Morgunblaðið - 17.12.1991, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991
69
Hreiðari í Norðursíld. Eftir það var
hann eitthvað meira heima við og
þá varð hann að finna eitthvað til
að hafa fyrir stafni því ekki gat
hann setið aðgerðarlaus. Hann
keypti hesta og kindur og hóf bú-
skap auk þess að stunda vinnu sína
í Norðursíld. Mér fannst gaman að
hugsa um skepnurnar og þá um
leið að vera með pabba og áttum
við góðar stundir saman við bústörf-
in. Alveg þangað til ég flutti að
heiman sautján ára gömul þá vann
ég mikið með pabba við bústörfin
en við systkinin tókum öll þátt í
þessu með honum og því sem fylgdi
slíkum störfum.
Pabbi var strangur við okkur
systkinin en það var stutt í hlýjuna
hjá honum og hann vildi allt fyrir
okkur gera. Pabbi var fatlaður,
hann slasaðist í knattspyrnu þegar
hann var sautján ára og komust
berklar í meiðsli sem hann hlaut á
mjöðm, það kostaði hann átján
mánaða lengu á sjúkrahúsi með
fótinn í gipsi. Það var ekki föður
rnínum að skapi að vera aðgerðar-
laus og þess vegna var vinnan hon-
um mikils virði. Það veittist honum
erfitt hlutskipti að þurfa að hætta
að vinna venjulega launavinnu þeg-
ar hann missti vinnu sína hjá Síldar-
verksmiðjum ríkisins síðastliðið vor
vegna loðnuleysis og samdráttar.
Aftur á móti var það mömmu mik-
ils virði því nú naut hún aðstoðar
hans við reksturinn á gistiheimili
sem þau hjónin hafa rekið af mikl-
um myndarskap síðastliðin sex ár
í Þórsmörk. Hún fékk að hafa hann
alveg heima þetta síðasta sumar
sem hann lifði og njóta félagsskap-
ar hans. Hann hafði átt við alvarleg
veikindi að stríða undanfarin tíu ár,
það var reyndar kraftaverk að hann
skyldi hafa fengið að vera hjá okk-
ur þessi ár. Hann fór í aðgerð til
London 1983 og þá var hann mjög
hætt kominn. Hann hefur nú fengið
þá hvíld sem okkar allra bíður, það
er mikill söknuður í huga mínum
og eftir lifír minningin um góðan
föður sem okkur öllum þótti vænt
um og virtum mikils.
Ég á alltaf eftir að geta séð hann
fyrir mér eins og hann kom til mín
rétt áður en ég átti litla drenginn.
Þá var ég að burðast með fullan
þvottabala, „Svona leyðu mér að
gera þetta," sagði hann, tók af mér
balann og hengdi allan þvottinn
upp.
Það er mikið tómarúm sem hann
skilur eftir sig og ég vona að Guð
veri með okkur sem höfum orðið
fyrir þessum mikla missi og hann
styrki okkur I sorginni.
Þótt ég sé látinn harmið mig ekki með tá-
rum, hugsið ekki um dauðann með harmi
og ótta. Ég er svo nærri, að hvert eitt tár
ykkar snertir mig og kvelur þótt látinn þið
mig haldið. En þegar þið hlæið og syngið
með glöðum hug, lyftist sál min upp i mót
til Ijóssins. Verið glöð og þakklát fyrir allt
sem lífið gefur, og ég þótt látinn sé tek þátt
í gleði ykkar yfir líflnu.
Sigrún Ó. Sigurðardóttir
getur gert fyrir mig.“
En ég gat hvergi annars staðar
vefið á þeirri stund. Ég hef þá trú
að móðir sé eitt það besta sem okk-
ur er gefið í þessum heimi.
Víð stöndum nú éftlr og syrgjum
um stund en vitum að við eigum
eftir að hittást aftur.
Hafi mamma hjaitans þökk fyrir
allt og allt.
Sæunn
+ Útför hjartkærs eiginmanns mins, JÓNS BERGSTEINSSONAR múrarameistara, Vesturgötu 52, ferframfrá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. desemberkl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Svanbjörg Halldórsdóttir.
+ Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁRNA MARGRÉT ANDERSEN, verður jarðsungin miðvikudaginn 18. desember kl. 13.-30 frá Fríkirkjunni i Reykjavík. Björn Andersen. Anna Ólafsdóttir, Ásta Kristinsdóttir, Bryndís Andersen, Mary Andersen, barnabörn og barnabarnabörn.
