Morgunblaðið - 07.03.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP LAUGARDÁGUR 7. MARZ 1992
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
b
o
STOD2
0.30
11.00
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
9.00 ► Með Afa. Afi, Pásiog Emanúel eru komnirá 10.30 ► 11.00 ► Dýrasögur. Þáttur fyrir 12.00 ► Landkönnun
fæturtil að vera með krökkunum. Þeir ætla að taka Kalli kanína börnog unglinga. National Geographic. Þátt-
sér margt fyrirhendur og auðvitað gleyma þeir ekkí að og félagar. 11.10 ► Fjölskyldusögur. Leikinn ur þar sem furður veraldar
sýna teiknimyndir. Allar teiknimyndirnar eru með ís- 10.50 ► Af þáttur fyrir þörn og unglinga. eru kannaðar.
lensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn hverju er him-
Árnason. inninn blár?
12.50 ► Eins og fuglinn fljúgandi. Þátt-
ur um flug og flugkennslu.
13.25 ► Peggy Sue grftir sig. Grínmynd
um konu sem hverfur til þess tíma er hún
var í gaggó. Aðalhlutverk: Kathleen Turner,
Nicholas Cage, Barry Miller og Joan Allen.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
14.55 ► Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Leeds United á
White Hart Lane í London. Umsjón: Arnar Björnsson.
16.45 ► íþróttaþátturinn.fjallað verðurum
íþróttamenn og íþróttaviðburði hér heima og
erlendis og um klukkan 17.55 yerða úrslit
dagsinsbirt. Umsjón: Hjördís Árnadóttir.
18.00 ►
Múmínálfarn-
ir (21:52).
Finnskur
teiknimynda-
flokkur.
8.30
18.30 ►
Kasper og
vinir hans
18.55 ►
Táknmáls-
fréttir.
9.00
19.00 ►
Poppkorn.
Tónlistarmynd-
bönd kynnt.
GlódísGunn-
arsdóttir.
b
0,
STOÐ2
13.25 ►
Peggy Sue
giftir sig
(Peggy Sue
Got Married).
Frh.
15.00 ► Þrjú-bfó. Anna og Andrés. Þegar litla 16.25 ► Stutt- 17.00 ► Glasabörn(1:4)(Glass 18.00 ► Poppog 18.40 ► Gillette sport-
stúlkan sefur vakna tuskuþrúðurnar hennar, þau mynd. Babies). Sallyog Michael Craig geta kók.Tónlistarþáttur. pakkinn. Fjölbreyttur
Anna og Andrés, til lifsins. Þegareinni brúðunni (Teach One ekki eignast barn nema með aðstoö íþróttaþáttur utan úr heimi.
hennar er rænt halda þau Andrés og Anna af stað O'Nine) tæknifrjóvgunar og annarrar konu til 19.19 ► 19:19. Fréttirog
til að bjarga henni. Þau lenda í skemmtilegum ævin- að ganga með bamið. Aðalhlutverk: veður.
týrum. Rowena Wallace, Gary Day o.fl.
SJONVARP / KVOLD
jO.
Tf
b
0,
STOD2
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00
19.30 ► Úr ríki náttúr- unnar. Mynd um lifnaðar- hætti súlunn- ar. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► '92 á Stöðinni. 21.05 ► Fyrirmyndarfaðir (20:22). Gamanþáttur um Cliff Huxtaþle og fjölskyldu. 21.30 ► Svarti folinn (The Black Stallion). Bandarísk bíómynd frá 1979 byggð á þekktri sögu eftir Walter Farley. I myndinni segir af því er araþískur gæðingur bjargar ungum bandarískum dreng úr skipbroti. Þeir lenda saman á eyðieyju og tengjast sterkum bönd- um. Þegarþeirfinnasterfarið með þá til Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mic- key Rooney, TeriGarrog Clarence Muse. Áðurá dagskrá 26. mars 1986.
19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Fyndnarfjötskyldu- myndir. Meinfyndnar glefsur úr lífi fólks. 20.25 ► Maðurfólksins (10:12). Bandarískurgaman- myndaflokkur með James Garner. 20.55 ► Á norðurslóðum (7.22). Þáttur um ungan lækni sem þarf að fást við fleira en hin hefðbundnu læknisstörf í smábæ í Al- aska. 21.45 ► La Bamba. Tónlistarmynd byggð á ævi Ritchie Valens sem aðeins 17 ára gamall varð goðsögn í popptón- listarheiminum. Lou Diamond Phillipsfermeð hlutverk Valens. Tónlist Ritchie Valens er flutt af Los Lobos sem einnig koma fram í myndinni sem Tijuana-bandið. Maltins gefur * ★ *. Sjá kynningu á forsíðu dagskrárblaðs.
23.30
24.00
23.25 ► Vorrúlla er enginn vorboði.
