Morgunblaðið - 01.04.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.04.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI áJj. b ú STOD2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ - 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf fjölskyldn- anna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Steini og Olli. 17.35 ► Fé- lagar. Teikni- mynd. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 19.30 ► Staupasteinn. Bandariskur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson fjallar um nýj- ar kvikmyndir. 20.55 ► Tæpitungulaust. Tveir fréttamenn fá til sín gest og krefja hann svara. 21.25 ► Ástirog eðalsteinar (Love Happy). Bandarísk gamanmynd með Marxbræörum frá 1949. Fátækur leik- hópur heldur til í yfirgefnu leikhúsi á Broadway. Einn úr hópnum stelur sardínudós sem reynist innihalda Rómanoff- demantana. Aðall.: Harpo, Chicoog Groucho Marx, Mari- lyn Monroe, llona Massey, Vera-Ellen og Raymond Burr. 8.00 18.30 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndirúrýms- um áttum. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 9.00 19.00 ► Tíðarandinn. Dægurlaga- þáttur i umsjón Skúia Helga- sonar. 18.00 ► Umhverfis jörðina. Teiknimynd byggð á sögu Jules Verne. 18.30 ► Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. (t 0 STOD2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Beverly Hills 21.00 ► Ógnir um óttubil. 21.50 ► 22.20 ► 22.50 ► Fréttirogveður. 90210(8:16). Bandarískur (Midnight Caller) (11:21). Slattery og Tíska. Helstu í Ijósaskiptun- framhaldsþáttur úr smiðju Kvöldsögumaður San McShane tískuhönnuðir umfTheTwi- Sigurjóns Sighvatssonar. Fransico-búa, Jack Killian, bregðaáleik. heimsleggja lightZone). erfyrrum harðsnúinn lög- Breskurgam- línurnar fyrir (1:10). reglumaður. anþáttur. sumarið. Spennuþ.röð. 23.20 ► Annarlegar raddir (Strange Voices). Þetta er bandarísk sjónvarps- mynd sem segirfrá ungri stúlku og bar- áttu hennar við sjúkdóminn geðklofa. Að- all.: Nancy McKeon og Valerie Harper. 0.55 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Framvarðasveftin ■■■■■ Á síðastliðnu ári fóru sex íslensk tónskáld og tveir hljóð- C\(\ 00 færaleikarar á tónlistarhátíð í Kaupmannahöfn sem haldin ~ var á vegum samtakanna Ung Nordisk Musik, en það eru samtök norrænna tónskálda undir þrítugu. Samtökin hafa verið við lýði frá árinu 1945, en tuttugu ár eru liðin frá því að íslendingar tóku fyrst þátt í samstarfinu. Mörg norræn tónskáld hafa stigið nokkur af sínum fyrstu sporum í tengslum við tónlistarhátíðir sem haldnar eru árlega á vegum UNM. Hátíðirnar eru haldnar til skiptis á Norðurlöndunum og á þessu ári er komin röðin að íslandi. Auk þess sem tónskáld eiga þess kost að fá verk sín flutt á hátíðunum eru verkin einnig tekin upp og leikin í útvarpi um öll Norðurlönd. Á næstu vikum verða á Rás 1 leikin verk frá UNM í Kaupmannahöfn 1991 og í kvöld verður m.a. spjallað við Hauk Tómasson, einn Kaup- mannahafnarfaranna og leikið hljómsveitarverk hans, Offspring. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Emnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Mennmgarlífið um viða veröld.________________________ ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. ..Áeiðbjört" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Pór- unnar Rafnsdóttur (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagiö. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreísnar- og barrokktímans. Umsjón: Porkell Sigurbjörnsson. (Einmg útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin.______________________ HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar._____________________ MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Ósoneyðandi efni i dag- legri notkun. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgíð". eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (5) 14.30 Miðdegistónlist. - í svart-hvítu eftir Claude Debussy. - Havanaise ópus 83 eftir Camille Saint-Sans 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum - „Eitt sinn var ég svartur. nú er ég grár" Brot úr lifi og starfi Þráins Karlsson- ar leikara. Umsjón: Felix Bergsson. Friðrik Þór hreppti ekki sjálfan Óskarinn. ítalski leikstjórinn Gabriele Salvatore nældi í gullna karlinn. Sannariega eru vegir aka- demíunnar órannsakanlegir. En út- nefning Barna náttúrunnar er stór- kostlegur áfangi í fslenskri kvik- myndasögu sem á vafalítið eftir að vekja athygli erlendra kvikmynda- gerðarmanna og kvikmyndafyrir- tækja. Menn sjá kannski að hér er von á litlum sætum sögum sem al- heimur skilur. Og hver veit nema víkingamyndir komist í tísku? -En kvikmyndaheimurinn er nú dálitið furðulegt fyrirbæri sem breytist sífellt. Enn úm sinn munu banda- rískar myndir sigra heiminn. En það má búast við því að Evrópumyndir og jafnvel myndir frá Asíu nái í auknum mæli augum heimsins. Þannig hefur til dæmis áhrifamesta blað kvikmyndaiðnaðarins, sjáift Variety, bætt við nýju innsíðublaði er nefnist Variety Europe. Og á þeim bæ áforma menn að gefa út SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðurfregnirv 16.20 Tónlist á síðdegi eftir Sergej Rakhmanínov. - Prelúdia ópus 23 nr. 2 i B-dúr - prelúdía ópus 23 nr. 6 í g-moll. - Píanókonsert nr. 4 ópus 40 (1941 útgáfan.) 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérognú. Fréttaskýringaþáttur Frétlastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir . 18.03 Af öðru fólki. i þættinum ræðir Anna Mar- grét Sigurðardóttir við hjónio Heimi Þór Gislason og Sigríði Helgadóttur en þau eru einu íslending- arnir sem hafa atvinnu af því að tína fjallagrös. (Einnig úÞarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Leikin verða vqrk frá Ung Nordísk Musik-tónlistarhátíðinni i Kaupmanna- höfn í nóvember 1991. Meðal verkanna er Offspr- ing eftir Hauk Tómasson. Umsjón: Sigríður Stephensen. 