Morgunblaðið - 01.04.1992, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRIL 1992
Messías mannsonur
Hulda Björk Garðarsdóttir og Ingólfur Jóhannsson í hlutverkum
Maríu Magdalenu og Jesú Krists.
__________Leiklist
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
Freyvangsleikhúsið sýnir Mess-
ías mannson. Höfundar: Andrew
Lloyd Webber, Tim Rice. Þýð-
ing: Hannes Orn Blandon, Emilía
Baldursdóttir. Leikstjórn: Kol-
brún Halldórsdóttir. Tónlist og
útsetning: Jón Olafsson. Kór-
stjórn: Þórdís Karlsdóttir. Radd-
þjálfun: Þuríður Baldursdóttir.
Kolbrún Halldórsdóttir hefur
ótvírætt sannað hæfni sína í því
að leikstýra til sigurs stórum hópi
áhugaleikara. Skemmst er að
minnast sýningar þeirra Hamra-
hlíðarnema á söngleiknum Rocky
horror sem sió svo rækilega í gegn
í fyrra. Ekki er árangurinn síðri
norðan heiða með Freyvangsleik-
húsinu. Það hlýtur að teljast mjög
mikil áræðni að velja jafn mann-
frekt verkefni og Messías mannson
hjá ekki stærra leikfélagi en Frey-
vangsleikhúsið er, auk þess sem
hvert einasta orð er sungið í verk-
inu. Leikhúsið nýtur þess að vera
skammt frá Akureyri og hafa
nokkrir bæjarbúar gengið til liðs
við félagið, auk þess sem leikstjóri
og tóniistarstjóri koma frá höfuð-
borginni. Árangurinn af þessari
blöndu er stórgóð sýning sem hvert
leikhús gæti verið stolt af.
Það eru 19 ár síðan Messías
mannsonur, eða Súperstar, Jesús,
guð, dýrlingur eins og það hét þá,
var sýnt í Austurbæjarbíói og það
er sniðug tilviljun að einn leikar-
inn, Jón Jónasson, steig þá sín
fyrstu spor á leiksviði og gerði síð-
an hlé þar til nú að hann gengur
til liðs við listagyðjuna á ný. Verk-
ið fjallar um síðustu sjö dagana í
lífi Krists og halda höfundar sig
að mestu við efnið eins og við
þekkjum það úr Biblíunni en trúar-
legar vangaveltur eru þó litlar og
áherslan er á Jesúm sem uppreisn-
armann gagnvart kerfinu og ráð-
andi öflum. Annars er það tónlistin
sem er aðal þessa verks, rafmögnuð
og heillandi, auk þess sem sýningin
er mikið augnakonfekt; stöður leik-
aranna, búningar, leikmynd, lýs-
ing, öll þessi atriði mynda fallega
og mjúka heild því áherslan er á
milda liti í búningum óg lýsingu.
Prestarnir og hermennirnir eru þó
auðvitað allir í svörtum klæðnaði
en Júdas er í fagurrauðum kyrtli
og sker því úr lærisveinahópnum.
Allar stöður og hreyfingar eru
einnig vel unnar þannig að enginn
leikari á í vandræðum með sig á
sviðinu. Það eru einkum hópatriðin
sem eru fyrir augað og leikstjóm
Kolbrúnar er bersýnilega afar styrk
því allir ieikaramir voru einbeittir
í sinni stöðu, enginn raskaði heild-
arsvipnum. Margar leiklausnir eru
auk þess hróss verðar og má þar
nefna markaðstorgið í musterinu,
atriðið með Heródesi og hirð hans
og loks sjálft lokaatriðið, krossfest-
inguna.
Tóniistin er öll tekin upp í hljóð-
veri í höfuðborginni en hún naut
sín prýðilega þrátt fyrir það og ég
veit ekki hvort nokkuð betra hefði
verið að hafa lifandi tónlist. Það
hefði áreiðanlega verið erfitt að
koma fyrir hljómsveit í svona litlu
leikhúsi án þess að kæfa raddir
söngvaranna.