+ Bróðir okkar bg mágur, JÓN HÁLFDÁNS KRISTJÁNSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 18. des- ember kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Styrktarfélag vangefinna. Sveinborg J. Kristjánsdóttir, Einar Kristjánsson, Rafn Kristjánsson, Guðríður E, Gísladóttir.
t
Útför hjartkærs eigirtmanns mins, fööur okkar, tengdaföður og afa,
JÓNS GUNNARSSONAR
frá Böðvarshólum,
Melavegi 5,
Hvammstanga,
fer fram frá Hvammstangakirkju miðvikudaginn 18. desember
kl. 13.30.
Þorbjörg Konráðsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓN BJARNASON
frá Garðsvík,
sem lést 12. desember, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 19. desember kl. 13.30.
Ingibjörg Tryggvadóttir,
Guðrún Jónsdóttir, Halldór Þ. Ólafsson,
Margrét Rörtveit, Leif Rörtveit,
Bjarni Jónsson, Bryndfs Gunnarsdóttir,
Fríður Jónsdóttir, Svanberg Gunnlaugsson,
Tryggvi Jónsson, Þórey K. Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
JÁRNBRÁ FRIÐRIKSDÓTTIR
frá Bakka í Bakkafirði,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. desember
kl. 13.30.
Hilma Magnúsdóttir,
Ásta Magnúsdóttir Elstner,
Sverrir Magnússon.
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og útför sambýliskönu, móð-
ur, tengdamóður og öhirriú,
ÁLFHEIÐAR K. JÓNSDÓTTUR
dagmömmu,
Ásvallagötu 48.
Sérstakar þakkir til starfsfólks heima-
hlynningar.
Hreiðar Hálfdánarson,
Jón E. Guðmundsson, Hanna B. Björnsdóttir,
Þórarinn F. Guðmundsson, Rannveig Björnsdóttir,
Gunnar S. Guðmundsson, Jóna Kristín Haildórsdóttir,
Stefán O. Karlsson, Eyrún Guðmundsdóttir,
Hörður S. Karlsson
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir tyrir hlýhug og samúð
við andlát og útför ástkærs föður okk-
ar, tengdaföður og afa,
SVAVARS ARNARS
HÖSKULDSSONAR.
Höskuldur Svavarsson,
Guðmundur Rúnar Svavarsson,
Svavar Örn Svavarsson.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginmanns
míns, föður, tengdaföður og afa,
GUÐBJÖRNS ÞORSTEINSSONAR
skipstjóra.
Svanhildur Snæbjörnsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
+ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfalt móður okkar, GUÐNÝJAR PÁLSDÓTTUR. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki 3. hæðar hjúkrunar- heimilisins Skjóli. Erla Beck Eirfksdóttir, Halldór Beck. -
+ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og út- för dóttur minnar, móður og ömmu, GYÐU ÁSGEIRSDÓTTUR, Dalalandi 1, Kærar þakkir til starfsfólks á deild 21-A, Landspitalanum, fyrir frábæra hjúkrun og h'lýju. Ásgeir Pálsson, Hrönn Helgadóttir, Helgi Steinar Hermannsson, Heimir Þór Hermannsson.
+ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, bróður og afa, ÁGÚSTARGUÐLAUGSSONAR fyrrverandi skrifstofustjóra, Hringbraut 43. Júlíana Isebarn, Ágúst Ágústsson, Ruth Stefnisdóttír, Sveinn Agústsson, Herdis Dröfn Baldvinsdóttir, systkini og barnabörn.
+ Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BERNÓDÍU SIGURÐARDÓTTUR, Kirkjuvegi 59, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Hlöðver Haraldsson, Þorbjörg Ólafsdóttir, Dóra Haraldsdóttir, Friðrik Oskarsson, Ársæll Sveinsson, Sigrún Óskarsdóttir, Sveinn Sveinsson, Jenný Jóhannsdóttir, Arna Huld Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabarn.
+ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför eiginkonu minnar, móður ökkar, tengdarhóður, ömmu og langömmu, SIGURBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Drápuhlið 43, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á lyflækriingadeild 11-A Landspítalaris fyfir frábæra umönnun. Haraldur Teitsson, Katrín S. Karlsdóttir, Margrét Karlsdóttir, Ragnar Þorkelsson, Eggert Karlsson, Sigurlaug Þorleifsdóttir, Margrét Þoriáksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. i
María Gunnarsdóttir
Særún Ingvadóttir