Morgunblaðið - 17.12.1991, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.12.1991, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 59 Karlakórinn Fóstbræður og jóla- og ára- mótasálmar SKÍFAN HF. hefur endurútgefið á geisladiski hátíðarplötu Karla- kórsins Fóstbræðra, Með helgum hljóm. Á diskinum eru jólasálmar og áramótalög í raddsetningum Jóns Þórarinssonar. Á diskinum eru eftirtaldir sálm- ar: Skaparinn stjarna, herra hreinn, Vakna, Síóns verðir kalla, Með gleðiraust og helgum hljóm, Sjá himins opnast hlið, Jesú, mín morg- unstjarna, Velkomin vertu, Nóttin var sú ágæt ein, Hin fegursta rósin er fundin, í dag er glatt í döprum hjörtum, í Betlehem er barn oss fætt, Heims um ból, Nú árið er liðið í aldanna skaut, Hvað boðar nýárs blessuð sól, Ó, faðir gjör mig lítið ljós, Ó, Jesú bróður besti og Nú legg ég augum aftur. Krossgátu- bók ársins komin út ÓP útgáfan hefur gefið út Kross- gátubók ársins 1992. Bókin er 68 blaðsíður að stærð. Höfundar kross- gátanna eru 5 talsins. Þetta er níunda árið sem bókin kemur út. Prentstofa Guðm. Benediktssonar prentaði bókina. Hún fæst í bóka- verslunum og söluturnum. Jólaföndurdagur fjölskyldunnar í Grunnskólanmn á Suðureyri. Suðureyri: Fagrir gripir búnir til á j ólaföndurdegi ÁRLEGUR jólaföndurdagur fjöl- skyldunnar var haldinn í Grunn- skólanum á Suðureyri laugardag- inn 7. desember sl. KROSSGÁTUBÓK ÁfíSINS 1992 Foreldrafélag Grunnskólans á Suðureyri stendur að degi þessum þar sem skólabörnin koma saman í skólanum ásamt foreldrum sínum og vinna sameiginlega að jólaföndri. Þátttaka var nokkur og mikinn áhuga mátti sjá bæði hjá ungum sem öldnum. Dagurinn þótti takast vel enda lágu eftir margir fagrir gripir að degi loknum. — Sturla Páll ---------»- ----- Jólatónleikar á Akranesi JÓLATÓNLEIKAR Söngdeildar Tónlistarskólans á Akranesi verða haldnir á morgun, miðviku- dag 18. desember og hefjast klukkan 20,30 í Vinaminni. Á efnissskrá eru kórlög og ein- söngslög, sem tengjast jólum. Þá verða gestir á tónleikunum Kór eldri borgara á Akranesi. \ BWðHAM ViKSIOk ,«ö! %§10Í0 20% verðlækkun á leikjum! w (Niniendd) WM- 3tettífimet Marto, TBtrtJBO Wortécupl.i stýrtplnasf B9 rmoimtboxsn að 4 eeta sptltó t etno. Kr. Wn- 2letkii íSmtMam 98 Ouckfíml), ÍStttW*M98tW$a. Kr. mtM082sW8tom (e)L Oa Lq V Samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Þmð imtnmst mkkmrt á (Ninrendo) Munalán Afborgunarskilmálar VONDUÐ VERSLUN HUI6MCO FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 Örugg eldamennska með Tefal óhöldum Með Tefal úlpotta ogpönnur ertu með óbrigðul áhöld í höndunum. Tefal hefur í dag heimsforystu íframleiðslu FTPE-húðaðra eldunaráhalda. Einkenni þeirra ersterk húð sem ekki flagnar en vamar því algerlega að matur festist við. Léttleiki og jöfn hitadreifing gera eldun með Tefal mjögþcegilega. Tefal áhöldin hcefa öllum gerðum eldunartækja. Fáðuþér potta ogpönnur í úrvalsflokki, á einkar hagstceðu verði! Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR DJ ORMSSON HF Lágmúla 8. Sími 38820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.