Morgunblaðið - 04.04.1992, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992
19
____________Brids________________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Kvennalandslið
Bridssambands íslands valið
Eins og fram hefur komið hefur
einvaldur í landsliðsmálum Bridssam-
bands íslands valið menn til að sjá
um hvern flokk. Jón Hjaltason er fyrir-
liði kvennalandsliðsins sem hefur verið
valið þannig:
Esther Jakobsdóttir og Valgerður
Kristjónsdóttir. Hjördís Eyþórsdóttir
og Ljósbrá Baldursdóttir.
Verkefni þessa liðs verður að fara
á Norðurlandamót sem haldið verður
í Umeá í Svíþjóð 28. júní til 3. júlí í
sumar. ísland er núverandi Norður-
landameistari í kvennaflokki í brids
og þijár þeirra sem eru í þessu liði,
Esther, Valgerður og Hjördís, voru í
liðinu sem náði þeim árangri í Færeyj-
um 1990.
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda
vortvímenningur. Efst urðu eftirtalin
pör:
Haraldur Þ. Gunnlaugsson - Rúnar Einarsson 264
Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 226
Agnar-Gunnar 226
MagnúsHalldórsson-MagnúsOddsson 225
Meðalskor 210
Keppnin heldur áfram næsta þriðju-
dag.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Úrslit í 30 para Barómeter félags-
ins.
Jóhannes Guðmannss. - Aðalbjörn Benediktss. 338
Kári Siguijónsson - Eysteinn Éinarsson 250
Eðvarð Hallgrímsson - Eiríkur Jónsson 219
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 172
Guðlaugur Nielsen - Birgir Sigurðsson 147
Valdimar Jóhannsson - Karl Adolfsson 135
Hæsta skor síðasta spilakvöld:
GunnarBirgisson-JóngeirHIinason 87
Þorsteinn Erlingsson - Élías Einarsson 85
Jóhannes Guðmannss. - Aðalbjöm Benediktss. 85
Þorvaldur Óskarsson - Karen Vilhjálmsdóttir 77
Næsta miðvikudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Spilað er í
Húnabúð, Skeifunni 17.
Vetrar-Michell BSÍ
Föstudaginn 27. mars spiluðu 42
pör í Vetrar-Mitchell BSÍ í Sigtúni 9.
Efstu pör í N/S urðu:
Þráinn Sigurðsson - Vilhjálmur Sigurðsson
Ari Konráðsson - Kjartan Ásmundsson
Eðvarð Hallgrímsson - Gunnar Þór Gunnarsson
Eirikur Sæmundsson - Guðmundur Gunnarsson
Þórður Björnsson - Ingibjörg Grimsdóttir
A/V urðu efstir:
Höskuldur Gunnarsson - Gunnar Valgeirsson
Þórður Sigfússon - Sveinn Sigurgeirsson
Magnús Sverrisson - Guðjón Jónsson
Baldur Bjartmai'sson - Guðmundur Þórðarson
Anton Valgarðsson - Guðlaugur Sveinsson
Spilað er á hveiju föstudagskvöldi
eins kvölds Michell og er skráð um
leið og menn mæta. Spilamennska
hefst kl. 19.00.
Bridsdeild Rangæinga
Hæstu skor í tvímenningi félagsins
sl. miðvikudag:
Baldur Guðmundsson - Trausti Pétursson 194
Karl Nikulásson — Loftur Pétursson 189
GuðjónMagnússon-JóhannaSmith 175
Staða efstu para:
Karl Nikulásson - Loftur Pétursson 373
Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 350
Baldur Guðmundsson - Trausti Pétursson 345
Vestur Húnvetningar,
Hvammstanga
13. mars var bæjarkeppni við Skag-
strendinga, Patton-sveitakeppni,
keppnin var jöfn fyrir síðustu umferð.
Úrslit: Skagstrendingar 195 stiggegn
189 stigum.
17. mars. Howell-tvímenningur.
ÖrnGuðjónsson-EinarJónsson 141
Marteinn Reimarss. - Unnar Atli Guðmundss. 121
Sigurður Þorvaldss. - Steinunn Hlöðversd. 119
24. mars. Barometer.
ÞórðurJónsson-Elíasíngimarsson 11
Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 9
Guðmundur H. Sigurðss. - Sigurður Þorvaldss. 8
29. mars. Hvammstangi/Hólmavík.
Patton-sveitakeppni.
Sveit Jóns Ólafssonar/ Benedikt S.
Pétursson/ Kjartan Jónsson og Mar-
íusar Kárasonar, Hólmavík, 110 stig,
en sveit Sigurðar Þorvaldssonar/ Guð-
mundar Hauks Sigurðssonar/ Elíasar
Ingimarssonar og Þórðar Jónssonar
110 stig. Hvammstanga. 3. Eggert
Ó. Levy/ Steinunn Hlöðversdóttir/
Bragi Arason og Unnar Atli Guð-
mundsson 103 stig, Hvammstanga.
31. mars. Howell-tvímenningur.
EggertÓ.Levy-UnnarAtliGuðmunds. 80
Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 67
Hallur Sigurðsson — Marteánn Reimarsson 65
Pálmi Sigurðsson - Halldór Sigfússon 62
Morgunblaðið/Arnór
Islenzka kvennalandsliðið sem keppnir í Svíþjóð í sumar. Talið frá
vinstri: Hjördís Eyþórsdóttir, Valgerður Kristjónsdóttir, Jón Hjalta-
son fyrirliði, Ester Jakobsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir.
GEFÐU DOS TIL HJALPAR!
Á laugardögum söfnum við einnota
umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli
kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum.
ÞJÓÐÞRIF
BAMUUQ IStEMSJUU SldTA
ViL/
“SSS5T LANDSBJÖRG
Dósakúlur um allan bæ.
OKEYPIS BILASTÆÐI!
Við greiðum 2ja klukku-
stunda bíiageymslu á
Bergsstöðum, á horni
Skólavörðustígs og Berg-
staðastrætis, fyrir þá sem
versla í HABITAT.
habitat
LAUGAVEG113 - SÍMl (91) 625870
Opið virka daga frá
kl.10.00 til 18.00
Opið á laugardögum frá
kl. 12.00 til 16.00
OPIÐ SUNNUDAG
FRÁ KL. 13.00 TIL 16.00
Verið velkomin.
NÚ |Í
TÆKl
ÉTTA
BIANCA MATAR- OG KAFFISTELL:
Dæmi: Bolli kr. 245.-, undirskál kr. 195.-
súpudiskur kr. 195.- matardiskur kr. 295.'
AIRO SÓFI: Kr. 41.900.-, CAIRO STÓLL:
r. 29.500.- CAIRO SVEFNSÓFI: Kr. 55.900.- (stgr.)
COVENT GARDEN
(m / springdýnu ): Kr. 24.900.- ( stgr. )
PARÍS GLÖS ( 6 STK. ) : Kr. 495.-