Morgunblaðið - 20.03.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992
41
VIGHOFÐI
★ ★ ★ 1/2 DV
★ ★ ★ ★ MBL.
Tilnefnd til tvennra Oskarsverðlauna:
ROBERT DE NIRO: besti leikari og
JULIETTE LEWIS: besta leikkona í aukahlv.
„Leiftrundi blanda viðkvænini, girndar
og bræði. Scorsese togar í alla nauðsyn-
lega spotta til aö haida okkur fremst á
sætisbrúninni." - ASSOCIATED PRESS.
VÍGHÖFÐI
ROBERT . NlCK . JESSICA
DeNiro Nolte Lange
CÁPE
FEAR
N
Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15.
(Ath. kl. 6:50 í B-sal) - Bönnuð innan 16 ára.
SPECTRai hecoRDING .
|| DOLBY STEREO
BARTONFINK
CHUCKY3
PRAKKARINN2
HUNDAHEPPNI
Gullpálmamyndin frá
Cannes 1991.
★ ★ ★ Mbl.
Dúkkan sem drepur.
Bönnuð i. 16.
Sýnd í B-sal
Bráðf jörug
gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd í B-sal
kl. 5 og 9.10.
kl. 11.10.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÞRÚGUR REIÐINNAR
byggt á sögu JOHN STEINBECK.
Leikgerö: FRANK GALATI.
Sýn. í kvöld, uppselt.
Sýn. lau. 21. mars, uppselt.
Sýn. fim. 26. mars, uppselt.
Sýn. fös. 27. mars, uppselt.
Sýn. lau. 28. mars, uppselt.
Sýn. fim. 2. apríl, uppselt.
Sýn. lau. 4. apríl, uppselt.
Sýn. sun. 5. apríl, uppselt.
Sýn. fim. 9. apríl, fáein sæti laus.
Sýn. fös. 10. apríl, uppselt.
Sýn. lau. II. apríl, uppselt.
Sýn. mið. 22. apríl, fáein sæti Iaus.
Sýn. fös. 24. apríl, uppselt.
Sýn. lau. 25. apríl, uppselt.
Sýn. fim. 30. apríl.
Sýn. fös. 1. maí.
Sýn. lau. 2. maí.
Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu,
annars seldir öðrum.
ÓPERUSMIÐJAN sýnir f samvinnu við Leikfélag
Reykjavíkur:
• LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
Hátíðarsýning vegna 60 ára afmælis Sparisjóðs Reykjavfkur
og nágrennis föstud. 3. apríl uppselt.
Frumsýning mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. apríl.
Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
K_AJÞARSIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði:
• HEDDTJ GABLER eftir Henrik Ibsen
Sýn. sun. 22. mars.
GAMANLEIKHÚSIÐ
sýnir á Litla sviði kL 20.30
• GR.ÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarsson
og Spilverk þjóðanna.
Sýn. í kvöld. Lau. 21. mars.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir i sfma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚSIÐ
■ LAUGARDAG-
SKAFFI Kvennalistans
verður að venju haldið á
Laugavegi 17, 2. hæð, kl.
11.00. Að þessu sinni mun
Margrét Pála Ólafsdóttir
fóstra kynna kenningar um
kynaðgreint uppeldi barna.
Það þróunarstarf sem Mar-
grét Pála og fóstrurnar á
dagheimilinu Hjalla í Hafn-
arfirði hafa unnið á þessum
vettvangi á síðustu árum
hefur vakið verðskuldaða
athygli bæði hér á landi og
í Skandinavíu. Til marks um
það hefur nýverið verið gerð
kynningarmynd um starfið
á Hjalla sem styrkt var af'
fjölmörgum aðilum, þar á
meðal íslenska og danska
menntamálaráðuneytinu og
Norrænu ráðhérranefnd-
inni. Laugardagskaffi er
orðið fastur liður í helgar-
dagskrá margra kvenna
enda er leitast við að vera
með erindi sem snerta líf
og störf kvenna á einhvern
hátt. Það eru allir velkomn-
ir, aðgangur er ókeypis og
hægt er að kaupa kaffi og
niorgunmat á vægu verði.
Aa
i
Njqr
SALKA VALKA
eftir Halldór Laxness
Leikstj.: Sigrún Valbergsd.
