Morgunblaðið - 04.04.1992, Page 27
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992
27
fUntgmuM&iMíb
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Árvakur h.f., Reykjavík
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson,
Björn Jóhannsson,
Árni Jörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst Ingi Jónsson.
Björn Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðal-
stræti 6, sími 691111. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 691122. Áskriftar-
gjald 1200 kr. é mánuði innanlands. í lausasölu'110 kr. eintakið.
Vannýttar fiskteg-
undir - búhnykkur
í samdrættinum
Um langt árabil hafa menn
rætt þá þjóðhagslegu nauð-
syn að nýta sem bezt lífríki sjávar
og gjöful miðin umhverfis landið.
Sjónir manna hafa einkum beinzt
að því, að fullvinna þann afla, sem
á land berst, í því skyni að auka
útflutningsverðmæti og skapa sem
mesta vinnu í landi. Síðustu árin
hefur verið lögð aukin áherzla á
að nýta físktegundir, sem falla
ekki undir kvótakerfið, og hefur
þessi umræða fengið aukið vægi
eftir því sem aflaheimildir hafa
verið skornar meira niður. Nokkuð
starf hefur þegar verið unnið á
þessu sviði, en þó er óhætt að
fullyrða, að íslendingar nýta ekki
nema að litlu leyti þá óendanlegu
möguleika, sem lífríki sjávar býður
upp. á. Það geta þeir vottað sem
heimsótt hafa fiskmarkaði í fjar-
lægum löndum, t.d. Japan, og séð
þá óhemju fjölbreytni, sem þar er
á boðstólum, m.a. hvers kyns
þangtegundir og annar sjávar-
gróður.
Fyrir rúmlega tveimur árum tók
til starfa svonefndur Aflakaupa-
banki á vegum aflanýtingarnefnd-
ar og er tilgangur hans að liðka
fyrir nýtingu nýrra físktegunda.
Starfið er unnið í tengslum við
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar-
ins, svo og fiskvinnslufyrirtæki og
sölusamtök. Aflakaupabankinn
kaupir fisktegundir af flotanum á
ákveðnu lágmarksverði í því skyni
að laða útgerð og sjómenn til að
koma með að landi tegundir, sem
fleygt hefur verið í sjóinn aftur,
eða farið beint í bræðslu. Rann-
sóknarstofnunin hefur síðan gert
tilraunir með nýjar framleiðsluvör-
ur úr þessu ónýtta hráefni og sölu-
samtökin reynt að afla markaða.
Aflakaupabankinn fór þá leið
fyrstu tvö árin að fá sjómennina
til að frysta þessar fisktegundir
og koma með í land. Bankinn hef-
ur haft aðstöðu til geymslu aflans
í frystihúsi Granda hf. við Mýrar-
götu. Þar hefur verið safnað sam-
an nægu magni til þess að unnt
væri að gera framleiðslutilraunir
hjá vinnslustöðvunum og ieggja
mat á hagkvæmnina.
Gott dæmi um árangur þessa
starfs kemur fram í skýrslu um
starfsemi Aflakaupabankans. Eft-
ir að innlagnir hófust í hann kom
fljótt í ljós, að mest var um gulllax
og tindabikkju. í framhaldi af því
hófust vinnslutilraunir á gulllaxi í
samvinnu við Sjólastöðina hf. í
Hafnarfirði og Baader-þjón-
ustuna. Gulllaxinn var flakaður
og búinn til mamingur í háum
gæðaflokki úr flökunum. Þetta
hráefni þykir heppilegt í fískbollur
og fiskstauta. Sölufyrirtæki
reyndu síðan að koma vörunni á
markað.
Framleiðsla Sjólastöðvarinnar
tókst svo vel, að fyrirtækið er
reiðubúið til að kaupa allan þann
gulllax sem það getur náð í. Afla-
kaupabankinn dró sig út úr þess-
uni tilraunum og viðskipti fóru
fram án milligöngu hans og er það
í samræmi við tilgang bankans.
Vinnsla á gulllaxi er komin í fastan
farveg og ástand markaðarins
ræður framvindunni. Á síðasta ári
vann Sjólastöðin 200 tonn af gull-
laxi. í skýrslunni kemur fram, að
fyrirspurnir hafi komið í gegn um
íslenzka umboðsaðila frá norskum
fiskbolluframleiðanda, sem er
reiðubúinn að kaupa 3 þúsund
tonn af heilfrystum gulllaxi fyrir
30 krónur kílóið eða tvöfalda þá
upphæð sem Aflakaupabankinn
greiddi á meðan á tilraun hans
stóð. Norska fyrirtækið er líka
reiðubúið að kaupa gulllaxmarn-
ing, eða 1.500 tonn, en við það
mun verðmætið að sjálfsögðu auk-
ast og vinna skapast í fiskvinnslu-
stöðvunum. Þess viðskipti munu
því færa þjóðarbúinu að lágmarki
90 milljónir króna. Ekki svo lítið
fyrir ónýtta afurð.
