Morgunblaðið - 20.03.1992, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.03.1992, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992 15 Borgnesingar fagna 125 ára verslunarafmæli 125 ár eru nú liðin frá því Borg- arnes fékk verslunarréttindi. Bæjarstjórn heldur hátíðarfund á afmælisdaginn, sunnudaginn 22. mars. Þann dag verður einn- ig kaffisamsæti í Hótel Borgar- nesi fyrir alla íbúa Borgarness, sem eru nú tæplega 1.800 tals- ins, og síðan verða hátíðahöld alla vikuna: Ljósmyndasýning, afmælissýning nemenda grunn- skólans, nemenda- og kennara- tónleikar tónlistarskóla, kórtón- leikar, hátíðarmessa og íþrótta- dagur. I tilefni afmælisins hafa fyrirtæki og stofnanir í Borgarnesi tekið sig saman um að kynna vöru sína og þjónustu á sérstökum Borgarnes- dögum í Reykjavík og hefst kynn- ingin í dag. Borgarnes fékk verslunarréttindi 22. mars 1867. Verslun fór fram við skipshlið á Brákarpolli. Árið 1877 var fyrsta verslunarhúsið reist og ári síðar fyrsta íbúðarhúsið og hófst þá búseta í Borgarnesi. Árið 1913 varð Borgarnes sér- stakt sveitarfélag og fékk bæjar- réttindi 1987. Afmælisdagskráin en þannig: í dag verður opnuð afmælissýning nemenda Grunnskóla Borgarness. Á morgun, laugardag, verður opnuð sýningin „Borgarnes í 125 ár“ í Safnahúsi Borgarfjarðar kl. 14. Á sunnudag hefst dagskrá afmælis- dagsins með hátíðarmessu kl 11. Hátíðarfundur bæjarstjórnar hefst í Hótel Borgarnesi kl. 14.30 og síð- an verður kaffisamsæti fyrir íbúana á sama stað kl. 15. Á mánudag verða nemendatónleikar Tónlistar- skóla Borgarfjarðar í Hótelinu kl. 20.30. Kórsöngur verður á þriðju- dag er Kirkjukór Borgarneskirkju ^og Kveldúlfskórinn halda tónleika í Borgarneskirkju kl. 20.30. Á fimmtudag verða tónleikar kennara Tónlistarskóla Borgarjjarðar í Borgarneskirkju kl. 20.30. Hátíða- höldunum lýkur með íþróttadegi í íþróttamiðstöðinni laugardaginn 28. mars. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Litur. Hvítt, svart, beige. Póstsendum samdægurs. Ath: Gott fótforma innlegg. s% staðgreiðsiuafsiáttur. TOPPSKÓRINN KRINGLUNNI D0MUS MEDICfl Veltusundi 1, sími 21212 sími 689212. Egilsgötu 3, sími 18519. __________Brids_______________ Umsjón Arnór Ragnarsson íslandsmótið í sveitakeppni - undanúrslit Dregið hefir verið í riðla í und- ankeppni íslandsmótsins í sveita- keppni sem fram fer á Hótel Loft- leiðum dagana 2.-5. apríl nk. Tvær efstu sveitirnar í hveijum riðli komast í úrslitin. A-riðiil: Sigfús Þórðarson, Suðurl. íslandsbanki, Nl. vestra Berg hf., Vesturland Hótel Höfn, Austurl. Keiluhöllin, Rvík Tryggingamiðstöðin, Rvík Karl G. Karlsson, Reykjan. Stefán G. Stefánss. Nl. eystra B-riðill: VÍB, Rvík Hjalti Elíasson, Rvík Kristinn Kristjánss. V.firðir Herðir, Austurl. Sigmundur Stefánss., Rvík Jakob Kristinss., Nl. ey. Hraðfr.hús Fáskrúðsfl., Al. Sjóvá-Almennar, Vesturi. C-riðill: