Morgunblaðið - 17.12.1991, Side 33

Morgunblaðið - 17.12.1991, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 33 Safn gam- ankvæða GRÁTT gaman - skopkvæði, nefnist bók, sem Ragnar Böð- varsson hefur safnað efni í og Bókaútgáfan Ormstunga gefið út. í bókinni eru gamankvæði og grínvísur eftir 33 höfunda, einn, sr, Bjarni Gissurarson, var uppi á 17ndu öld, en aðrir á þeirri tuttug- ustu. Úr þeim hópi eru nefndir á bókarkápu Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn, Guðmundur Sigurðsson, Böðvar Guðlaugsson, Egill Jónasson, Guðmundur Ingi og Halldór Kristjánssynir og Eirík- ur Eiríksson frá Dagverðargerði. V estmannaeyjar: Smíði nýs Herjólfs gengur vel Skipið væntanlegt til Eyja í byrjun júní á næsta ári KAFFI MARINO góba kaffiö í rauöu dósunum frá MEXÍKÓ Skútuvogi 10a -104 Reykjavík - Pósthólf 4340 - Sími 686700 - Telefax 680465 Vestmannaeyjum. SMÍÐI nýs Herjólfs hjá Simek skipasmíðastöðinni í Flekkefjord í Noregi gengur vel. Er smíði skrokksins upp að bíladekki langt komin og einnig er smíði brúar og fremri hluta yfirbygg- ingar skipsins vel á veg komin. Nýr Heijólfur verður 70,5 metrar að lengd og 16 metrar að breidd. í skipinu verða tveir farþegasalir sem seldar verða veitingar í og sér- stakur sjónvarpssalur. í því verða hátt í 100 kojur og legubekkir fyr- ir farþega. í síðustu viku voru fulltrúar smíðanefndar skipsins á ferð í Nor- egi til að fylgjast með smíði skips- ins. Voru þeir mjög ánægðir með gang smíðinnar og töldu mjög góða vinnu á skipinu. Skrokkur skipsins er smíðaður í einingum á nokkrum stöðum i Noregi en öll samsetning ásamt stórum hluta smíðavinnunn- ar fer fram hjá Simek. Smíði skrokksins upp að bíla- dekki er langt á veg komin og eins smíði brúar og fremri hluta yfir- byggingar. Röralagnir og niður- setning ýmissa tækja er hafin og innréttingasmíð í fremri hluta yfir- byggingar er að hefjast. Aætlað er að sjósetja skipið um 20 febrúar næstkomandi en afhend- ing skipsins á að fara fram 31. maí á næsta ári. Enn bendir ekkert til annars en að tímaáætlun þessi standist, þannig að nýr Heijólfur SÉRTILBOÐ KR. 69.950 stgr. Munalán BD Afborgunarskilmálar [g] VÖNDUÐ VERSLUN FÁKAFEN 11 — SÍMI 686005 lt nn uu JAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING BSgMHÍBi kiukká VIÖSJONVAKkkbfeklbkt-H', wröali.ra jírshi MYNDGÆÐUM, - i LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU UÓSNÆMNl A MYNDBANDSVÉLUM A MARK- AÐNUM I DAG. MD ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO LINSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS - MYNDLEITUN I BADAR ÁTTIR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI — FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLF STYKKI o.fl, - VEGUR AÐBINS l.l KG, Morgunblaðið/Grímur Gíslason keyrð í næstu viku en vélarnar verða afhentar til niðursetningar í Flekkefjord um miðjan desember. Að sögn fulltrúa smíðanefndar Heijólfs telja þeir að nýja skipið verði glæsilegt fley sem eigi eftir að vera mikil samgöngubót milli lands og Eyja. Grímur Fremri hluti yfir- byggingar skipsins. Smíði hans er vel á veg komin og inn- réttingar að hefjast. Teikning af nýja Herjólfi. ætti að geta hafið áætlunarsigling- ar milli Eyja og Þorlákshafnar í byrjun júní á næsta ári. I Heijólfi verða tvær aðalvélar, af Alpha gerð, 2.700 kílówött hvor, sem knýja skrúfur skipsins. Búið er að prufukeyra aðra vélina og kom hún vel út í þeim prófunum. Ráð- gert er að seinni vélin verði prufu- Ólafur Friðriksson, skipatæknifræðing- ur, og Gísli Eiríks- son, yfirvélstjóri, á brúarvæng nýja skipsins. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.