Morgunblaðið - 01.04.1992, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Verzlunarmaður
óskast til starfa í byggingavöruverzlun.
Áskilin þekking, reglusemi, góð framkoma.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
fyrir nk. föstudag merkt: „3. apríl - 3438.“
Stöður við héraðsdóm Reykjavíkur
auglýstar til umsóknar
Eftirtaldar stöður við héraðsdóm Reykjavíkur
eru lausar til umsóknar:
Ein staða aðalbókara, sjö stöður dómritara,
fjórar stöður skrifstofumanna, ein staða
símavarðar, ein staða húsvarðar og tvær
stöður dómvarða.
Umsækjendur um stöður dómritara mega
búast við því að þurfa að gangast undir próf
í ritvinnslu.
í umsóknum ber að gera grein fyrir aldri,
menntun, fyrri störfum og starfsaldri hjá hinu
opinbera.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna.
í stöðurnar verður ráðið frá 1. júlí 1992.
Umsóknarfrestur er til 28. apríl 1992.
Umsóknum ber að skila til Friðgeirs Björns-
sonar, setts dómstjóra, borgardómi
Reykjavíkur, Túngötu 14, Reykjavík, sími
22166, en hann veitir nánari upplýsingar.
Setturdómstjóri við héraðsdóm Reykjavíkur,
30. mars 1992.
Stöður við embætti sýslumannsins
í Reykjavík auglýstar til umsóknar
Eftirtaldar stöður við embætti sýslumanns-
ins í Reykjavík eru lausar til umsóknar:
Ein staða aðalbókara, tvær stöður gjaldkera,
fimmtán stöður skrifstofumanna og tvær
stöður símavarða.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
í stöðurnar verður ráðið frá 1. júlí 1992.
Umsóknarfrestur er til 28. apríl 1992.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störi, sendist yfirborgarfóg-
etanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6,
101 Reykjavík.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík,
30. mars 1992.
Afmælishátíð
70 ára afmælishátíð Hestamannafélagsins
Fáks verður haldin á Hótel Sögu 24. apríl
nk. Borðapantanir og miðasala er hafin á
skrifstofu Fáks.
Kveðja, Fákur.
Framhaldsaðalfundur
Gigtarfélags íslands verður haldinn þriðju-
daginn 14. apríl í Ármúla 5 kl. 17.30.
Fundarefni: Lagabreytingar.
Stjórnin.
Átthagafélag
Ingjaldssands
rígheldur dansleik í Skeifunni 17, sal Hún-
vetninga, laugardaginn 4. apríl kl. 21.30.
Aðgangseyrir kr. 1.000,-.
Þeir, sem muna auglýsinguna, mæta.
Hinum leiðist tilbreytingarleysið áfram.
Fundarboð
Aðalfundur Húseigendafélagsins verður
haldinn fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 17.00
í samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70,
2. hæð, Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga til breytinga á samþykktum félagsins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Verslunareigendur ath.
Er með í umboðssölu orginal Levi’s vörur,
beint frá Levi Strauss & Co í Evrópu,
svo sem gallabuxur 501 - 505 - 510 - 538
- 550 og Levi’s boli.
Isdan/Gert Browall,
sími 91-26419.
Rafiðnaðarsamband
íslands
Rafiðnaðarmenn
Rafiðnaðarsamband íslands heldur fund um
kjaramálin fimmtudaginn 2. apríl kl. 17.30 í
félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68.
Á fundinn mætir Ásmundur Stefánsson,
forseti ASÍ.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka
með því þátt í að móta stefnuna.
Rafiðnaðarsamband íslands.
Útboð
Bæjarsjóður Neskaupstaðar óskar eftir til-
boðum í byggingu 3. áfanga íbúða fyrir aldr-
aða í Neskaupstað. Útboðið nær til allra
þeirra verkþátta sem þarf til að fullgera
húsið.
Um er að ræða sameign í kjallara og sam-
tals sex íbúðir'á 1. og 2. hæð. Stærð húss-
ins er 439 m2 og 1619 m3. Bygging þessi
tengist 2. áfanga.
Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild. Skila-
dagur á húsinu fullgerðu er 30. júní 1993.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof-
unum í Neskaupstað frá og með þriðjudegin-
um 31. mars 1992.
