Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1992 RAnAf ir^l Y^ÍMC^AR ■lkJHiWrX\KjY'L I kJII nVJ7A1/\ ATVINNUAUGL ÝSINGAR Markaðsráð Borgarness auglýsir eftir starfsmanni Starfið er fólgið í kynningu og markaðssetn- ingu fyrirtækja í Borgarnesi.. Reiknað er með að ráða í fullt starf í sex mánuði til að byrja með. Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 7. apríl til Markaðsráðs Borgarness, Bæjarskrifstofum Borgarness v/Borgarbraut, 310 Borgarnesi. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR 24. landsþing SVFÍ 24. landsþing Slysavarnafélags íslands verð- ur háð í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði dagana 15., 16. og 17. maí 1992. Þingið hefst klukkan 14.00 föstudaginn 15. maí með messu í Víðistaðakirkju. Þinghald fer fram samkvæmt þingsköpum Slysavarnafélags íslands. Slysavarnadeildir, björgunarsveitir og ungl- ingadeildir eru hvattar til að tilkynna þátttöku tímanlega og einnig er bent á ákvæði þing- skapa um tillöguflutning. Stjórn SVFI. Alpan hf. - Aðalfundur Hér með er boðað til aðalfundar Alpan hf. fyrir starfsárið 1991. Fundurinn verður hald- inn mánudaginn 13. apríl nk. á Stað á Eyrar- bakka. Fundurinn hefst kl. 16.00 stund- víslega. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Fundurinn settur. 2. Skipan fundarstjóra. 3. Starfsemi Alpan hf. og LOOK- International A/S. 4. Ársreikningar 1991. 5. Meðferð arðs. 6. Kjör stjórnar. 7. Kjör löggilts endurskoðanda. 8. Önnur mál. Ársreikningur félagsins ásamt tillögum frá stjórn liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins á Buðarstíg 22 á Eyrar- bakka og þangað skulu berast í síðasta lagi 6. apríl nk. þærtilllögur, sem hluthafar kunna að vilja leggja fyrir aðalfundinn. Eyrarbakka, 30. mars 1992. Stjórn Alpan hf. TIL SÖLU Barnafataverslun Vönduð barnafataverslun í miðborginni er til sölu af persónulegum ástæðum. Eiginn innflutningur, góð velta, langtíma hag- stæður leigusamningur. Greiðslukjör samkomulagsatriði. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Barnaföt - 5000“, fyrir 9. apríl nk. KENNSLA Meðvirkni - Codependance Kannastu við eitthvert eftirfarandi atriða hjá þér eða öðrum? ★ Ef ég geri mistök, skammast ég mín og reyni jafnvel að fela þau fyrir öðrum. ★ Ég er óánægð/ur með launin og ég tala um þau við alla aðra en vinnuveitandann. ★ Stundum brosi ég þó ég sé í raun reið/ur. Ef þig langar að fræðast meira um með- virkni, þá verður röð fræðslufunda haldin vikulega í Hlaðvarpanum 7., 14. og 21. apríl og 29. apríl og 5. maí kl. 20.00-22.00. Þátttökugjald er kr. 5.000. Upplýsingar og innritun er í síma 625321. Vilhelmína Magnúss. Atvinnuhúsnæði til leigu Laugavegur8 -20 fm verslunarhúsnæði til leigu. Sala kemur til greina. Hamraborg 7 32ja fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 642286. 65 fm -Ármúli 38 Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Ármúla 38. Upplýsingar í síma 8Í2300. ÝMISLEGT Víðtæk verkefni fyrir Evrópu á sviði skjalasend- inga milli tölva (B-Brussel: Multi-sector Europe- wide EDI projects) ICEPRO, nefnd um verklag í viðskiptum, hafa borist reglur um framkvæmd og útboð verkefna, sem falla undir TEDIS-verkefna- áætlunina. TEÐIS veitir fjárhagslegan stuðning til verk- efna á sviði skjalasendinga milli tölva (SMT), sem fullnægja þeim skilyrðum sem reglurnar setja. Aðild að verkefnum geta átt fyritæki í aðildarríkjum EB og EFTA, sem vinna að SMT þróunarverkefnum á sviði viðskipta og stjórnsýslu, enda geti verkefnin talist hafa verulega þýðingu fyrir þróun SMT innan Evrópu. Nánari upplýsingarfást hjá ICEPRO skrifstof- unni í síma 687000. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauöungarupp- boði, sem haldið verður á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 2. apríl nk., og hefjasf uppboðin kl. 14.00: Mýrdalshreppur Ytri-Sólheimum III, þinglýst eign Tómasar ísleifssonar. Uppboðsbeiðendur eru Húsnæðisstofnun ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins, Sigríður Thorlacius hdl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Önnur sala. Eystri-Dyrhólar, þinglýst eign Stefáns Gunnarssonar. