Morgunblaðið - 20.03.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. MARZ 1992
9
Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem
glöddu mig og sýndu mér vinarhug á 75 ára
afmœli mínu 5. mars sl.
GuÖ blessi ykkur öll.
Þorgeir Óskar Karlsson,
Kirkjuvegi 1, Keflavik.
Kaffi-
hlaóboró
Fáks
Stórglæsilegt kaffihlaðborð í Félags-
heimili Fáks laugardaginn 21. mars nk.
Félagar í Andvara, Gusti og Sörla
koma í heimsókn.
Fáksmenn fjölmennið og takið vel á
móti gestunum.
Kvennadeild Fáks.
Heilbrigðis- og trygginganefnd
Sjáitstæðisflokksins
Fundur unt skipun sjúkrn-
húsmúln í Reykjnvík
Heilbrigóis- og trygginganefnd Sjálfstæðisflokks-
ins heldur opinn fund um skipan sjúkrahúsmála í
Reykjavík laugardaginn 21. mars nk. kl. 11-14 í
Valhöll, kjallara.
Frummælendur:
- Arni Sigfússon, framkvæmdastjóri, formaður
stjórnar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.
- Einar Stefánsson, prófessor.
- Edda Hjaltested, hjúkrunarframkvæmdastjóri.
- Þorvaldur Veigar Guðmundsson, yfirlæknir.
- Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri.
Fundarstjóri verður Lára Margrét Ragnarsdóttir,
alþingismaður.
Að loknum framsöguræðum verða pallborðsum-
ræður og almennar umræður.
Hollenskir dagar
á HÓTEL LOFTLEIÐIIM,
19. - 22. mars.
Glaðværð og góður matur,
x 1 tónlist og túlípanar.
í Hollenski snillingurinn, Francois Fagel, reiðir
l fram lokkandi rétti á sælkerakvöldum í Blómasal
og hollenskir tónlistarmenn Leika
þjóðlega tónlist. I hádeginu verður
svo okkar rómaða hlaðborð með
hollensku yfirbragði.
Allir matargestir eru sjálfkrafa
þátttakendur íferðahappdrœtti.
FLUGLEIÐIR
HÚTEL LOFTLEIÐIR
-pegar hollenskur matarilmur liggur í loftinu.
Borða-
þantanir
í síma
22321
Kreppan og
landsframleiðslan
Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri,
ræddi m.a. um fjögurra ára „stöðnun í
efnahagsstarfsemi hér á landi“ og áfram-
haldandi samdrátt í landsframleiðslu
1992, á aðalfundi verktakasambandsins.
Gluggað er í mál hans í Staksteinum í
dag.
Sklpulag at-
vinnumála og
hagstjórnar-
breytingar
Seðlabankastjóri sagði
m.a. í ræðu sinni:
„Þótt sveiflur í sjávar-
útvegi hafi vissulega haft
sin áhrif, t.d. versnandi
viðskiptakjör á árunum
1988-1989, nægja sveifl-
ur i sjávarútvegi á engan
hátt til að skýra svo lang-
vinnt samdráttarskeið.
Að nokkru er skýringar-
innar því væntarilega að
leita í því, að íslenzka
hagkerfið er smám sam-
an að verða opnara og
þar af leiðandi viðkvæm-
ara fyrir áhrifum frá al-
mennum hagsveiflum í
iðnríkjum. Þannig hafa
efnahagserfiðleikar í
Bandarikjunum, Bret-
landi og Norðurlöndum
undanfarin tvö ár haft
neikvæð áhrif á hagvöxt
hér á landi, en sterkust
eru þau áhrif vafalaust i
orkufrekum iðnaði, en
það er einmitt vegna
efnahagslægðar annars
staðar í heiminum, sem
ekki hefur verið þegar
tekin ákvörðun um bygg-
ingu nýs álvers og þær
miklu framkvæmdir, sem
af henni mundu leiða..."
Síðar talaði Jóhannes
um „löngu timabærar
breytingar, sem hafa átt
sér stað bæði í hagstjóm
og skipulagi atviimumála
hér á Iandi“. Þar sé um
flókin viðfangsefni að
ræða. Annars vegar
breytingar á skipulagi i
landbúnaðarmálum, fisk-
veiðistjórnun og byggða-
málum. Hins vegar al-
meimar hagstjórnar-
breytingar, sem hafi það
meginmarkmið að hemjá
verðbólgu og tengja Is-
land við þróun heildar-
markaðs Evrópulanda.