Árangur hefur einnig orðið af
tilraunum Aflakaupabankans, í
samvinnu við Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins, til að nýta tinda-
bikkjuna. Skötubörðin hafa verið
urinin í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur
og hjá Utgerðarfélagi Akureyrar.
Fyrir lausfryst tindaskötubörð fást
130 krónur (fob) í Frakklandi og
100 krónur í Belgíu. Þetta er fund-
ið fé og nú fá fyrrgreind fyrirtæki
tindabikkjuna ferska af bátaflot-
anum.
Aflakaupabankinn ráðgerir nú
að kaupa ferskt hráefni, ekki fros-
ið, af dagróðrabátum og ísfisks-
togurum í samvinnu við fiskmark-
aði og fiskvinnsluhús. Er vonast
til að með þessum hætti megi
gera mat úr ýmsum sjaldséðum
fisktegundum utan kvóta og fisk-
vinnslan geti sérhæft sig í nýtingu
þeirra.
í vetur rak óvæntan feng á fjör-
ur Vestmanneyinga. Það var búr-
inn, ónýtt fisktegund, sem fékkst
í talsverðu magni. Búrinn var seld-
ur til Frakklands, þar sem fékkst
hærra verð fyrir hann en þorsk. I
ljós hefur komið, að búraflök þykja
lostæti bæði þar og í Bandaríkjun-
um og heyrst hefur að á markaði
fáist 350 krónur fyrir kílóið.
Hvernig væri að framtakssamir
útgerðarmenn reyndu búraveiðar
til að bæta sér upp kvótaniður-
skurð? Jafnframt á Hafrannsókn-
arstofnun að rannsaka háttu þessa
fisks, en lítið virðist vitað um hann.
Það á reyndar einnig við um fleiri
vannýttar tegundir. Ekki veitir
þjóðfélaginu af góðum búhnykk í
samdrættinum.
Engínn einn ljósvakamiðill
hefur ótvíræða yfirburði
Fimmtudagur 12. marz
SAMKVÆMT könnun, sem Gallup á íslandi hefur gert fyrir fjöl-
miðla, Samband íslenskra auglýsingastofa og Samtök auglýsenda,
lásu 53,5% aðspurðra Morgunblaðið á degi hverjum að meðaltali þá
viku, sem könnunin náði til. Á sama tíma lásu 43,5% aðspurðra DV.
Mismunur á lestri þessara tveggja blaða er því að um það bil 23%
fleiri lesa Morgunblaðið. Við samanburð á útvarpsstöðvum í niður-
stöðum könnunarinnar virðist svo sem Rás 2 sé með mesta hlustun og
í öðru sæti er Rás 1. Þá Bylgjan, FM 95,7 og loks Aðalstöðin. A
landsvísu er Ríkissjónvarpið með mest áhorf, en þegar aðeins er
tekið til þeirra, sem geta séð læsta dagskrá Stöðvar 2, liefur hún
vinninginn á Ríkissjónvarpið.
Hallur A. Baldursson formaður
Sambands íslenskra auglýsinga-
stofa sagði í samtali við Morgun-
blaðið að þegar litið væri á tölur
um hlutfall þeirra sem eitthvað
hafa lesið hvert blað, það er 73%
hjá Morgunblaðinu, 72% hjá DV og
16% hjá Pressunni bæri að hafa í
huga að þar væri um að ræða tölur
um uppsafnaðan lestur blaðanna
þessa viku. Þessar tölur segðu ekki
alla söguna varðandi dagblöðin.
Nóg væri að iesa blaðið einhvern
tíma vikunnar til að teljast lesandi.
Fram kæmi í könnuninni að Morg-
unblaðið væri mikið lesið alla daga
vikunnar en mikill munur væri á
lestri DV eftir dögum. Mikill iestur
DV einn eða tvo daga vikunnar
vægi því mikið. „Þetta sýnir bara
muninn á þessum tveimur blöðum,“
sagði Hallur.
Hallur sagðist vera ánægðui' með
könnunina. Niðurstöðurnar væru í
aðalatriðum eins og hann hefði
búist við. Auglýsingastofurnar not-
uðu upplýsingarnar til að ráðleggja
viðskiptavinum sínum við ákvarð-
anir um birtingu auglýsinga. Á síð-
asta ári hefði Samband íslenskra
auglýsendastofa látið gera þijár
fjölmiðlakannanir í samstarfi við
ijósvakamiðlana og Samstarf aug-
lýsenda. Nú hefðu Morgunblaðið
og DV auk vikublaðsins Pressunnar
tekið þátt í samstarfinu. SÍA kost-
aði sjálft könnun á lestri dagblað-
anna í fyrri könnunum og sagði
Hallur að samanburður sýndi að í
könnuninni nú kæmu ekki fram
neinar umtalsverðar hlutfallsbreyt-
ingar á lestri Morgunblaðsins og
DV.