Tilboð skulu berast
bæjartæknifræðingi Neskaupstaðar,
Egilsbraut 1, 740 Neskaupstað,
eigi síðar en þriðjudaginn 21. apríl 1992
kl. 14.00.
Bæjartæknifræðingurinn
í Neskaupstað.
70 fm - Skipholt 50B
Til leigu er nú þegar skrifstofuhúsnæði á
3. hæð.
Upplýsingar í síma 812300.
Nauðungaruppboði
á eftirtöldum eignum seinkar um
eina viku og verður haldið í skrif
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
miðvikudaginn 8. apríl ’92 kl. 10.00.
Önnur og síðari sala:
Kirkjuvegi 2, Stokkseyri, þingl. eigandi Júlíus Geirsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Reykjamörk 2b, 2-1, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær, tal-
inn eigandi Björn Kjartansson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Sigríður Thorlacius
hdl. og Ólafur Björnsson hdl.
Reykjamörk 2b, 2-2, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær, tal-
inn eigandi Þórdís Skúladóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ævar Guðmundsson
hdl. og Ólafur Björnsson hdl.
Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Skíðaskálinn hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson
hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ævar Guð-
mundsson hdl., Guðmundur Jónsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Fjár-
heimtan hf., Gunnar Sólnes hrl. og Klemens Eggertsson hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
F É I. A G S S TARF
Garðabær
Fundur um skólamál verður haldinn i Kirkjuhvoli nk. fimmtudag
2. apríl kl. 20.30. Kynntar verða niðurstöður starfshóps Sjálfstæðis-
félags Garðabæjar um menntamál.
Dagskrá:
Ávarp:
Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra.
Frummælendur:
Helgi Jónasson, fræðslustjóri.
Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari.
Fyrirspurnir og umræður.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórn Sjálfstæöisfélags Garðabæjar.
I.O.O.F. 9 = 173418V2 = 9.II
I.O.O.F. 8 = 173418V2 = Fl.
HELGAFELL 5992417 IV/V 2
□ GLITNÍR 599204017 - 1
I.O.O.F. 7 = 17341872 = 9.0.
IOGT
St. Einingin nr. 14
Opinn fundur í Templarahöllinni
í kvöld kl. 20.30. Dagskrá: Bind-
indið og löggjafinn. Gestir verða
fulltrúar stjórnmálaflokka.
Félagar fjölmennið.
Æ.T.
Viltu gerast leiðbein-
andi á sviði samskipta
og barnauppeldis?
Árangursrík uppeldistækni,
markvissar aðferðir byggðar á
sálfræði A. Adler og Dreikurs
M.D., verða kenndar á nám-
skeiði 10., 11., 12. og 13. apríl.
Námskeiðið gerir þér kleift að
hefja eigið námskeiðahald á
þessu sviði. Öll nauðsynleg
kennslugögn, þjálfun sem skap-
ar öryggi og árangur.
Uppl. í síma 668066 virka daga
til og meö 3. april.
KFUK
KFUM
Skálholtsferð
Sameiginleg vorferð AD-KFUK,
AD-KFUM og Ný-ungar verður
nk.laugardag. Brottförverðurfrá
Holtavegi kl. 13.00. Helgistund
í Skálholtskirkju. Kaffi og sam-
vera i Skálholtsskóla. Komið
heim um kl. 19.00. Félagsfólk á
öllum aldri er hvatt til þátttöku
og börn eru velkomin.
Skráning á skrifstofu félaganna
í síma 678899 fyrir 3. apríl.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
RF.GLA MUSTERISRIDDARA
RMHekla
1.4. - VS - FL
SAMBAND ISLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma á
Háaleitisbraut 58
i kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Sigursteinn Her-
sveinsson.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Hafliði Kristins-
son. Allir hjartanlega velkomnir.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður séra Hreinn Hjart-
arson. Fyrirbænir. Sönghópur-
inn „Án skilyrða" annast tónlist.
■c >*
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Ray Williams heldur skyggnilýs-
ingafund fimmtudaginn 2. apríl
kl. 20.30 á Sogavegi 69.
Upplýsingar fást á skrifstofu
félagsins, Garðastræti 8,
s(mi 18130.
Stjórnin.