Umframfram-
leiðsla, hátt
verð og ríkis-
styrkir
Orðrétt sagði seðla-
bankastjóri:
„I langan tíma hafa
áfskipti ríkisvaldsins af
þróun atvinnuveganna
verið meiri hér á landi
en í flestum öðmm Evr-
ópulöndum. Lengst hafa
þau tvimælalaust gengið
í landbúnaðinum, sem
hefur verið algerlega
einangraður frá allri
samkeppni um áratuga-
skeið,. en notið um leið
telqutryggingar, sem
stórlega hefur dregið úr
hvatningu til aukinnar
framleiðni. Óhjákvæmi-
legt vai- að slík stefna
hlyti fyrr eða síðar að
leiða til alls í semi: of-
framleiðslu, hás verðlags
til neytenda og sívaxandi
styrlqa úr ríkissjóði ..."
Síðan vék Jóhannes að
þeirri viðleitni að draga
úr búvörufranileiðslu
með minnkandi fram-
leiðslukvótum og öðmm
hliðstæðum ráðstöfun-
um:
„Vafalaust hefði verið
hægt að finna betri leiðir
til þess að draga úr fram-
leiðslu landbúnaðarins
og auka hagkvæmni hans
... Aðalatriðið er, að þessi
óhjákvæmilegi samdrátt-
ur í framleiðslugetu
hlaut að hafa mikinn að-
lögunarkostnað í för með
sér, jafnframt því sem
Qárfesting í greininni
hefur vitaskuld dregizt
stórlega saman. Hér er
þvi um að ræða þjóðfé-
lagslegan kostnað, sem í
bili dregur úr vaxtar-
möguleikum atvinnuveg-
anna í heild og á þátt í
hægari hagvexti, a.m.k.
um sinn.“
Umframfram-
leiðsla í sjávar-
útvegi
Þá segir Jóhamies:
„Þótt staða sjávarút-
vegsins sem öflugs at-
vinnuvegar sé allt önnur
en landbúnaðar, hefur
atviimu- og fiskveiði-
stefna rikisvaldsins sam-
fara þvi ofurkappi, sem
lengst af hefur verið lagt
á byggðasjónarmið, einn-
ig valdið verulegri um-
framframleiðslu í sjávar-
útveginum, sem stórlega
íþyngir afkomu greinar-
hmar í heild og veldur
því, að mikill hluti fyrir-
tækja í sjávarútvegi á við
stórfellda fjárhagsörðug-
leika að etja. Tilraunir
til þess að leysa þcnnan
vanda með fjárhagslegri
endurskipulagningu fyr-
irtækja fyrir forustu rík-
isvaldsins hafa þvi miður
oftast nær strandað á
pólitískum sjónarmiðum,
sem leitt hafa til sífelldra
skuldaaukninga án mót-
svörunar í aukinni hag-
ræðingu eða betri af-
komuskilyrðum. Hvaða
leið, sem farin verður til
að ná fram fækkun fyrir-
tækja, hvort sem það er
gjaldþrot fyriríækja eða
endurskipulagning fyrir
forystu opinberra lána-
stofnana, er eitt fjóst.: Það
verður að draga stórlega
bæði úr stærð fiskveiði-
flotaus og fjölda fram-
leiðslueininga i fisk-
viimslu, unz í greinimii
eru mun færri og hag-
kvæmari rekstrareining-
ar en nú ...
Til Iengdar er því end-
urskipulagning sjávarút-
vegsins og mimikun af-
kastagetu til jafnvægis
við þami afkij sem veið-
anlegur er á íslandsmið-
um, mikilvæg forsenda
þess, að hægt sé að halda
áfram að bæta lífskjör á
íslandi og auka hagvöxt
Hliðstæð vandamál má
finna i öðrum greinum,
t.d. vegna misheppnaðr-
ar fjárfestingar í fiskeldi
og hruns ullariðnaðarins.
Það sem mestu máli
skiptir er að ekki sé
brugðizt við slíkum
vandamálum með því að
reyna að halda óarðbær-
um rekstri gangandi ...
Traustur og varanlegur
hagvöxtur verður aðeins
tryggður með því að
skapa skilyrði fyrir arð-
bærum rekstri á grund-
velli heilbrigðrar sam-
keppni."
SÍMINN ER
689400
BYGGT & BÚIÐ
KRINGLUNNI
FOSTUDAGUR TIL FJAR
HÁLHIHGARRÚLLA OG -FATA
í DAG
Á KOSTNAPARVERÐI
BYGGTÖBtlÐ
I KRINGLUNN