Morgunblaðið - 01.03.1992, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.03.1992, Qupperneq 14
HVÍTA HÚSID / SÍA \ PÁSKAFERÐIRNAR ERU AÐ SEUAST UPP! BENIDORM 15.-30. apríl: UPPSELT - biðlisti. AUKAFERÐ 14.-27. apríl - vinnutap aðeins sex vinnudagar! Gist á stórkostlegum gististöðum Samvinnuferða - Landsýnar, Residencial Paraiso og Les Dunes Comodoro en þessi íbúðarhótel eru bestu gististaðirnir sem í boði eru á Benidorm. Glæsilegar nýjar íbúðir með öllum þægindum. Ekki dregur verðið úr ánægjunni! DÆMI: 4 í íbúð m/2 svefnherbergjum 43.200 kr. á mann. 2 í íbúð m/1 svefnherbergi 45.100 kr. á mann. Miðað er við staðgreiðslu. Barnaafsláttur fyrir 2 til 12 ára er 10.000 kr. Við bætast skattar og gjöld, 3.450 kr. á fullorðinn og 2.225 kr. á barn yngra en 12 ára. MALLORCA STÓRKOSTLEG GOLFFERÐ. Gist verður á íbúðarhótelunum Jardin De Playa og Jardin De Sol á Santa Ponsa. Og verðið erfrábært! DÆMI: 4 í íbúð m/2 svefnherbergjum 43.200 kr. á mann. 2 í íbúð m/1 svefnherbergi 45.100 kr. á mann. Miðað er við staðgreiðslu. Barnaafsláttur fyrir 2 til 12 ára er 10.000 kr. Við bætast skattar og gjöld, 3.450 kr. á fullorðinn og 2.225 kr. á barn yngra en 12 ára. DUBLIN 16.-20. apríl: UPPSELT , biðlisti. AUKAFERÐ 16.-20. apríl. Verð 27.500 kr. Við bætast skattar og gjöld, 3.550 kr. á fullorðinn og 2.325 kr. á barn yngra en 12 ára. Eftir að hafa borið saman verðlista þeirra sem selja í ferðir sumarsins sjáum við ekki betur en að Samvinnu- ferðir - Landsýn bjóði besta verðið áferðum sumarsins. Stórkostlegar viðtökur og mikið álag á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum um allt land sannfœrir okkur um að það eru fleiri en við sem hafa komist að þessari niðurstöðu! Aðili að stœrstu ferðaskrifstofu heims! Samvinnuferðir- Landsýn er aðili að stærstu ferðaskrifstofu heims, Thomas Cook. Það gerir okkur kleift að bjóða viðskiptaferðir um allan heim með bestu skilmálum sem völ er á og í höndum færustu sérfræðinga. Málaskólar - gjöfsem endist! Samvinnuferðir- Landsýn hafa lengi verið í forystu við útvegun á skólaplássi á bestu málaskólum Evrópu. Hafið það í huga þegar kemur að útskriftargjöfinni!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.