Sýnt í Tjarnarbæ
f kvöld kl. 20.
Lau. 21/3 kl. 15. Sun. 22/3
kl. 20. Þri. 24/3 kl. 20.
Miðapantanir í síma
11322 eftir kl. 14.30.
Fundur um
sjúkrahúsmál
Á UNDANFÖRNUM mán-
uðum liefur mikil umræða
farið fram um skipan
sjúkrahúsmála í Reykjavík,
m.a. i kjölfar niðurskurðar
og hagræðingar í heil-
brigðiskerfinu.
Nú þegar áform um sam-
einingu Borgarspítala og
Landakots virðast vera .úr
sögunni er þörf á að skoða
þessi mál upp á nýtt. Því held-
ur heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra opinn fund um
skipan sjúkrahúsmála í
Reykjavík laugardaginn 21.
mars nk. 11-14 í Valhöll,
kjallara.
Frummælendur verða Árni
Sigfússon framkvæmdastjóri,
formaður stjómar sjúkra-
stofnana Reykjavíkurborgar,
Edda Hjaltested hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, Einar
Stefánsson prófessor, Ingi-
björg Hjaltadóttir hjúkrunar-
framkvæmdastjóri og Þor-
valdur Veigar Guðmundsson
yfirlæknir. Fundarstjóri er
Lára Margrét Ragnarsdóttir
alþingismaður.
Leiðrétting
í FRÉTT í Morgunblaðinu í
gær, þar sem skýrt var frá
hverjir sæktu um sýslumanns-
embættið í Hafnarfirði, féll
niður nafn eins umsækjand-
ans. Hann er Rúnar Guðjóns-
son sýslumaður í Mýra- og
Borgarfjarðarsýslum. Hlutað-
eigendur eru beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum.
REGNBOGINN SÍMI: 19000
BB
i
sm
ISS
F0ÐURHEFND
og hefux aldrei verið betri. Van Danune leikur hér tvíbura, sem voru aðskild-
ir í æsku, en eiga nú eitt sameiginlegt - að hefna foreldra sinna.
Aðalhlutkverk: Jean Claude Van Damme> Cory Everson o.fl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára.
KASTALIMOÐUR MINNAR
LETTLYNDA ROSA
★ ★ ★SV Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 00 11.
EKKISEGJA MOMMU
AÐ BARNFÓSTRAN SÉ DAUD
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
-k-k-k SV Mbl.: „Duvall er magnaður að venju
en Laura Dern og Diane Ladd ræna mynd-
inni." - ★★★ IÖS DV: „Robert Duvall er frá-
bær í hlutverki fjölskylduföðurins." - ★ * ★
FI Bxólínan: „Ekki furða að Laura Dem og
Diane Ladd séu útnefndar til Óskarsverð-
launa."
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HOMOFABER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hollenskir dagar í Blómavali
I TILEFNI af Holland-
skynningu á íslandi verður
í Blómavali dagskrá og sýn-
ing tengd blómalandinu
Hollandi.
Þessa daga verða í Blóma-
vali sýningar á sjaldgæfum
en glæsilegum blómum frá
Hollandi svo sem orkideum,
flamingoblómum og ýmsum
furðublómum. Á sýningunni,
sem verður föstudaginn 20.
mars, mun gefa aðlíta blónia-
skreytingar f hollenskum stíl
úr hollenskum blómum. Jafn-
framt má sjá þar hálftíma
myndband um blómalandið
■ Holland.
Hápunktur Hollensku
blómadaganna í Blómavali
verður þegar sendifulltrúi
Hollands afliendir Reykvík-
ingum gjafabréf fyrir haust-
laukum sem gróðursettir
verða í almenningsgörðum
borgarinnar í haust. Þetta
gerist sunnudaginn 22. mars
kl. 16 og eins og allir vita eru
haustlaukar loforð um lítríkt
vor.
Þennan sama dag verður
hollenskur klossagerðarmað-
ur að störfum við að búa til
hollenska tréskó, snör hand-
tök og listilegt handbragð og
hollenskur harmonikumeist-
ari spilar hljómþýð hollensk
alþýðulög á harmonikuna
SÍna. (Úr fréttatilkynmngu.)