Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 24
JHdvgtinMaftfö
ATVINNU/RAD-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
Aldur ekki fyrirstaða
Sportvöruverslun
Heildverslun í
Reykjavík
óskar eftir að ráða röskan starfskraft, hár-
greiðslukonu/mann til sölu- og markaðsmála.
Um hlutastarf er að ræða. Verður að hafa bíl.
Tilboð merkt: „H - 7465“ sendist auglýsinga-
deild Mbl.
Starfsmaður óskast í hlutastarf á skrifstofu.
Starfið felst í símavörslu, móttöku viðskipta-
vina og öðru tilfallandi. Vinnutími er 2-3 klst.
fyrir hádegi. Reynsla í skrifstofustörfum ekki
nauðsynleg en gott viðmót og snyrti-
mennska. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: Hlutastarf -14324" fyrir 30. janúar nk.
Starfskraftur óskast til starfa í sportvöru-
verslun. Um er að ræða heilsdagsstarf.
Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu
og eiga auðvelt með að umgangast fólk.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstudagskvöld merkt: „S - 11095“.
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskast á stórt veitingahús
í borginni. Erum að leita að manni til framt-
íðarstarfa. Vaktavinna.
Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 5. febrúar merktar: „Matur -
12936“.
Aðstoð óskast
Vegna veikinda óskast aðstoð á heimili ,í
Seljahverfi í Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 15.30-20.00 mánudag til
fimmtudags. Sjúkraliðamenntun æskileg.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins merktar: „Aðstoð
- 14323“ fyrir miðvikudaginn 29. janúar.
Sambýli
Á sambýli einhverfra, Trönuhólum 1,
Reykjavík, er laus staða meðferðarfulltrúa. Á
heimilinu búa 5 piltar og er því sérstaklega
óskað eftir að ráða karlmann. Einnig er æski-
legt að umsækjandi hafi menntun sem nýtist
í starfi eða reynslu af störfum með fötluðum.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í síma
79760 virka daga kl. 8-16.
Verslun
Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa:
★ Kjötafgreiðsla, tvær stöður. Vinnutími kl.
9.00-18.00 og 13.00-18.00.
★ Afgreiðslukassa, tvær stöður. Vinnutími
kl. 9.00-18.00.
Upplýsingar gefur vöruhússtjóri í
síma 98-21000.
Vöruhús K.Á.,
Selfossi.
Efnafræðingur
íslenska saltfélagið hf. óskar að ráða starfs-
mann með þekkingu/reynslu á sviði efna-
fræði og vinnu á rannsóknarstofu. Starfs-
sviðið er efnagreiningar og vörueftirlit í salt-
verksmiðju fyrirtækisins á Reykjanesi.
Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Kristjáns-
son í síma 92-16955.
íslenska saltfélagið hf.,
Reykjanesi, Höfnum.
Hárgreiðsla
- sveinn - nemi
Viljum ráða áhugasaman svein og nema í
hárgreiðslu.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Hár og snyrting,
Bára Kemp, hárgreiðslumeistari,
Hverfisgötu 105.
Spennandi sölustarf
Leitum að hressu og jákvæðu sölufólki til
sölustarfa á sviði auglýsinga og markaðs-
mála. Hluta- eða fullt starf.
Vinnutími eftir samkomulagi.
Góðir tekjumöguleikar fyrir gott sölufólk.
Áhugasamir vinsamlega skili umsóknum á
auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagi 29. janúar
merktum: „S - 11092“.
Sumarbúðastjóri
Sumarbúðir Æskulýðssambands kirkjunnar í
Reykjavíkurprófastsdæmum (ÆSKR) í Heið-
arskóla, Leirársveit, auglýsa eftir sumar-
búðastjóra.
Reynsla af sumarbúðastarfi nauðsynleg,
uppeldismenntun æskileg.
Umsóknir berist skrifstofu ÆSKR, Laugar-
neskirkju við Kirkjuteig, fyrir 17. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir í síma 71131.
Afgreiðslustörf
HAGKAUP óskar eftir að ráða starfsfólk í
eftirtaldar verslanir fyrirtækisins:
Matvöruverslun Kringlunni
Umsjónarmaður með bakaríi. Heilsdagsstarf.
Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en
30 ára og hafi reynslu af starfi í bakaríi.
Eiðistorg á Seltjarnarnesi
Afgreiðsla við kjötborð. Vinnutími frá kl.
12.00 til 18.30.
Upplýsingar um störfin veita verslunarstjóri
viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma).
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Rannsóknamenn
Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða 3
rannsóknamenn til starfa í fjölstofnanarann-
sóknum við frijmúrvinnslu fiskafæðu- og
dýrasvifssýna. Háskólanám í líffræði (BS)
og/eða starfsreynsla í þessum eða skyldum
störfum er æskilegt. Störfin felast einnig í
þátttöku í rannsóknaleiðöngrum á sjó.
Laun skv. launakerfi ríkisins.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu, sendist Hafrannsóknastofnun-
inni, Skúlagötu 4, b.t. Ólafur K. Pálsson,
fyrir 5. febrúar nk.
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4,
sími 20240.
Framkvæmdastjóri
Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa
við Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ.
Skálatúnsheimilið er sjálfseignarstofnun
stofnsett 1941.
Tilgangur stofnunarinnar er að reka heimili
fyrir þroskaheft fólk. Stofnunin er rekin með
ríkisframlagi samkvæmt fjárlögum. Yfirstjórn
heimilisins er í höndum tveggja aðila, fram-
kvæmdastjóra og forstöðumanns, sem ráðn-
ir eru af stjórn.
Starfssvið framkvæmdastjóra: Yfirumsjón
með fjárreiðum þ.m.t. sjóðsvörslu, greiðslu
reikninga, merkingu bóhalds og áritun á
vinnuskýrslur. Hann hefur yfirumsjón með
innkaupum rekstrarvara. Hann annast ráðn-
ingu starfsmanna á skrifstofu og viðhalds-
deild. Forstöðumaður fer hins vegar með
faglega stjórnun og allt er viðkemur al-
mennri umönnun heimilismanna.
Við leitum að manni með haldgóða þekkingu
á fjármálastjórnun og bókhaldi. Viðkomandi
þarf að vera ákveðinn og stjórnsamur og
eiga auðvelt með mannleg samskipti. Þekk-
ing og áhugi á málefnum fatlaðra æskiieg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. merktar:
„Skálatún 605“ fyrir 1. febrúar nk.
Hagvangurhf