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Önnur sala. Víkurbraut 24, 1/11 hluti, eign Erlends Erlendssonar yngri. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Önnur sala. Sunnubraut 20, þinglýst eign Bíla- og búvélaverkstæðisins. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og innheimtumaður sveitarsjóðsgjalda. Önnur sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. BORG Málverkauppboð Síðustu forvöð til að koma verkum á uppboð Gallerí Borgar, sem haldið verður á Hótel Sögu nk. sunnudag, er í dag. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00 IIHMDAII UK Fundur með Ólafi G. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund með Ólafi G. Einarssyni, menntamálaráðherra, mið- vikudaginn 1. apríl kl. 20.30. Að loknu framsöguerindi ráðherra gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrir- spurnir og koma með athugsemdir. Fundurinn verður í Valhöll, Háaleitis- braut 1 og er öllum opinn. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti boða til fundar í félagsmiðstöðinni Gerðubergi, þriðjudaginn 7. apríl 1992, kl. 20.30. Á fundinn mæta borgarstjórinn í Reykjavik, Markús Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson og formaöur skipulagsnefndar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fundarstjóri verður Jón Sigurösson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. Félag sjátfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi. Félag sjátfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi. HELGAFELL 59923317 VI 2 □ EDDA 59923137 - 1 Frl. Atkv. □ HAMAR 59923137 - Inns. Stm. □ FJÖLNIR 599203317 = Frl. I.O.O.F. Rb. 4= 1413318 - XX - 872 I Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaöar- meðlimi kl. 15.00. Allir hjartan- lega velkomnir. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Reykjavíkurmeistaramót í 15 km skíðagöngu (og styttri vega- lengdum) verður haldiö í Bláfjöll- um við gamla Breiðabliksskál- ann nk. laugardag kl. 14.00. Þátttökutilkynning í síma 12371 fyrirkl. 19.00föstudaginn 3. apríl. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Viltu gerast leiðbein- andi á sviði samskipta og barnauppeldis? Árangursrík uppeldistækni, markvissar aðferöir byggðar á sálfræði A. Adler og Dreikurs M.D., verða kenndar á nám- skeiði 10., 11., 12. og 13. apríl. Námskeiöið gerir þér kleift að hefja eigiö námskeiðahald á þessu sviði. Öll nauðsynleg kennslugögn, þjálfun sem skap- ar öryggi og árangur. Uppl. í síma 668066 virka daga til og með 3. apríl. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. „Bóndasonurinn sem olli byltingu í norsku kirkjulífi". Ástráður Sigursteindórsson tal- ar. Páskahappdrætti. Allar konur hjartanlega velkomnar. H ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, simi 14606 Myndakvöld fimmtu- daginn 2. apríl Á þessu síðasta myndakvöldi vetrarins verða sýndar myndir frá einstakri gönguskíðaferð yfir Vatnajökul sl. sumar á vegum Útivistar. Fararstjórinn, Reynir Sigurðsson, sýnir myndirnar. Hið glæsilega hlaðborð kaffi- nefndar er innifalið í aðgangs- eyri. Sýningin hefst kl. 20.30 á Hallveigarstíg 1. 3.-5 aprfl: Skíðaganga á Fimmvörðuháls Gengið verður frá Skógum upp i hinn nýja skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi. Á laugardegin- um verður gengið á jökul ef veð- ur leyfir. Uppl. og miðasala á skrifstofunni. Ferð þessi er góð æfing fyrir lengri skíðagöngu- ferðir. Aðalfundur Útivistar Aðalfundur félagslns verður haldinn mánudaginn 6. april á Hallveigarstíg 1. Fundurinn hefst kl. 20.00. Framvísa þarf ársskírteinum fyrir árið 1991 við innganginn. Sjáumst! Útivist. ÞJÓNUSTA Dyrasímaþjónusta - þjófavarnakerfi Eigum varahluti í flest eldri dyra- símakerfi. Löggiltur rafvirkja- meistari. Simi 656778. R.E.G. dyrasímaþjónustan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.