Morgunblaðið - 20.03.1992, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Gefðu þijóskri persónu meira
svigrúm til að ákveða sig. Þú
afkastar óvenjulega miklu í
vinnunni í dag og færð viður-
kenningu fyrir og fjáriiagslega
umbun.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Ágreiningur þinn við makann
verður ekki leystur í dag. Þér
gengur mjög vel að vinna
áhugamáli þínu framgang í
samningaviðræðum. Skipu
leggðu ferðalag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Undirstraumar á vinnustað
gera þér erfitt fyrir. Þér finnst
eins og einhver sé viljandi að
eyðileggja fyrir þér. Þú hefur
gott auga fyrir ijármálum
núna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$§
Haltu þig fjarri ráðríku fólki.
Leitaðu ásjár hjá maka þínum
og njóttu þess að tala við góð-
an vin.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu lítilræði sem út af ber
heima við ekki koma þér úr
jafnvægi. Mjög jákvæð þróun
á sér stað á vinnustað þínum.
nærð langþráðu marki í
dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberi
Þú kannt að taka þá ákvörðun
að leiða hjá þér persónu sem
þér finnst halda einhverju
íeyndu fyrir þér. Þú átt
ánægjulegar stundir í vinahópi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það er ástæðulaust fyrir þig
að láta aðila, sem ekki eru til-
búnir að fylgja þér eftir, fara
í taugamar á þér. Þú átt
margra kosta völ. Láttu fjöl-
skylduna ganga fyrir.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9ISS
Það væri misráðið hjá þér að
halda aftur af tilfinningum þín-
um núna. Talaðu hreint út, því
að fólk hlustar á það sem þú
hefur að segja.
Bogmaóur
(22. nóv. -21. desember) ífO
Láttu leynimakk ákveðinnar
persónu engin áhrif hafa á það
sem þú ert að gera. Leggðu
áhersíu á að búa í haginn fyrir
þig. Fjárhagshorfurnar fara
batnandi.
Steingeit
'$Í2. des. - 19. janúar)
Láttu sem þú vitir ekki af til-
litsleysi vinar þíns. Þú hefur
mikla ánægju af frístundaiðju
þinni og sinnir skapandi við-
fangsefnum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú hittir vafasamar persónur í
starfí þínu í dag. Stattu vörð
um hagsmuni þína. Nú er tæki-
færi fyrir þig til að lesa góða
bók og svara pennavinum þín-
um.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þetta er ekki heppilegur tími
til að leita ráða, en nú er tilval-
ið fyrir þig að kynna skoðanir
þínar. Njóttu þess að taka þátt
í góðvinafundi.
Stjórnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
/fÆTT/Þ þe&GU/tl T
h'avaoa/
LJOSKA
/4HA! F/NN Étb
VO&LA1 T
LOFT/ ?
FtNN EQ LVKTAFEGGJUM
CG8EIKOM/, £ÐA eF ÞarTA
FLASKA AFE/NHVERJU??
v mnrMiu a iurN
FERDINAND
-J ""^11 onAÁrÁi i/
olVIAi v^Llx
<4If yoareally loved
me,” she said, “y°n’d
huy me a doq.”
So he bought her
a doq.
It was not too Ionq
before the dog wished
he had never become
involved.
„Ef þú elskar mig í raun og veru,“
sagði hún, „myndirðu kaupa hund
handa mér.“
Svo að
henni.
hann keypti hund handa
Það leið ekki á löngu áður en hund-
urinn óskaði þess að hann hefði aldr-
ei komið þar nærri.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Sv.
Hermannsson
Sumar bridsþrautir eru óleysan-
legar. í þessu spili, sem kom
fyrir á spilakvöldi hjá Bridgefé-
lagi Reykjavíkur fengu margir
spilarar að glíma við slíka þraut.
S/NS
Norður
♦ DG105
¥ 1094
♦ Á753
♦ 97
Vestur Austur
*?6 III,I! *-
▼ AKG52 ¥63
♦ G9 ♦ D108642
♦ K1032 +DG864
Suður
♦ ÁK87432
¥ D87
♦ K
♦ Á5
Víða gengu sagnir eitthvað á
þessa leið:
Vestur Norður Austur
2 hjörtu 2 spaðar pass
pass pass 4 grönd
5 lauf pass pass
Suður
1 spaði
4 spaðar
páss
5 spaðar
Þegar suður fer í 5 spaða virð-
ast AV hafa unnið sagnbarátt-
una því þrír tapslagir sýnast
óumflýjanlegir. En ekki er allt
sem sýnist.
Vestur bytjar auðvitað á að
lyfta hjartaás og þá verður aust-
ur að taka ákvörðun. A hann
að kalla í hjarta og sýna tvíspil-
ið sitt? Ef hann sýnir rétta litar-
lengd flýtir vestur sér auðvitað
að taka kónginn til að gefa
austri stungu sem hann getur
ekki tekið því hann á ekkert
tromp.
Á austur þá að frávísa hjart-
anu og gefa þannig til kynna
þrflit? Frá sjónarhóli vesturs er
þá einnig óhætt að taka kónginn
því suður á þá aðeins tvílit, og
raunar er líklegra að austur eigi
einspil í hjarta eftir sagnir. Svo
það er sama hvernig austur spil-
ar. Vestur er nánast dæmdur til
að taka tvo efstu í hjarta og
gefa sagnhafa þannig ellefta
slaginn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Jan Timman (2.620) hefur átt
afar erfitt uppdráttar gegn Ana-
tólíj Karpov (2.725) hin síðustu
ár. Karpov burstaði hann t.d. í
úrslitaeinvíginu um áskorunar-
réttinn á heimsmeistarann 1990,
6Vi - 2‘/2. En nú virðist Timman
loks hafa brotist úr þessum álög-
um. Á Immopar-atskákmótinu í
París í haust sló hann Karpov út
og í Linares fór á sömu leið. Tim-
man hafði hvítt og átti leik í þess-
ari stöðu.
f M
40. Rxf6! - Kxf6 (eða 40. -
Hxc4, 41. Rxg8! — Hxcl, 42.
Rh6+ — Kg6, 43. Dxcl og valdar
riddarann.) 41. Hxe6-i----Bxc6,
42. Dxe6+ - Kg7, 43. Df7+ -
Kh6, 44. Df6+ — Rg6, 45. Dxd4.
Timman hefur nú fengið hrókinn
til baka með léttunninni stöðu og
Karpov gafst upp skömmu síðar.
Eftir góða frammistöðu Timrn-
ans í Linares má ætla að hann
eigi góða möguleika í áskorenda-
einvíginu við Jusupov í vor. Short
sem var neðstur gæti hins vegar
átt erfitt uppdráttar í einvígi sínu
gegn Karpov.