Það er skemmst frá því að segja
að söngur og leikur allra í aðalhlut-
verkunum kom mjög á óvart. Þau
Hulda Björk Garðarsdóttir (María
Magdalena), Kristján Pétur Sig-
urðsson (Kaifas) og Sigurður Ingi-
marsson (Júdas) komust að mínu
mati, að öðrum ólöstuðum, best fiú
söngnum. Hulda Björk söng eins
og engill um ást Maríu til Jesú.
Sigurður var kraftmikill Júdas, auk
þess sem hann hefur mikla og góða
útgeislun á sviði. Kristján Pétur
var frábær æðstiprestur og tví-
söngur hans og Heimis Bragason-
ar, sem lék æðstaprestinn Annas,
kom mjög vel út. Ingólfur Jóhanns-
son lék Jesúm en það hlutverk er
ekkert sérlega vel unnið frá höf-
undanna hendi, það er í það
minnsta ekki eins afgerandi eins
og hin hlutverkin. Ingólfur stóð sig
þó alveg prýðilega en átti einna
helst í erfiðleikum með hærri nót-
ur. Haraldur Davíðsson gerði sér
gott mat úr Pílatusi sem og Helgi
Þórsson sem var stórgóður Heró-
des.
Það ríkti mikil leikgleði í sýning-
unni og hvert atriðið á fætur öðru
rann áfram leikandi létt. Það má
nánast tala um einhvers konar
blómabarnastemmningu, þar sem
allir elskuðu alla. Þýðingin hjálpaði
án efa mikið við að gera textana
sönghæfa og lipra. Þetta er ein af
þessum sýningum þar sem allt virð-
ist ganga upp, ánægja leikaranna
smitar svo um munar út í áhorfend-
asalinn og það er ekki hægt annað
en að fara glaður út.
SVANURINN
_________Tónlist_____________
Jón Ásgeirsson
Það eru vorverkin hjá áhuga-
mannahópum, sem á tónlistarsvið-
inu birtast í tónleikahaldi, þegar
líða tekur að páskum. Fyrir utan
að halda tónleika á vorin, gegna
þessi einangruðu tónlistarsamfélög
merkilegu hlutverki, bæði sem
uppeldisstofnanir fyrir byijendur
og sem félagsskapur, umhverfður
áhuga á afmarkaðri tónlist, sem
með ýmsum hætti er þörf fyrir í
samfélaginu.
Lúðrasveitin Svanur hefur starf-
að lengi og þar hafa margir byijað
sinn lúðrablástur og á sveitin að
Lúðrasveit Verkalýðsins, undir
stjórn Malcolm Holloway, hélt tón-
leika í Langholtskirkju um síðustu
helgi. Á efnisskránni voru íslensk
og erlend lög. íslensku lögin voru
sönglög eftir Árna Thorsteinsson,
Inga T. Lárusson og Pál Isólfsson,
sem Ellert Karlsson og Bjöm Guð-
jónsson hafa umritað fyrir lúðra-
sveit og eitt þjóðhátíðarlag eftir
Oddgeir Kristjánsson.
Erlendu viðfangsefnin voru
tveir Amerískir marsar, eftir So-
usa, og þriðji marsinn var Gáiga-
marsinn úr Draumórasinfóníunni
eftir Merlioz en fyrir utan Air og
Bourrée eftir Handel var afgang-
urinn dægurlög og af þeim var
Moonlight Serenade eftir Gienn
Miller best, bæði að gerð og í flutn-
ingi.
íslensku lögin voru þokkalega
leikin en það mátti greina að
stjórnandinn var þar ekki alls kost-
ar heima, m.ö.o. það vantaði
„sönginn“ í þau nema helst í lagi
Oddgeirs, sem var best leikið af
íslensku lögunum.
