Morgunblaðið - 31.03.1992, Side 38

Morgunblaðið - 31.03.1992, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1992 RAnAf ir^l Y^ÍMC^AR ■lkJHiWrX\KjY'L I kJII nVJ7A1/\ ATVINNUAUGL ÝSINGAR Markaðsráð Borgarness auglýsir eftir starfsmanni Starfið er fólgið í kynningu og markaðssetn- ingu fyrirtækja í Borgarnesi.. Reiknað er með að ráða í fullt starf í sex mánuði til að byrja með. Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 7. apríl til Markaðsráðs Borgarness, Bæjarskrifstofum Borgarness v/Borgarbraut, 310 Borgarnesi. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR 24. landsþing SVFÍ 24. landsþing Slysavarnafélags íslands verð- ur háð í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði dagana 15., 16. og 17. maí 1992. Þingið hefst klukkan 14.00 föstudaginn 15. maí með messu í Víðistaðakirkju. Þinghald fer fram samkvæmt þingsköpum Slysavarnafélags íslands. Slysavarnadeildir, björgunarsveitir og ungl- ingadeildir eru hvattar til að tilkynna þátttöku tímanlega og einnig er bent á ákvæði þing- skapa um tillöguflutning. Stjórn SVFI. Alpan hf. - Aðalfundur Hér með er boðað til aðalfundar Alpan hf. fyrir starfsárið 1991. Fundurinn verður hald- inn mánudaginn 13. apríl nk. á Stað á Eyrar- bakka. Fundurinn hefst kl. 16.00 stund- víslega. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Fundurinn settur. 2. Skipan fundarstjóra. 3. Starfsemi Alpan hf. og LOOK- International A/S. 4. Ársreikningar 1991. 5. Meðferð arðs. 6. Kjör stjórnar. 7. Kjör löggilts endurskoðanda. 8. Önnur mál. Ársreikningur félagsins ásamt tillögum frá stjórn liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins á Buðarstíg 22 á Eyrar- bakka og þangað skulu berast í síðasta lagi 6. apríl nk. þærtilllögur, sem hluthafar kunna að vilja leggja fyrir aðalfundinn. Eyrarbakka, 30. mars 1992. Stjórn Alpan hf. TIL SÖLU Barnafataverslun Vönduð barnafataverslun í miðborginni er til sölu af persónulegum ástæðum. Eiginn innflutningur, góð velta, langtíma hag- stæður leigusamningur. Greiðslukjör samkomulagsatriði. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Barnaföt - 5000“, fyrir 9. apríl nk. KENNSLA Meðvirkni - Codependance Kannastu við eitthvert eftirfarandi atriða hjá þér eða öðrum? ★ Ef ég geri mistök, skammast ég mín og reyni jafnvel að fela þau fyrir öðrum. ★ Ég er óánægð/ur með launin og ég tala um þau við alla aðra en vinnuveitandann. ★ Stundum brosi ég þó ég sé í raun reið/ur. Ef þig langar að fræðast meira um með- virkni, þá verður röð fræðslufunda haldin vikulega í Hlaðvarpanum 7., 14. og 21. apríl og 29. apríl og 5. maí kl. 20.00-22.00. Þátttökugjald er kr. 5.000. Upplýsingar og innritun er í síma 625321. Vilhelmína Magnúss. Atvinnuhúsnæði til leigu Laugavegur8 -20 fm verslunarhúsnæði til leigu. Sala kemur til greina. Hamraborg 7 32ja fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 642286. 65 fm -Ármúli 38 Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Ármúla 38. Upplýsingar í síma 8Í2300. ÝMISLEGT Víðtæk verkefni fyrir Evrópu á sviði skjalasend- inga milli tölva (B-Brussel: Multi-sector Europe- wide EDI projects) ICEPRO, nefnd um verklag í viðskiptum, hafa borist reglur um framkvæmd og útboð verkefna, sem falla undir TEDIS-verkefna- áætlunina. TEÐIS veitir fjárhagslegan stuðning til verk- efna á sviði skjalasendinga milli tölva (SMT), sem fullnægja þeim skilyrðum sem reglurnar setja. Aðild að verkefnum geta átt fyritæki í aðildarríkjum EB og EFTA, sem vinna að SMT þróunarverkefnum á sviði viðskipta og stjórnsýslu, enda geti verkefnin talist hafa verulega þýðingu fyrir þróun SMT innan Evrópu. Nánari upplýsingarfást hjá ICEPRO skrifstof- unni í síma 687000. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauöungarupp- boði, sem haldið verður á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 2. apríl nk., og hefjasf uppboðin kl. 14.00: Mýrdalshreppur Ytri-Sólheimum III, þinglýst eign Tómasar ísleifssonar. Uppboðsbeiðendur eru Húsnæðisstofnun ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins, Sigríður Thorlacius hdl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Önnur sala. Eystri-Dyrhólar, þinglýst eign Stefáns Gunnarssonar. