Morgunblaðið - 01.04.1992, Síða 43

Morgunblaðið - 01.04.1992, Síða 43
MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992 43 Tilnefnd til tvennra Öskarsverðlauna: ROBERT DE IMIRO besti leikari og JULIETTE LEWIS besta leikkona í aukahlutv. „Lciftrandi blanda viðkvæmni, girndar og bræði. Scorsese togar í alla nauðsynlega spotta til að halda okkur fremst á sætisbrúninni." - ASSOCIATED PRESS. Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15. (Ath. kl. 6:50 í B-sal) - Bönnuð innan 16 ára. Breytt miðaverð Kr. 300 fyrir 60 ára og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Cannes 1991. ★ ★★Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.10. PRAKKARINN2 Bráðfjörug gamanmynd. Sýnd kl: 5 og 7. HUNDAHEPPNI Mynd fyrir alla. Sýnd kl. 9 og 11. vrSg> WOBLEIKHUS® '. M-HÁTÍÐ Á SUÐURNESJUM: Ritta gengiur mennfavegiirm eftir Willy Russel 2. sýning í Festi, Grindavík, fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30. 3. sýning í Stapa, Ytri Njarðvík, föstudaginn 3. apríl kl. 20.30 4. sýning í Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 4. apríl kl. 20.30. Miðapantanir i sima 11200. Aðgöngumiðaverð 1.500 kr. Miöasala frá kl. 19 sýningardagana í samkomuhúsunum. STÓRA SVIÐIÐ: ELÍN vHELGA' GUÐRIÐUR eftir Þórunni Siguróardóttur. 3. sýning fim. 2. apríl kl. 20, uppselt. 4. sýning fös. 3. apríl kl. 20, uppselt. 5. sýning fös. 10. apríl kl. 20, fá sæti laus. 6. sýning lau. 11. apríl kl. 20, fá sæti laus. LiTLA SVIÐIÐ: IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren í dag kl. 17 uppselt. Lau. 4. apríl uppselt og sun. 5. apríl kl. 14 uppselt og kl. 17 uppselt. Uppselt er á allar sýningar tii og meö miö. 29. apríl. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. MENNINGARVERÐLAUN DV 1992: Rómeó og JÚLlA eftir William Shakespeare Sýningar hefjast kl. 20. Sýning lau. 4. apríl kl. 20, fim. 9. aprfl kl. 20. Síöustu sýningar. n: eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt. Lau. 4. apríl kl. 16 uppselt. Sun. 5. apríl kl. 16 uppselt og kl. 20.30 uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með mið. 29. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMIÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 4. apríl kL 20.30, uppselt, sun. 5. apríl kl. 16, uppselt og kl. 20.30, uppselt. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Þri. 7. apríl kl. 20.30 uppselt, mið. 8. aprfl kl. 20.30 laus sæti, sun. 12. apríl kl. 20.30 laus sæti, þri. 14. apríl kl. 20.30 laus sæti, þri. 28. apríl kl. 20.30 laus sæti, mið. 29. apríl kl. 20.30 uppselt. Ekki cr unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Miðar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella scldir öðrum. FARANDHÓPURÁ VEGUM ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Áhorfandinn í aðalhlutverki - um samskipti áhorfandans og leikarans eftir Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnar Jónsson. Fyrirtæki, stofnanir og skólar sem fá vilja dag- skrána hafi samband í sima 11204. Mióasalan er opin frá kl. 13-18 alia daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Mópar, 30 manns cða fleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTI AR PANTANIR SEUAST DAGLEGA. Ba K0LSTAKKUR Myildin fékk hvorki feiri né færri en 6 kanadísk vcrðlaun, m.a. besta mynd- in og besti leikstjórinn. Menn setur hljóða, þegar þeir horfa á þetta meistaraverk Bruce Bcresford (Driving Miss Daisy). Jesúítaprestur fer inn í óbyggðir Nýja-Frakklands (Kanada) til þess að kristna heiðna indíánana. En indíánarnir eru ekki tilbúnir til að taka við trú hvíta mannsins baráttulaust. Myndin hefur hlotið einstaka dóma allsstaðar í heiminum. ★ ★ ★ ★ „Black Robe gerir það sem aðeins bestu myndir gera; flytja þig í annan tíma og annað rúm" (US Magazine). „Sigur, besta mynd sem Bruce Beresfor hefur gert" (New Yorker). ★ ★ ★ ★ „Hefur allt sem Dansar við Úlfa höfðu ekki" (Merc- ury News). ★★★1/2 „Myndatakan og landslagið er frábærlega samtvinnuð" (San Fransisco Examiner). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KASTALIMÓÐUR HOMOFABER MINNAR ★ ★ ★ ★ Helgarbl. ★ * *SV Mbl. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. EKKISEGJA MÖMMU Sýnd kl. 5,7 og 11. FOÐURHEFND - Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 _ hagkvæmur auglýsingamiðill! iÁ LEIKFí 96-24073 ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýn. fim. 2. aprfl kl. 17, fös. 3. apríl kl. 20.30 uppselt, lau. 4. april kl. 15, lau. 4. apríl kl. 20.30. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. <»J<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR680-680 í samvinnu við Leikfélag STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATI. Fim. 2. april, uppselt. Lau. 4. apríl, uppselt. Sun. 5. april, uppselt. Fim. 9. apríl, uppselt. Fös. 10. apríl, uppselt. Lau. 11. apríl, uppselt. Mið. 22. apríl, uppselt. Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 25. april, uppselt. Þri. 28. apríl, uppsclt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. I. maí uppsclt. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Lau. 2. mai, uppselt. Þri. 5. maí, fáein sæti. Fim. 7. maí, fáein sæti. Fös. 8. maí, uppselt. Lau. 9. maí, uppselt. Fim. 14. maí. Fös. 15. mai, fácin sæti. Lau. 16. maí uppsclt. Fim. 21. maí. Fös. 22. maí. Lau. 23. maí, fáein sæti. ÓPERUSMIÐJAN sýnir Reykjavíkur: • LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Hátíöarsýning vcgna 60 ára afmælis Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis föstud. 3. apríl uppselt. Frumsýning: mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. apríl. Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl. LITLA SVIÐIÐ: GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 • GRÆNjAXLAR e. Pctur Gunnarsson og Spilvcrk þjóðannn. Sýn. fim. 2. apríl. Sýn. lau. 4. apríl. Sýn. sun. 5. apríl. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13—17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10—12, sími 680680. Myndscndir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greidslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ 0 • TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 2. apríl k). 20.00. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Þorsteinn Gauti Sigurðsson EFNISSKRÁ: Gunnar Þórðarson: Nocturne Sergei Rachmaninoff: Píanókonsert nr. 2 Gustav Mahler: Sinfónía nr. 1 eftir Giuseppe Verdi íslenskur texti Sýning laugard. 4. apríl kl. 20, næst síðasta sinn. Sýning laugard. 11. apríl kl. 20, síðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 sýningardaga. Greiðsiukortaþjónusta. Sími 11475.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.