I mörsunum var of mikið leikið
með styrk og var t.d. slagverkið
á köflum allt of sterkt. Vöndun á
mjúkri tónmyndun, þ.e. þeirri
því leyti til nokkra aðild að þeirri
framþróun, sem orðið hefur á sviði
lúðrablásturs hér á landi. Vorverk-
in í ár voru tónleikar í Bústaða-
kirkju sl. sunnudag og bar það
m.a. til tíðinda, að hljómsveitin
hefur ráðið sér nýjan stjórnanda,
Örn Óskarsson, sem nýlega lauk
prófí í hljómsveitarstjórn í Banda-
ríkjunum.
Á efnisskránni voru marsar, lag-
asyrpur og brot úr stærri tónverk-
um eins og Sverðdansinn, eftir
Khatsjatúrían og „Utandyrafor-
leikurinn" eftir Copland. Eina ís-
lenska verkið á tónleikunum var
svíta eftir Pál P. Pálsson, sem
hann nefnir Suite Arctica og er í
fjórum köflum. Það er margt fal-
„gullnu syngjandi“, sem hægt er
að laða fram á lúðra, var mest
áberandi í lögunum eftir Hándel
og á köflum í Gálgamarsinum en
þar var hljómþoli hljóðfæraleikar-
anna ofgert, svo að leikurinn var
oft mjög óhreinn.
íslensku lögin, serenaðan eftir
Miller voru best flutt en þrátt fyr-
ir að nokkuð vantaði upp á fínleg-
heitin í öðrum viðfangsefnum, var
leikurinn í heild hressilegur og
auðheyrt að blásararnir, sem flest-
ir eru ungir, skemmtu sér hið
besta.
legt í þessu verki og notar Páll
t.d. lághljóðfærin mjög fallega í
milliþáttunum.
Fyrir utan fallegan „tenor-
bassahljóm" var hljómurinn sveit-
arinnar í heild of harður, sérstak-
lega hjá trompettunum og hvort
sem það var vegna sterkrar endur-
ómunar kirkjunnar eða ekki, voru
slaghljóðfærin of sterk. Af hálfu
stjórnandans var of lítið gert af
því að móta tónhendingar t.d. í
svítu Páls og Utandyraforleiknum,
en í þeim verkum er fengist við
annars konar tónskipan en í mörs-
um og dægurlögum. Óbifanlegur
hrynurinn í göngumúsik og dans-
lögum á sér þó ýmis litbrigði, eins
og t.d. í Sverðdansinum og Zorba-
Iögunum en þar vantaði nokkuð á
þá hárfínu hrynskerpu, sem þar
er leikið með. Björn Árnason lék
smá einleik á fagott og þrátt fyrir
að hann gerði það mjög vel, var
það verkefni á skjön við önnur við-
fangsefni tónleikanna.
„Harður blástur" og sterkur
slagverksleikur virðist vera eitt af
helstu einkennum lúðrasveita hér
á landi. Líklega er hér um land-
læga venju að ræða, að það þurfi
að blása og lemja af öllum kröft-
um, þar sem stendur skrifað ff.
Ljóst er að í Svaninum eru spilar-
ar, sem eru vel leikandi á sín hljóð-
færi, því stundum brá fyrir ein-
staklega fallegum lúðrahljóm, eins
og t.d. í aukalaginu, sem var sér-
lega vel leikið.
Sumarbústaður óskast
Óska eftir að kaupa sumarbústað á a.m.k. einum hekt-
ara lands, eða bújörð án bústofns og véla. Ástand
bústaðar eða íbúðarhúss aukaatriði. Meira máli skiptir
góð staðsetning lands. Greiðist með Range Rover 1985,
ekinn aðeins 37 þús. km, dekurbíll, að verðmæti 1650
þús. og mismunur kaupverðs með peningum.
Upplýsingar í síma 91-11024.
