Morgunblaðið - 20.03.1992, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. MARZ 1992
17
CAROLINA fellistóll.
Verö Kr. 3.995,-
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
FYRSTUR KEMUR
— FYRSTUR FÆ.RI
Öflugt starf JC Bros
fólki,
— að hjálpa okkur að eignast
trygga og góða vini,
— að kenna okkur að taka þátt í
ræðukeppnum,
— að víkka sjóndeildarhring okkar
og auka skilning á málefnum
þjóðfélagsins.
Með þátttöku okkar í JC-hreyf-
ingunni öðlumst við mikla reynslu
og þekkingu sem við hagnýtum
okkur í starfi síðar á lífsleiði'nni.
Því lengur sem starfað er í hreyfing-
unni, þeim mun nýtari verður ein-
staklingurinn og því meira gagn
vinnur hann fyrir samfélag sitt.
Það sem gerir JC Bros sérstakt
fyrir okkur sem þar störfum er öll
sú vinátta, lærleikur og einlægni
sem ríkir í félaginu.
Félagið minnist þessara tíma-
móta í veglegu hófi á Hótel Lind
annað kvöld.
Höfundur er forseti JC Bros.
Gott úrval af vönduðum
ÍKLÆÐUM i ýmsum stær___,
m.a. amerisk Habitat handklæði.
Verö frá kr. 880,-
’
læsilegar heimilis- og
gjafavörur. Húsgögn
- mottur — rúmföt —
lampar — o.m.fl.
Allt Habitat-vörur.
Ókeypis bíiastæði.
Viö greiöum
2ja klukkustunda
bílageymslu á
Bergstööum", á horni
Skólavörðustígs og
Bergstaöastrætis, fyrir þá
sem versla í Habitat.
Handmálaðir MAY-tekatlar, verð kr. 1.990,-
GLERVÖRUR úr endurunnu gleri. Glös
frá kr. 295,-, krukkur frá kr. 750,-, könnur
frá kr. 795,-
Salatskál kr. 995,-, eggjabikar kr. 175,-, undirskál kr. 195,-, sósukanna
kr. 790,-, te/kaffikanna kr. 1.550,-, tarina kr. 2.230,-, diskur 33 sm kr. 825,-
mjólkurkanna kr. 1.140,-, rjómakanna kr. 595,-, morgunbolli kr. 295,-,
undirskál kr. 195,-, tebolli kr. 245,-, súpudiskur kr. 195,-, eftir-
k réttadiskur kr. 195,- diskur 23 sm kr. 245,-, diskur 26 sm kr. 295,-,4|
20 stk sett kr. 3.990,-, sykurkar kr. 290,-, krús kr. 330,-, jff.
saltstaukur kr. 245,-, piparstaukur kr. 245,- ÆF ,
WIMBLETON leikstjórastóll
Verö kr. 2.995,-
eftirKatrínu
Theodórsdóttur
Það sem við sjáum ljóslifandi
fyrir okkur, höfum brennandi áhuga
á og vinnum að með eldmóð, hlýtur
óhjákvæmilega að rætast. Þetta
gamla spakmæli er mér efst í huga
á þessum tímamótum.
Á morgun eru nákvæmlega 5 ár
síðan JC Bros var stofnað. Aðal-
hvatamenn að stofnun félagsins
voru Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
(Villi Þór rakari) og Jóhann Úlfars-
son. Þar rættist draumur manna
sem af miklum eldmóð sýndu og
sönnuðu að allt er hægt sé vilji
fyrir hendi. Það var stór hópur karla
og kvenna sem gerðust stofufélagar
eða 100 manns.
Fyrsti forseti félagsins var Ingi
Þór Jakobsson. Aðrir sem því starfi
hafa gegnt eru Jóhann Úlfarsson,
Elsa Kristín Helgadóttir, Arnlaugur
Helgason, Svanfríður Lárusdóttur
og undirrituð sem er forseti þetta
starfsár.