Frönsk sakamálamynd frá 1989. Lög-
regluforinginn Navarro á í höggi víð
Bandaríkjamenn sem sætta sig ekki
við að Víetnamstríðinu skuli vera lokið.
00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
23.20 ► í dauðafæri (Shoot to Kill).
Spennumynd. Sjá kynningu í dagskrár-
blaði. Stranglega bönnuð börnum.
1.05 ► Undirheimar (Dead Easy).
Stranglega bönnuð börnum.
2.30 ► Dagskrárlok
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Samkór Selfoss , Guðmundur
Guðiónsson, Tónakvartettinn frá Húsavík, Jón
Kr. Olafsson, Bergþóra Árnadóttir, Pálmi Gunn-
arsson, Örvar Kristjánsson og fleiri syngja og
leika.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur þarna. Er öðru
vísi að vera stelpa? Umsjón: Elisabet Brekkan.
(Eínnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Pingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
10.40 Fágæti.
— Encounters 2 eftir William Kraft Roger Bobo
leikur á túbu.
- Fíllinn Effie, barnalagasyrpa fyrir túbu og
pianó. eftir Alec Wilder. Roger Bobo og Ralph
Grierson leika.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar.
13.00 Vfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt-
ir og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir — Mezzoforte. Umsjón: Jónas
Hallgrímsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einn-
ig útvarpað mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðudregnir.
16.20 Útvarpsleikhús bamanna: .Hræðilega fjöl-
skyldan" eftir Gunillu Boethius Fimmti og loka-
Af vinjum
Greinarhöfundur vonar bara að
tölvuþrjóturinn Michelangelo
skemmi ekki eftirfarandi ritsmíð en
í gær komst einhver tölvuþrjótur í
heilabú undirritaðs þegar hann
gleymdi eða taldi óþarft að geta
þess að auðvitað yar Davíð Stefáns-
son höfundur vísukomsins. Þetta
er sennilega í fyrsta sinn sem undir-
ritaður gleymir að geta höfundar
og vonandi í seinasta skipti. En
reyndar var þess getið á Bylgjunni
að Michelangelo hefði tekið til
starfa degi fyrr en ætlað var.
Myndaœvintýr
í gærdagspistli var m.a. fjallað
um dr. Jóhann Axelsson þann
merka vísindamann og þess sér-
staklega getið að íslenskum vísinda-
mönnum hefði ekki verið hampað á
ljósvakanum. Samt hafa vísindaleg-
ar uppgötvanir gert okkur fært að
sigrast á óblíðri náttúru og stór-
bætt lífskjörin og það þrátt fyrir
ofstjóm misviturra stjómmála-
þáttur. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Ásdis
Skúladóttir. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir,
Ragnheiður Tryggvadóttir, Þröstur Leó Gunnars-
son, Valdimar Flygenring, Helga Þ. Stephensen,
Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriksdóttir og Sig-
urður Skúlason.
17.00 Leslampinn. Bókmenntir Eystrasaltsríkjanna,
Eistlands, Lettlands og Litháens. (Einnig útvarp-
að miðvikudagskvöld kl. 23.00.)
18.00 Stélfjaðrir. Willy Fritsch, Svend Asmussen,
Söngflokkurinn Manhattan Transfer, Eroll Garner
og fleiri flytja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð-
ur útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.10 Snurða. Um þráð Islandssögunnar. Umsjón:
Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
18. sálm.
22.30 „Séní", smásaga eftir Ása í bæ. Höfundur
les. (Áður útvarpað í október 1975.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með Ijufum tónurn, að þessu
sinni Iðunni Steinsdóttur, kennara. (Áður á dag-
skrá í april i fyrra.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnír.
1.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8:05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
manna. En við íslendingar erum
sinnulausir um fleiri hluti. í fyrra-
kveld ræddi Ómar Valdimarsson í
þættinum Fólkið í landinu við Sig-
urð Öm Brynjólfsson sem fæst við
teikni- og hreyfimyndagerð. Jón
Axel Egilsson hefur líka fengist við
teikni- og hreyfimyndagerð. Þannig
á Jón tvær alíslenskar teiknimynda-
persónur í sjónvarpsauglýsingum:
Önnur er kötturinn í kókómjólkur-
auglýsingunni og hin er jólasveinn-
inn í auglýsingu Radíóbúðarinnar
og Jón kom lika við sögu hins fræga
Rafmagnsveitu-Jóa.
Annars hafa þessir brautryðjend-
ur ekki mætt miklum skilningi hér
á landi enn sem komið er. Skóla-
kerfið hefur t.d. ekkí nýtt sér hina
miklu möguleika teiknimyndagerð-
ar en það er tiltölulega einfalt mál
að kenna börnum að búa til einföld-
ustu gerð teiknimynda. Slík teikni-
myndagerð myndi vafalítið lífga
uppá handmenntakennsluna og
færa hana nær þeim veruleika sem
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur i blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við-
gerðarlinan, simi 91 - 68 60 90 Guðjón Jónatans-
son og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um
það sem bilað er i bilnum eða á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg-
ina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhus og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og
flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þariaþing-
ið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu-
dags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja
og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður á dagskrá
sl. sunnudag.)