Lúðrasveitartónleikar
EIGNASALAM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EICMASALAM
Símar 19540 -19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
REYKÁS - 5-6 HERB.
Vorum að fá í sölu mjög skemmtil. 152
fm íb. á tveimur hæðum. Á hæðinni eru
saml. stofur, eldhús, 2 svefnherb. sem
bæði eru óvenju rúmg., baðherb. og
þvottah. í risinu er mjög rúmg. herb.
auk skála sem auðveldl. má br. í rúmg.
herb. Stórar svalir. Glæsil. útsýni yfir
borgina. Góð sameign. Verð 10,5-10,6
millj. Áhv. um 3,3 millj. í hagst. lánum.
STARRAHÓLAR
Rúmg. íb. á tveimur +iæðum í tvíbhúsi
auk innb. bílsk. alls um 300 fm. Á hæð-
inni eru stórar stofur, rúmg. hol, 4
svefnherb., baðherb., eldhús og innaf
þvi þvottah. og búr. Á jarðh. eru 2 herb.
og rúmg. geymsluherb. Innb. bílsk. Stór
sólpallur. Góð eign. Lóð ekki frág. Sér-
inng. Sérhiti. Fráb. útsýni. Verð 16,5-
17,0 millj.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Mega þarfn.
standsetn. Góðar útb. geta verið í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íb. miðsv. I borg-
inni. Góð útb. i boði f. rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herb. íb. í Hraunbæ. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að ca 120 fm nýl. raðh. eða parh. I
Gbæ. F. rétta eign er góð útb. í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérh. eða raðh. í Vesturb. Góð
útb. í boði. Einnig vantar okkur sams-
konar eignir I Safamýri eða Háaltiv.
HÖFUM KAUPANDA
aö raðhúsi í Fossvogi. Góð útb. I boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérhæð, gjarnan m/bílsk. eða
bílskrétti. Æskil. staðir eru Heima-
hverfi, Kleppsh. eöa Lækir.
SELJENDUR ATH.
OKKUR VANTAR ALLAR GERÐ-
IR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ.
SKOÐUM OG VERÐMETUM
SAMDÆGURS.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
If
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
Einbýlis- og raðhús
Birkihlíð. Góð 181 fm neðri sérh.
og kj. í raðh. 4 svefnh. Áhv. 2.750 þús.
byggsj. Laus. Lyklar á skrifst.
Bauganes — Skerjaf. Fallegt
og vandað 215 fm einb. 2ja herb. íb. á
neðri hæð m/sérinng. Stór bílsk. Áhv.
3.4 millj. Byggsj.
Háaleitisbraut. Glæsil. 152 fm
einlyft endaraðh. 35 fm garðskáli. Par-
ket. Ný eldhinnr. 35 fm bílsk.
Hofteigur. 193,3fm parh. kj., hæð
og ris. í kj. er 3ja herb. íb. 28 fm bílsk.
Verð 15,0 millj.
Seltjarnarnes. Einl. 195,5 fm
lúxus einbh. 40 fm sundlaug. Tvöf. 55
fm bílsk.
Hjardarland — Mosbæ.
Nýl. 255 fm tvíl. einbhús. 50 fm bílsk.
Mögul. á séríb. niðri. Verð 15,0 millj.
Sæviðarsund. Gott I60fmeinl.
endaraðh. 20 fm bílsk. 10 fm gróður-
hús. Verð 14 millj.
Álfaheiði. Skemmtil. 165fmeinb.
á tveimur hæðum. 35 fm bílsk. Áhv.
3.5 millj. Byggsj. rík.
Skerjafjörður. Fallegt og vand-
að 170 fm einbhús. Bílsk. Laust fljótl.
Verð 13,5 millj.
4ra, 5 og 6 herb.
Hulduland. Mjög góð 120 fm íb.
á 2. hæð. 4 svefnh. Bílsk. Skipti mögu-
leg á minni íb."á svipuðum slóðum.