Rauða Ljónið, Rvík Álfasteinn, Austurl. Viking-Brugg, Nl. eystra Myndbandalagið, Rvík Rocþe, Rvík S. Ármann Magnúss., Rvík Gylfi Pálsson, Nl. eystra Ingibergur Guðmundss., Nl. ve. D-riðill: Ármann J. Lárusson, Reykjan. Búseti, Reykjanes Landsbréf, Rvík Ásgrímur Sigurbj., Nl. ve. Kristján M. Gunnarss., Suðurl. Jón Örn Berndsen, Nl. vestra Gunnlaugur Kristjánss., Rvík Frank Guðmundsson, V.firðir Bridsfélag Reykjavíkur Sigtryggur Sigurðsson og Bragi Hauksson urðu tvímenn- ingsmeistarar BR eftir hörku- keppni sem lauk sl. miðvikudag. Þeir félagar hlutu 576 stig yfír meðalskor. Helztu keppinautarn- ir, Sævar Þorbjörnsson og Karl Sigurhjartarson hlutu 534 stig. Næstu pör: Bjöm Eysteinsson - Magnús Ólafsson 411 Guðlaugur R. Jóhannss. - Örn Amþórss. 384 Sverrir Ármannss. - Matthías Þorvaldss. 355 Hermann Lárasson - Ólafur Lárusson 304 Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjarnason 269 Bernódus Kristinss. - Georg Sverrisson 266 Helgi Jónsson—Helgi Sigurðsson 212 Guðm. Hermannsson - Helgi Jóhannss. 202 Hjördís Eyþórsd. - Ásmundur Pálsson 186 Gylfi Baldurss. - SigurðurB. Þorsteinss. 180 Hæsta skor síðasta spilakvöld: SævarÞorbjörss. - Kar Sigurhjartarson 196 Sigtr. Sigurðsson - Bragi hauksson 134 Svavar Bjömsson - Sveinn R. Eiríksson 123 SævinBjarnason-RagnarBjörnsson 80 SigmundurStefánss. - Hallgr. Hallgrímss. 76 Bjöm Eysteinsson - Magnús ólafsson 75 Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson og reiknimeistari Kristján Hauksson Bridsfélag byrjenda Sveitakeppnin byijaði ekki sl. þriðjudag eins og til stóð og var kvöldið gert að æfingakvöldi. Sveitakeppnin hefst því 31. marz. Búist er við þátttöku 20 sveita. manu íþróttahúsi Seltjarnarnessvio P Suðurstönd þrið)udaginn 24. marski. 20.30. Betra símar / LAKOTA SIOUXINDIANARNIR ERU AÐ KOMA MISSTU EKKIAF LITRÍKUM OG EINSTÖKUM SÝNINGUM - ÞEIM FYRSTU HÉR Á LANDI UPPSELT íBorgarleikhúsinu 22. mars. UPPSELT íÞjóðleikhúsinu 22. mars Enn eru til miðar laugardaginn 21. mars kl. 20.30 Þá verður sérstök hátíðarsýning á „Dansarvið Úlfa“ íRegnboganum. Liðsmenn Lakota danshópsins munu taka á móti gestum og verða með dansatriði fyrir sýningu. Boðið verður upp á kokteil og léttar veitingar. Miðasala íversluninni Betra líf, Laugavegi 66, sími 623336. kasýningar .. c-.xihrailtaskólc in 23. mars kl. 20.30, la r sýningarnar í versluninm íf, Laugavegi 66, 323336 og 626565. iðeins kr. 1.000,- GÐU ÞÉR MIÐA! Eftirtaldir aðilar hafa stutt þessa heimsókn: Morgunblaðið, Flugleiðir, Regnboginn, Menningarstofnun Bandaríkjanna, Reykjavíkurborg, Scandia, Coca Cola/Vífilfell, Perlan, Hrói Höttur, Aðalstöðin, G. Helgason og Melsteð, J.P. Guðjónsson, Svansprent, G. Hansson hópferðir, Búnaðarbankinn íGarðabæ, Bókaforlagið Birtingur, Betra líf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.