Morgunblaðið - 07.03.1992, Side 34

Morgunblaðið - 07.03.1992, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992 VITASTIG 3 SÍMI623137 Laugard. 7. mars. Opið kl. 20-03. Ath. Frítt inn til kl. 23.00 mímisbar VAGNHOFÐA 11, REYK.JAVIK, SlMl 685090 LOKAÐ í KVÖLD VEGNA ÁRSHÁTÍÐAR STARFSFÓLKS MORGUNBLAÐSINS og gestir Þetta er siðasta helgin sem hljómsveitin leikur a Púlsinum i nokkurn tíma, þar sem Vinir Dóra eru a förum til hljom- leikahalds i Bandarikjunum. PÚLSINN murnö skemmta Opiðfrákí J9ti/03 -loíargóðu! Sími 29900 .R SKEMMTU SUNNUDAGSKVÖLD: HLJÓMSVEIT ÖNNU VILHJÁLMS FRÁ KL. 22-1. AÐGANGUR ÓKEYPIS. goður vínur Hinn sívinsæli stórsöngvari BJÖRGVIN HALLDÓRSSON syngur valin lög með hljómsveitinni eftir miðnætti. Miöaverð 850 kr. Vesturgötu 6-8, sími 17759. LfHJItl mn Sunnud. og mánud. SIBúlBJÖm TRÚBADOR Fimmtud. 12. mars 1111 Næstu helgi: Loksins byrjaðir aftur: NORFOLK Færri komust að en vildu á þorrablót Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Færri komust að en vildu á þorrablót íslensk- ameríska félagsins í Norfolk í Virginíu, sem haldið var 15. febrúar. 225 manns sátu hófið en fleiri rúmuðust ekki í salnum og höfðu 16 verið á biðlista. Þorrablótin í Bandaríkjun- um hafa ótrúlegt seiðmagn fyrir íslendinga fjarri fóstur- jarðar ströndum og til blóts- ins í Norfolk kom m.a. einn gestur frá Englandi og aðrir frá New York, Pennsylvaníu, Maryland, N-Virginíu, Connecticut og Norður- Karolínu. Bar var opinn frá kl. 5.30 til 7 og var allt ókeypis sem þar var boðið upp á, en síðan var sest að borðum, hlöðnum bandarískum mat og úrvali af íslenskum þorramat, súr- 4 CYSKRIHIR Á SÖGIISLÓÐIIM AUKASÝNING 22. APRÍL SÍÐASTA VETRARDAG UPPSELT: I4V 21., 28. mars 4., 11.,og 18 april. MIÐAR TIL A SÝNINGAR 25. APRÍL OG í MAÍ. Opinn dansieikur frá kl. 23,30 til 03 Morgunblaðsins. um, ósúrum, reyktum, gröfn- um, söltuðum og þurrkuðum. Margir fóru ríkari frá blót- inu en til þess, því í glæsilegu happdrætti voru margir dýrir og góðir vinningar, m.a. mik- ið af íslenskum físki og rækj- um. En aðalvinningarnir þrír voru þó flugferðir. Þeir dýr- ustu voru farseðlar með TWA-flugfélaginu gefnir af Óla Minolta, sem starfar hjá TWA, og yfirmanni hans. Eru miðar þessir opnir og ræður handhafi þeirra til hvaða staðar hann flýgur af þeim sem TWA flýgur til. Þessa vinninga hlutu Hildur (Hauksdóttir) Tobin og Amy Smith Nelson. Þnðja farseð- ilinn, flugferð til íslands (með 90% afslætti) með Flugleið- um hlaut Eula Parks, eiginkona ræðismanns ís- lands í Norfolk. Starfsemi íslensk-amer- íska félagsins í Norfolk er mjög öflug og er það eitt samhentasta félag íslend- inga í Bandaríkjunum. For- seti þess er Sesselja Siggeirs- dóttir Seifert en eiginmað- ur hennar, Bob, starfar linnulaust að framgangi félagsins með konu sinni. Heiðursgestur þorrablótsins í Norfolk var borgarstjóri Virginia Beach, Meyera Obemdorf. Hér er Sesselja Sei- fert, forseti félagsins, að sýna henni dúkku sem klædd er íslenskum búningi en sjálf er Sesselja í upphlut. Fjölbreyttur helgarmatseiill ásamt sérréttaseöli Hinir frábæru Einar Júlíusson og Hilmar Sverrisson leika fyrir donsi from eftir nóttu. DANSAÐ í NAUSTINU Hér horfa Bryndís McRa- iney og Þórhildur Ellerts- dóttir á Óla Minolta, vara- forseta íslendingafélags- ins, skera niður íslenskan þorramat. ☆ lír'íír SH I KV0LD: AUSTFIRSKA SVEIFLAN! HLJÓMSVEITin ^ BERGMAL Hljómsveitin Bergmál er mætt til leiks. Allir hressir austfirðingar eru sérstaklega boönir velkomnir. Munið: Glæsikvöldið í kvöld. SJÁUMST - MÆTUM SNEMMA Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaöur. Opið frá kl. 19-03. Fyrirdansgesti frá kl. 23.00. BREYTT OG BETRA DANSHÚS I kvöld Karn\va\ á Moulin Rouge Skemmtiatriði á miðnætti Komið til dyranna eins og þið eruð klædd! Samtökm 78 - Moulm Rouge

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.