þingi sem ekki vilja né skilja hagsmuni íslenskrar fiskvinnslu þannig að hún geti búið við sömu skilyrði og fiskvinnsla EB. En hvað skal gera? Að mínu mati er hægt að ná fram jafnrétti með ej'tirfarandi aðgerðum: 1. í fyrsta áfanga verði allur ferskur óunninn fiskur, sem ætlaður er til útflutnings í gámum að fara um innlenda fiskmarkaði og seljast þar. Ef fiskurinn á að fara í gám óunninn, verði innlendur viður- kenndur fiskmarkaður að búa gám- inn til útflutnings og innsigla hann. Með afhendingarskýrslu frá við- komandi markaði fylgi skrá (upp- lýsingar eru fyrir hendi í tölvu) yfir þá báta sem fiskuðu viðkomandi afla, tegund, magn og söluverð á markaðinum. Þessi skrá verði fylgi- blað í útflutningi og afhendist ein- tak af henni í viðkomandi tollaaf- greiðslu. Við tollaafgreiðslu verði viðkomandi útflytjandi að kaupa þá kvótaskerðingu sem ákveðin verði á hveijum tíma til þeirra báta sem veiddu þann fisk sem er í viðkom- andi gám. Má vel hugsa sér, að nota hagræðingarsjóð í þessu til- felli, og felst í þessu um leið vernd- un Fiskistofna, þar sem þessi kvóta- kíló eru einungis seld en ekki veidd. Þannig er hægt að framkvæma kvótaskerðingu áfram eins og Verið hefur þótt selt verði um íslenskan markað áður en fiskurinn er seldur flt1 latidi. tíaflpandi fisksíns ber aiiah kostuað af sehdingfl) rýrnun og hotium er þa i sjalfs vaid settj hvbrt hahn selur fisltihh beinhi sölu og Tösnar þaftnig við uppboðskoBtftað erlendis ef hann vill. 2. Jafnframt þessu verði kvóta- álag aukið til jafns við tollamúra og ríkisstyrki EB. Einnig má hugsa sér, að verð á „kvótaskerðingunni" sem útflytjandi kaupi verði hagað þannig, að upphaflegt 25% álag dugi til þess að jafna verndarstefnu Evrópubandalagsins. 3. Fiskmarkaðir lúti sömu reglum á íslandi og erlendis, þannig að erlendir kaupendur geti keypt hér fisk við sömu aðstæður og erlendis. 4. Siglingar skipa verði minnkað- ar í áföngum og þeim skylt, að selja afla sinn á íslenskum fiskmörkuðum þegar reynsla er komin á markað- inn. Þetta ætti að vera til hagræðis fyrir útgerðarmenn, þar sem það hlýtur að teljast óskynsamlegt að nota rándýr fiskiskiþ til flutninga á fiski. „Hagræða" má þannig með þessu og ætti að vera hægt að nýta fiskiskipin betur til veiða í staðinn. 5. Sala á íslensku sjávarfangi á innlendum uppboðsmörkuðum mun leiða til þess, að iðnaður og þjón- usta mun aukast verulega. Jafn- framt er sala á innlendum fiskmörk- uðum eina raunhæfa leiðin til þess að að hafa nægjanlegt eftirlit með veiddum afla, þar sem lögsaga okk- ar nær ekki til nágrannalanda okk- ar. Til lengri tíma litið er hér um stórt framfaraskref að ræða fyrir íslenskt efnahags- og atvinnulíf. Þessi atriði sem hér eru talin er nauðsynlegt að koma á hið fyrsta og ekki síðar en frá 1. janúar á næsta ári. Með því móti gefst inn- lendri fiskvinnslu tækifæri til þess að aðlaga sig breyttum aðstæðum sem verða frá 1. janúar 1993. Ef ekkert verður hins vegar gert til þess að jafna samkeppnisstöðuna mun það hafa hörmulegar afleiðing- ar 1 för með sér, ekki einungis fyr- ir íslenska fiskvinnslu heldur og allt íslenskt atvinnulíf. Höfundur er fiskverkandi. Ný saga komin út ÚT ER KOMIN Ný saga, 5. árgangur. Tímaritið er að þessu sinni tæplega 100 bls. að lengd, með um 80 myndum. Efni ritsins skiptist í greinar og fasta þætti, og er þannig kynnt í fréttatilkynningu. „Már Jónsson skrifar um óstjórnlega lostasemi karla á fyrri tíð. Margrét Guð- mundsdóttir skrifar grein sem ber heitið Alþýðukona og listin og segir þar af kynnum Elku Björnsdóttur, verkakonu í Reykjavík, við unga og efnilega listamenn á öðrum og þriðja áratug þessarar aldar. „Út við grænan Austurvöll" heitir grein eftir Jón Thor Haraldsson. Þar er fjallað d llflegan hátt um Alþingis- Hmflfhat frá síðflstu aldamótuhi og ýmsar sögur og sögusaghir skýrðar setri spuhiiist hafa i krihguih þær; í gtein Agnesai' ArhðrsdóttUt'i _ úrá kvennasögu til kerfisbundinna rannsókna, eru settar fram nýstár- legar hugmyndir um kvennasögu. í annarri grein, Sjálfstæðisbaráttan og húsfreyjan á Bessastöðum, fjall- ar Kristín Ástgeirsdóttir um einn þátt í framþagi kvenna til sjálfstæð- isbaráttu Islendinga. Þá skrifar Gísli Ágúst Gunnlaugsson um þær menningarlegu og félagslegu breyt- ingar sem urðu þegar olíulampinn kom til sögunnar á síðari hluta 19. aldar. Greinin nefnist Ljós, lestur og félagslegt taumhald." Viðtalið er að þessu sinni við Margréti Hallgrímsdóttur borgar- minjavörð og ber heitið Hráskinns- leikur, friðuð hús og fornleifar. Hringborðsumræður um sagnfræði og sjónræna miðla undir yfirskrift- inni Að segja sögu í sjónvarpi. Lárviður úr Svíaríki kallar Helgi Skúli Kjartansson þátt sinh af bók- um þar sem hann vekur athygh á nokkrum doktorsritgerðum sem Is- lehdihgar tiafa skrifað við sænska hásköla. jjSjónafhóllihh11 er að þessu sinni eftir tljaita tiugasoh og veitir Hjalti þar fgrir sér ýmsum álitamálum sem koma upp við sagn- fræðirannsóknir og söguritun. Sög- usiðfræði er heiti þessara hugleið- inga. Myndir frá Álftanesi eru á einni opnu ritsins. Þær eru teknar af Eiríki Guðjónssyni. Ný saga er gefin út af Sögufélag- inu, Garðastræti 13b, Reykjvík. Ritstjórar eru Eiríkur Kolbeinn Björnsson og Gunnar Þór Bjarna- son. Slííðflp^ og kíðflgttlla flUfl ynr hópfl fl flldufs Jrd b»**u SKÍÐAPAKKAR: EIM skiði, ALPINi llit, SiLOMON HUiiiat n ititir. Barnapakki frá kr. 12.500,- U«9ré1ir: 15.990,- Fuilorðinspakki frá kr. 19.990,- Gön Krínglunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.