21.00 Gullskifan: „Sheer heart attack" með Queen
frá 1974.
22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir
spilar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtl Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturlónar. Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttírkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir,
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðuriregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram.
umlykur böm í dag. Þá er mögu-
legt að nota íslenskar teiknimyndir
til að nálgast íslandssöguna frá
nýjum sjónarhóli og sem hjálpar-
tæki við kennslu á tækni- og heil-
brigðissviði. Teiknimyndir eru að
vísu dýrar í framleiðslu en nú má
beita tölvum við teiknimyndafratn-
leiðslu er einfaldar alla vinnslu.
Skilst undirrituðum að þrívíðar
tölvuunnar teiknimyndir séu að
verða að veruleika í Bandaríkjun-
um. Ög þá komum við að útflutn-
ingsmöguleikum teikni- og hreyfi-
mynda.
Erlend fagblöð eru uppfull af
frásögnum af teiknimyndasprengj-
unni svokölluðu. En þessi misserin
er sannkölluð blómatíð hjá teikni-
myndasmiðum úti í hinum stóra
heimi. Kvarta stórú kvikmyndafyr-
irtækin undan skorti á færum
teiknimyndasmiðum en eftirspurnin
eftir teiknimyndum hefur sennilega
sjaldan verið meiri í sjónvarps- og
kvikmyndasögunni. Það erekki rúm
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
8.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir rifjar
upp ýmislegt úr dagskrár Aðalstöðvarinnar í lið-
inni viku o.fl.
12.00 Kolaporfið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt-
ir.
13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pétursson.
15.00 Gullöldi'n. Umsjón Berti Möller.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir
18.00 A slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
Endurtekinn þáttur.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berfi Möller.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi.
22.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson
og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur í síma
626060.
3.00 Næturlónar.
til að ræða teiknimyndasprengjuna
frekar en tilraun Sigurðar að fara
með uppkast að teiknirflyndasögu
og fullbúnar aðalpersónur til vina
okkar í Eistlandi er sannarlega at-
hyglisverð. A-Evrópubúar hafa
lengi fengist við teiknimyndagerð
og kunna vel til verka. Sigurður
færir þeim nýstárlegar persónur -
en það er vel pláss fyrir slíkar per-
sónur á hinum alheimslega markaði
eftir að Simpson rauf Disney-múr-
inn - og líka sagnaarfinn. Síðan
fullvinna þessir vinir okkar mynd-
imar og hið ágæta handverk sam-
einast traustri sagnahefðinni.
Þannig sameinast Eistar og íslend-
ingar í hugverki sem fer vonandi
um heimsbyggð. Brautryðjendur
íslenskra teikni- og hreyfimynda,
Jón Axel Egilsson og Sigurður Örn
Brynjólfsson, eiga heiður skilið fyr-
ir að hafa ekki gefist upp á eyði-
merkurgöngunni.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Tónlist.
22.00 Sigurður Jónsson.
1.00 Dagskráriok.
Bænastund kl. 9.30,17.30 og 23.50. Bænalinan
s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Bjöm Þórir Sigurðsson.
9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.00 Hédegisfréttir.
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni DagurJónsson.
16.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. Fréttir kl. 17.00.
19.19 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marfn.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ágúst Magnússon.
4.00 Nætun/aktin.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 | helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson.
13.00 i helgarskapi. ívar Guðmundsson og Agúst
Héðinsson.
18.00 Ameríski vinsældarlistinn.
22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Jóhannes Ágúst.
13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll.
16.00 Steinar Viktorsson.
19.00 Kiddi Stórfótur.
22.00 Ragnar Blöndal.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MH.
14.00 Benni Beacon.
16.00 FÁ.
18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist í fjóra
tima.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok;
Rás 1:
Saga Mezzoforte
■■■■ í Tónmenntaþættinum í dag rekur Jónas Hallgrímsson
1 K 00 sögu íslensku bræðingssveitarinnar Mezzoforte. Hljóm-
■1-0 “ sveitin hefur notið talsverðra vinsælda erlendis á síðustu
árum, eða allt frá því að lag hljómborðsleikarans Eyþórs Gunnarsson-
ar, Garden party, náði vinsældum í Englandi árið 1983. í þættinum
verður saga sveitarinnar rakin, með viðtölum og tóndæmum, frá
stofunun hennar árið 1977 til dagsins í dag. Rætt verður við bassa-
leikara Mezzoforte, Jóhann Ásmundsson, um frægðina erlendis, starf-
ið í hljómsveitinni og fleira, en Jóhann er einn fremsti bassaleikari
íslendinga og í fremstu röð bræðingsbassaleikara Evrópu.
STJARNAN
FM 102,2