21.00 Um kristriiboð og einkamálaauglýsingar. Umsjón: Ásgeir Eggersson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá 18, mars.) 21.35 Sigild stofutónlist. Sónata í Es-dúr ópus 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuffregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 38. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Meðal annars verður fjallað um áhrif tölvuvæðingar á bókmenntasköp.un. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Endurtekinn þáttur). 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veöur- fregnir. 1.10 Næturútvarp á baðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Rósa Ingóifs lætur hugann 'reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. Variety Asia. En þess ber að geta að nú er þetta mikla fagrit sem var stofnað af Sime Silverman í Holly- wood árið 1905 í eigu Chaners Publishing Company sem er stærsti útgefandi fagrita í Bandaríkjunum. En Chaners er svo aftur í eigu breska fjölmiðlarisans Reed Inter- national. Þannig vinnur hið opna hag-' kerfi. Fyrirtæki sem í gær var í eígu manna frá Hollywood er á morgun í eigu breskra kaupsýslu- manna. Þess vegna -gæti íslenskt kvikmyndafyrirtæki komist í eigu Paramount-kvikmyndafyrirtækis- ins sem á stærsta bókaútgáfufyrir- tæki í heimi er nefnist Simon & Schuster. En það fyrirtæki er nú að hasla sér völi á Norðurlöndunum. Ýmislegt bendir nú til að við Islend- ingar séum að færast aðeins nær þessum nýja veruleika þar sem hag- kvæmni stærðarinnar ræður. Reyndar óttast margir að slíkir risar muni breyta samfélaginu í nýtt sov- 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. heldur áfram. 12.45 Fréttahauk- ur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Ðagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa- leikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá frh. Hugleiðingar séra Pálma Matthias- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Hljóm- fall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan: „Established 1958". 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9,00, 10,00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18,00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 i dagsins önn - Ósoneyðandi efni. í dag- legri notkun Úmsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akureyrí.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næfurlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. ét þar sem forstjórar risafyrirtækja taka við af kommisörum. Vissulega hafa þessir menn mikil völd en þau dreifast þó ótrúlega víða til allskyns undirverktaka og minni fyrirtækja sem reynslan sýnir að þrífast ekki undir þrúgandi miðstjórnarvaldi. En nú eru fyrst að skapast aðstæð- ur fyrir slíkan fyririækjarekstur hér sem getur þá keppt við, eða unnið í samvinnu við, erlend fyrirtæki. Fyrsta skrefið var að upplýsa þjóð- ina um hina miklu pólitísku misbeit- ingu fjármagns sem hér hefur við- gengist líka á fjölmiðlasviðinu. Sem dæmi má nefna auglýsinga- reikninga ráðuneytanna. Einn slikur frá sjávarútvegsráðuneytinu var birtur hér í blaði í gær á bls. 35. Þar sagði um árið 1990: Árið 1990 lékk Ríkisútvarpið greiddar 805 þúsund kr. fyrir birtingu aug- lýsinga, Stjórnartíðindi 483 þúsund kr., Þjóðviljinn 176 þúsund kr., Tíminn 172 þúsund kr., Export- útgáfan 168 þúsund kr., Blað hf., LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Erla býðurgóðan daginn. Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríðor Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Músík um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 í kaífi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jón- asson. 21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Lyftutónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. sem gaf út Alþýðublaðið og Press- una, 145 þúsund kr. og Dagur 131 þúsund kr. Fijálsri fjölmiðlun hf., sem gefur út-DV, voru greiddar 118 þúsund kr. og auk þess fékk DV greiddar 30 þúsund kr. Víkurfrétt- um voru greiddar 72 þúsund kt'., Morgunblaðinu 68 þúsund kr., Fróða 61 þúsund kr., Fjarðarpóstin- um 49 þúsund kr. og ýmis lands- málablöð fengu í kringum 30 þús- und kr. hvert. Á Stöð 2 var auglýst fyrir 8 þúsund kr. Takið eftir, ágætu lesendur: Á sama tíma og Þjóðviljanum og Tímanum voru greiddar samtals 348 þús. kr. voru langútbreiddasta dagblaðinu greiddar 68 þús. kr. og Stöð 2, sem nær víða um land, 8 þús. kr. Er nema von að illa sé komið í samfélagi þar sem hæfileik- ar manna og samkeppnishæfni réðu ekki ferð heldur nálægð við fyrir- greiðslupólitíkusa? Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Guðrún Gísladóttir. 22.00 Loftur Guðnason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og SteingrimurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðir. við hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson, 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréltir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Baokman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón- list fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hring- ir i sima 27711 og nefnir það sem þu vilt selja eða kaupa. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Jóna De Grud og Haraldur Kristjánsson. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Siðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrímur Kristinsson. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardoore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. Landvinningar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.