Morgunblaðið - 20.03.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.03.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992 I DAG er föstudagur 20. mars, 80. dagur ársins 1992. Árdegisflóð kl. 7.22 og síðdegisflóð kl. 19.43. Fjara kl. 1.13 og kl. 13.30. Sólarupprás í Rvík kl. 7.27 og sólarlag kl. 19.44. Myrk- ur kl. 20.32. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 2.34. < Almanak Háskóla íslands.) Ég hlaut hjálp, þvf fagnar hjarta mitt, og með Ijóð- um mínum lofa ég hann. (Sálm. 28, 7.) 8 14 ■_ 16 LÁRÉTT: — 1 hátíð, 5 grastotti, 6 skýrðir frá, 9 mál, 10 öfugt nafn- háttarmerki, 11 klafi, 12 spor, 13 tröll, 15 greinir, 17 blessar. LÓÐRÉTT: — 1 strákhvolps, 2 málmur, 3 seiði, 4 magrari, 7 ís, 8 svelgur, 12 hef upp á, 14 þungi, 16 frumefni. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 flón, 5 sönn, 6 árás, 7 ár, 8 Ævars, 11 la, 12 ata, 14 ilin, 16 sannar. LÓÐRÉTT: — 1 flámælis, 2 ósára, 3 nös, 4 knár, 7 ást, 9 vala, 10 rann, 13 aur, 15 in. SKIPIINI REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Arnarfell af ströndinni. Þá kom til löndun- ar hjá Faxa: Freyja, Æskan og Hafnarey. Selfoss kom að utan og Kistufell fór aftur í strandferð. Flutningaskipið Akranes sem er í stöðugum siglingum erlendis kom í fyrradag og lestaði vikurfarm og fór út aftur aðfaranótt fimmtudagsins. Rannsókna- skipið Dröfn og Bjarni Sæ- mundsson fóru í leiðangur. Tvö olíuskip voru væntanleg; Rochen I og Ekem. Þá fór Stuðlafoss á ströndina. ARNAÐ HEILLA Qftára afmæli. Á morg- tHj un, laugardaginn 21. mars, er níræð Guðrún Dið- riksdóttir, dválarheimilinu Höfða, Akranesi. Hún var áður til heimilis á Skarðs- braut 15 þar í bænum. Hún tekur á móti gestum á heim- ili dóttur og tengdasonar á Esjubraut 15, Akranesi, á afmælisdaginn eftir kl. 15. /? Qára afmæli. í dag, 20. OU mars, er sextugur Haukur Gíslason hárskeri, Garðavík 3, Borgarnesi. Á sunnudaginn kemur, 22. þ.m., er sextugsafmæli konu hans, Hönnu Þ. Samúelsdóttur. pf Qára afmæli. í dag, 20. OU þ.m., er fimmtugur Pétur Þ. Krisljánsson, Borgarholtsbraut 66, Kópa- vogi. Kona hans er Laila Helga Schjetne frá Tromsö í N-Noregi. Þau taka á móti gestum á Hótel íslandi, norð- ursal, í kvöld kl. 20-22. /ÍAára afmæli. í dag, 20. Ovf þ.m., er sextugur Svavar Björnsson, Greni- mel 43, Rvík. Kona hans er Ása Kristinsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. fT Qára afmæli. í dag, 20. t) U mars, er fimmtugur Ómar Steindórsson flug- virki, Baugholti 9, Keflavík. Eiginkona hans er Guðlaug Jóhannsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal Karlakórs Keflavíkur í dag, afmælisdag- inn, kl. 19-22. FRÉTTIR VORJAFNDÆGUR eru í dag, 20. mars. Skammdegið að baki. KRISTNIBOÐSSAMB. hef- ur opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 14-17 í kristniboðs- salnum á Háaleitisbraut 58. HVÍTABANDSKONUR halda aðalfund sinn á morg- un, laugardag, á Hallveigar- stöðum kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. Spil- uð verður félagsvist á morg- un, laugardag, í Húnabúð í Skeifunni kl. 14. FÉL. ELDRI borgara. Á laugardagsmorguninn kl. 10 leggja Göngu-Hrólfar af stað úr Risinu. KVENFÉL. Hrönn. Kaffi- sala félagsins verður í Stýri- mannaskólanum í tengslum Frumvarp um vemd, friðun og veiðar á villtum dýmm við kynningardag Stýri- mannaskólans á morgun, laugardag, frá kl. 14. KOPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana-nú leggur af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Molakaffi. ITC-fundir kynningarnefnd- ar fyrsta ráðs ITC verða kl. 9 á Holiday Inn. Ræðu- keppni, stjórnarkjör m.m. Seinni fundurinn verður kl. 20. Úrslit tilk. í ræðukeppni og verðlaunaafhending m.m. Lokaorð flytur Gígja Sólveig Guðjónsdóttir. KIRKJUSTARF HALLGRIMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LAUGARNESKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag og kyrrðar- og íhugunar- stund með söngvum frá Taisé kl. 21. Tónlist frá kl. 20.30. Ópólitískt ágreiningscfni , i ‘ Það er eins gott að vera með farsímann við höndina, þar sem ekki má lengnr freta á ís- björn, nema með leyfi umhverfismálaráðherra, og gengið hefur vérið úr skugga um að bangsi sé ekki umhverfisvænn. helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, EinhoHi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mónud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn fslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavikun Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. marz til 26. marz, að bóðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingótfs Apótek, Krínglunni, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Lögreglan ( Reykjavfk: Neyðarsimar 11166 03 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans. virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12, Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl, 10-12. Uppl. um Iækn8vakt fóst i simsvara 1300 eftir kl, 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14.HeimsóknartimiSjjkr8hússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 óra akJri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Róðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sófarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafóiks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriöjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir forekfrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjó hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn aifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kf. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 09 grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjó sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Blófjöll- um/Skólafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. món./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hódegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlar.ds og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hódegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfrótta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla dapa kl, 15 til 16 og II. 19 lil kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn (Fossvogi: Mánudaga tillöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Stysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00. s. 22209. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til ki. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3 5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - íimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safniö laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarðun Handritasýning til 1. sept., alia virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafníð: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning é íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fulloröna. Opiö fyrir börn fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30 8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu daga 8-16. Simi 23260. Sundbug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BILANAVAKT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.