Morgunblaðið - 01.04.1992, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRIL 1992
39
Stjórn félagsins f.v. Jón S. Einarsson, Auður Bjarnadóttir, Jóhanna
Armann formaður, Lilja Þorleifsdóttir og Magnús Hermannsson.
Félagar taka lagið í lok fundar.
Félag eldri
borgara
stofnað
Félag eldri borgara var nýlega
stofnað á Neskaupstað og geta
allir íbúar Norðfjarðar 60 ára og
eldri gerst félagar. Á stofnfundin-
um skráðu sig 48 manns í félagið
og á fyrsta aðalfundi félagsins sem
jafnframt var nokkurs konar fram-
haldsstofnfundur voru félagar orðn-
ir um 80.
Mikill áhugi kom fram hjá félags-
mönnum á aðalfundinum og margar
hugmyndir um starfsemi félagsins
svo að allar líkur eru á að starfsemi
félagsins verði hin blómlegasta.
Fyrsta stjórn félagsins skipa þau:
Jóhanna Ármann formaður, Magn-
ús Hermannsson, Auður Bjarna-
dóttir, Lilja Þorleifsdóttir og Jón
S. Einarsson.
- Ágúst.
Morgunblaðið/Róbert Schmidt
Týnda teskeiðin er þriðja uppfærsla leiklistardeildar Ungmennafé-
lags Tálknafjarðar.
LEIKLIST
Týnda teskeiðin
á Tálknafirði
Leiklistardeild Ungmennafélags
Tálknafjarðar frumsýndi ný-
lega leikritið „Týndu teskeiðina“ eft-
ir Kjartan Ragnarsson í íþróttahúsi
Tálknafjarðar. Leikstjóri var Krist-
jana Pálsdóttir.
Týnda teskeiðin er þriðja upp-
færsia leiklistardeildar UMFT. Áður
hafa verið sýnd leikritin Ingiríður
Óskarsdóttir eftir Trausta Jónsson
og Sólsetur eftir Sólveigu Trausta-
dóttur, sem Kristjana Pálsdóttir leik-
stýrði. Týnda teskeiðin var fyrst
sýnt í Þjóðleikhúsinu 1977.
R. Sclimidt
HJALPARSTARFIÐ
HELDUR ÁFRAM
Gíróseðlar í bönkum
og sparisjóðum
VJE/
HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR
)f€$AINlÍAURENf
Kynning
Austurstræti 3
Þórunn Jónsdóttir, förðunarfræðingur, veitir ráðgjöf
um förðun og liti.
í dag, miðvikudag, frá kl. 12-18 og
á morgun, fimmtudag, frá kl. 12-18.
Tekið er við tímapöntunum í síma 17201 ef óskað er.
Míele
JVIBill JP|#|
HeIIVIILISTÆKI
VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM LÍNUM
BOSCH
ALLT AÐ 10% AFSLÁTTUR
SíÍsrS * -'rsi ■’ - 5» Því er einstakt te
eignast gasðatae
- OFNAR
- HELLUBORÐ
- ÖRBYLGJUOFNAR
- KÆLISKÁPAR
- FRYSTISKÁPAR
- ÞVOTTAVÉLAR
-ÞURRKARAR
- GRILL
- DJÚPSTEIKINGARPOTTAR
Á sama tíma höfum við spennandi sértilboð á búsáhöldum
Jóhann Olafsson & Co
SUNDABORG 13 • 104 RKYKJAVfK • SlMI 0HH.SH8
STENDUtntLÞAsm