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Önnur sala. Víkurbraut 24, 1/11 hluti, eign Erlends Erlendssonar yngri. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Önnur sala. Sunnubraut 20, þinglýst eign Bíla- og búvélaverkstæðisins. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og innheimtumaður sveitarsjóðsgjalda. Önnur sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. BORG Málverkauppboð Síðustu forvöð til að koma verkum á uppboð Gallerí Borgar, sem haldið verður á Hótel Sögu nk. sunnudag, er í dag. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00 IIHMDAII UK Fundur með Ólafi G. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund með Ólafi G. Einarssyni, menntamálaráðherra, mið- vikudaginn 1. apríl kl. 20.30. Að loknu framsöguerindi ráðherra gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrir- spurnir og koma með athugsemdir. Fundurinn verður í Valhöll, Háaleitis- braut 1 og er öllum opinn. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti boða til fundar í félagsmiðstöðinni Gerðubergi, þriðjudaginn 7. apríl 1992, kl. 20.30. Á fundinn mæta borgarstjórinn í Reykjavik, Markús Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson og formaöur skipulagsnefndar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fundarstjóri verður Jón Sigurösson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. Félag sjátfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi. Félag sjátfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi. HELGAFELL 59923317 VI 2 □ EDDA 59923137 - 1 Frl. Atkv. □ HAMAR 59923137 - Inns. Stm. □ FJÖLNIR 599203317 = Frl. I.O.O.F. Rb. 4= 1413318 - XX - 872 I Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaöar- meðlimi kl. 15.00. Allir hjartan- lega velkomnir. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Reykjavíkurmeistaramót í 15 km skíðagöngu (og styttri vega- lengdum) verður haldiö í Bláfjöll- um við gamla Breiðabliksskál- ann nk. laugardag kl. 14.00. Þátttökutilkynning í síma 12371 fyrirkl. 19.00föstudaginn 3. apríl. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Viltu gerast leiðbein- andi á sviði samskipta og barnauppeldis? Árangursrík uppeldistækni, markvissar aðferöir byggðar á sálfræði A. Adler og Dreikurs M.D., verða kenndar á nám- skeiði 10., 11., 12. og 13. apríl. Námskeiöið gerir þér kleift að hefja eigiö námskeiðahald á þessu sviði. Öll nauðsynleg kennslugögn, þjálfun sem skap- ar öryggi og árangur. Uppl. í síma 668066 virka daga til og með 3. apríl. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. „Bóndasonurinn sem olli byltingu í norsku kirkjulífi". Ástráður Sigursteindórsson tal- ar. Páskahappdrætti. Allar konur hjartanlega velkomnar. H ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, simi 14606 Myndakvöld fimmtu- daginn 2. apríl Á þessu síðasta myndakvöldi vetrarins verða sýndar myndir frá einstakri gönguskíðaferð yfir Vatnajökul sl. sumar á vegum Útivistar. Fararstjórinn, Reynir Sigurðsson, sýnir myndirnar. Hið glæsilega hlaðborð kaffi- nefndar er innifalið í aðgangs- eyri. Sýningin hefst kl. 20.30 á Hallveigarstíg 1. 3.-5 aprfl: Skíðaganga á Fimmvörðuháls Gengið verður frá Skógum upp i hinn nýja skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi. Á laugardegin- um verður gengið á jökul ef veð- ur leyfir. Uppl. og miðasala á skrifstofunni. Ferð þessi er góð æfing fyrir lengri skíðagöngu- ferðir. Aðalfundur Útivistar Aðalfundur félagslns verður haldinn mánudaginn 6. april á Hallveigarstíg 1. Fundurinn hefst kl. 20.00. Framvísa þarf ársskírteinum fyrir árið 1991 við innganginn. Sjáumst! Útivist. ÞJÓNUSTA Dyrasímaþjónusta - þjófavarnakerfi Eigum varahluti í flest eldri dyra- símakerfi. Löggiltur rafvirkja- meistari. Simi 656778. R.E.G. dyrasímaþjónustan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.