Tjarnarmýri. 4ra herb. 95 fm íb.
á 3. hæð + stæði í bílskýli. Afh. tilb.
u. trév. fljótl.
Lundarbrekka. Góö 100 fm íb.
á 2. hæð. 3 svefnh. Suðursv. Aukah. í
kj. með aðg. að snyrt. Verð 7,7 millj.
Barmahlíð. Falleg mikið endurn.
4ra herb. ib. í kj. Nýtt baöherb. og eldh.
Parket. Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Hrísmóar. Falleg 100 fm íb.á 3.
hæð. Parket. Þvottah. í íb. Suðursv.
Bílsk. Áhv. 2,0 millj. byggsj.
Þverholt — Mos. 5 herb. 125
fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Áhv. 4,9
byggingarsj. til 38 ára. Laus strax.
Norðurbrún. Glæsil. 200 fm efri
sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suð-
ursv. Bilsk. Laus fljótl. 2ja herb. íb. í
kj. gæti fylgt.
Barmahlíð. Mjög góð 100 fm efri
sérh. Herb. o.fl. í kj. Bílskréttur. Laus
fljótl. Verð 9,0 millj.
Reykás. Falleg 153 fm íb. á tveim-
ur hæðum. 26 fm bílsk.
Keilugrandi. Falleg og sólrík 110
fm endaíb. á tveimur hæðum. Stæði í
bílskýli. Hagst. langtlán áhv.
3ja herb.
Vesturgata. Vorum að fá í sölu
glæsil. 85,3 fm íb. á 2. hæð. Saml.
borð- og seturst., sjónherb., svefnherb.
Parket á öllu. Suðursv. Stæði í bílg.
Áhv. 4,6 millj. Byggsj. til 38 ára.
Nökkvavogur. Góð 70 fm íb. á
2. hæð. 2 svefnherb. Vestursv. 30 fm
bílsk. Áhv. 2,1 millj. húsbr.
Reynimelur. Góð 70 fm íb. á 1.
hæð í fjölbh. 2 svefnh. Suðursv. Laus
fljótl.
Sunnuvegur — Hf. Góð75fm
neðri hæð í tvíbh. 2 svefnh. Verð 7 millj.
Frakkastígur. Góö 75 fm 3ja-
4ra herb. ib. á 2. hæð. Saml. stofur, 2
svefnherb. Verð 7 millj.
Þorfinnsgata. 80 fm íb. á 1.
hæð. Þarfn. standsetn. Laus. Verð 6 m.
Fellsmúli. 3ja-4ra herb. 90 fm íb.
á 3. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Par-
ket. Suðursv. Hlutdeild í íb. í kj. fylgir.
Sólvallagata. Falleg nýstandsett
85 fm íb. á 3. hæð, stór stofa, 2 svefnh.
Tvennar svalir. Laus. Verð 7,3 millj.
Kleppsvegur. Góð 80 fm íb. á
3. hæð, 2 svefnherb. Suöursv. Laus
fljótl. Verð 6,7 millj.
Hraunbær. Mjög góð 96 fm íb. á
2. hæö. íbherb. í kj. fylgir. Blokk ný-
viðg. og máluö.
2ja herb.
Flyörugrandi. Vorum að fá i
sölu falleg 62 fm íb. á 3. hæð. Parket.
Stórar suðaustursv. Verð 6,5 millj.
Blómvallagata. Góð 55 fm íb.
á 2. hæö. Verð 5,5 millj.
Hördaland. Góð 50 fm íb. á jarðh.
Laus. Verð 4,7 millj.
Leirubakki. Falleg 77 fm íb. á 1.
hæð + aukaherb. í kj. Verð 6,3 millj.
Kleppsvegur. Mjög góð 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Hús og
sameign nýstandsett. Verð 5,5 millj.
FASTEIGNA
&
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðsklptafr.,
lögg. fastsali.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!