Starfsárið er 1 ár frá aðaifundi
í júní til aðalfundar. Aðalstarfs-
tíminn er um vetrarmánuðina. Fé-
lagsfundir eru haldnir mánaðarlega
og eru öllum opnir.
Ýmsar nefndir eru starfandi í
félaginu, þar á meðal Byggðalags-
Hamlet,
mynd Koz-
intsevs, í
bíósal MÍR
HAMLET, kvikmynd Grígoríjs
Kozintsevs, verður sýnd í biósal
MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag,
22. mars, kl. 16. Kvikmynd þessi
er svart/hvít breiðtjaldsmynd,
gerð 1964, og í henni er flutt
þýðing skáldsins Borís Pastern-
aks á harmleik Shakespeares, en
skýringatextar eru á ensku.
Með helstu hlutverk fara Inno-
kentíj Smoktúnovskíj (Hamlet),
Anastasía Vertinskaja (Ófelía), M.
Nazavanov, E. Radzin og J.
Tolubejev. Tónlistin er eftir Dmítríj
Sjostakovítsj.
Verð frá: 969.000,-
Greiðslukjör við allra hæfi
Til sýnis núna að Vatnagörðum 24
virka daga kl. 9:00 — 18:00 og
laugardaga kl. 11:00- 15:00.
Nánari upplýsingar (síma 68 99 00
'r,
nefnd sem skipuleggur verkefni
sem unnin eru úti í samfélaginu.
Við höfum meðal annars annast
uppsetningu vegavísisskilta, grætt
landið, tekið þátt í Heilaverndar-
verkefni, annast dreifíngu fyrir
stjórnmálaflokka og fleiri. Óllu sem
tengist byggðarlaginu okkar á já-
kvæðan hátt höfum við áhuga á.
Skemmti- og útivistarnefnd skipu-
leggur félagslíf og kynni félags-
manna. Þar á meðal er þó nokkuð
gert fyrir börnin, má þar nefna
hesta-, skíða-, skauta- og leikhús-
ferðir. Ritnefnd sér um útgáfumál.
Stjórnþjálfunamefnd skipuleggur
námskeiðsþátttöku (meðf. upptaln-
ing námsk.). Skammtímanefndir
starfa einnig við sérstök verkefni.
Hvaðer JC?
JC er félagsskapur ungs fólks á
aldrinum 18—40 ára. Það má segja
að JC sé félagsmála- og þjálfunar-
skóli sem meðal annars leggur
áherslu á:
— að auka sjálfstraust einstakl-
ingsins,
— að efia forystuhæfileika,
— að skapa betri málflytjendur,
— að kenna fundarsköp og fundar-
stjórn,
— að nýta hæfíleika okkar,
— að kenna að skipuleggja og
vinna eftir markmiðum,
— að kenna okkur að stjóma um-
ræðum,
— að kenna okkur að koma skoðun-
Katrín Theodórsdóttir
um okkar á framfæri,
— að hjálpa okkur að kynnast nýju
•si&w '
Skemmtilegar ÖSKJUR. Fyrir kassettur kr. 790
tyrir geisladiska kr. 990,-, fyrir myndir o.fl.
íS. kr. 990,-, fyrir timarit kr. 890,- y,
Gamaldags KAFFIKONNUR og krúsir
(emeleraöar). Ýmsir litir. Kanna kr. 1.690,-,
krús kr. 395,-
EDEN málmbox. Litiö box kr. 295,-,
stórt box kr. 395,-, Ferkantað box kr. 395,-
. bakki kr. 395,-
habitat
LAUGAVEGI 13 - SIMI (91) 625870
Opið virka daga frá kl. 10.°° til 18.00.
Opið á laugardögum frá kl. 12.00 til 16.00.
\ CORFU tágastólar. 4 litir.
\ Verö kr- 7-900.-