Elías Héðinsson sérfræðingur í
fjölmiðlakönnunum, en hann vann
að undirbúningi könnunarinnar,
sagði að eðlilegasti mælikvarðinn
við samanburð á iestri dagblaða
væri meðaltalslestur hvers tölu-
blaðs, það er hvað hátt hlutfall þess
fólks sem tók þátt í könnuninni
hefði lesið blaðið að meðaltali. Sagði
Elías að meðallestur hvers tölublaðs
Morgunblaðsins þessa umræddu
viku hefði verið 53,5% á móti 43,5%
lestri DV. Að meðaltali lásu því
tæplega 23% fleiri þátttakendur í
fjölmiðlakönnuninni Morgunblaðið
en DV þessa viku.
Könnunin stóð yfir frá 9. til 15.
marz síðastliðinn. Laugardaginn 9.
marz svara 50% aðspurðra því að
þeir hafi lesið Morgunbíaðið, en 42%
heigarblað DV. Sunnudaginn lesa
50% Morgunblaðið, en 16% DV.
Mánudaginn lesa 26% Morgunblað-
ið, en 50% DV, þriðjudaginn lesa
55% Morgunblaðið, en 43% DV,
miðvikudaginn lesa 57% Morgun-
biaðið og 43% DV. Á fimmtudögum
lesa 54% Morgunblaðið, en 41% DV
og á föstudögum lesa 54% Morgun-
blaðið, en 40% DV.
Eins og sést af ofanskráðu segj-
ast 26% lesa Morgunblaðið þann
dag, sem það kemur ekki út, á
mánudögum. Þá er fólk enn að lesa
sunnudagsblaðið eða laugardags-
biaðið og raunar má lesa út úr könn-
uninni að sunnudagsblaðið sé í ein-
hveijum lestri fram eftir vikunni. Á
mánudögum nær DV mestri lesn-
ingu, enda eitt um markaðinn þá
daga. Það kemur hins vegar ekki
út á sunnudögum, þegar 16% segj-
ast lesa það. Skýringin er hin sama
og með lestur Morgunblaðsins á
mánudögum, verið er að lesa helg-
arblað DV og ef til vill önnur tölu-
blöð af DV.
Þegar lestur Morgunblaðsins og
DV er borinn saman í aldursflokk-
um, kemur í ljós að fleiri lesa Morg-
unblaðið í öllum aldursflokkum
hvern dag en DV, nema á laugar-
dögum. Þá hefur DV vinninginn
gagnvart Morgunblaðinu í aldurs-
flokkum undir 35 ára, því að á
meðan 38% af aldurshópnum 12 til
24 ára lesa DV, lesa 36% Morgun-
blaðið og hið sama er að segja um
aldursflokkinn 25 til 34 ára á laug-
ardögum, að 43% segjast lesa DV
á meðan 40% lesa Morgunblaðið. í
öðrum aldursflokkum á laugardög-
um hefur Morgunblaðið vinninginn.
Þá hefur DV einnig vinninginn hvað
lestur snertir í öllum aldursflokkum
á mánudögum, þegar Morgunblaðið
kemur ekki út.
Nýjustu opinberar tölur um upp-
lag Morgunblaðsins í samræmi við
upplagseftirlit dagblaða hjá Versl-
unarráði íslands, eru að sala Morg-
unblaðsins í mánuðunum ágúst,
september og október 1991, var
51.652 eintök að meðaltali á dag,
og nam söiuaukning blaðsins frá
sama tímabili árið 1990 0,9%. Tölur
þessar eru birtar á þriggja mánaða
fresti og voru síðast birtar 23. jan-
úar 1992.
Lestur Pressunnar er mjög
breytilegur eftir vikudögum eins og
að líkum lætur, þar sem það kemur
aðeins út einu sinni í viku, er viku-
blað. Þannig er lestur Pressunnar
mestui' á fimmtudögum 7% og helzt
jafnhár einnig á föstudögum, en
fellur niður í 4% strax og komið
er fram á laugardag. Á sunnudög-
um er lestur Pressunnar 3%, mánu-
dögum 2%, en á þriðjudögum og
miðvikudögum mælist lestur ekki.
Könnunin náði til útvarps- og
sjónvarpsstöðva og könnuð var
hlustun og áhorf. Hlustun á út-
varpsstöðvar var þannig að alla vik-
una sögðust 27-35% aðspurðra hafa
hlustað á Rás 1 einhvern tíma dags-
ins þessa viku miðað við landið allt,
en þessar tölur lækka í 26 til 34%
eftir dögum, þegar aðeins er rætt
urn Reykjavík og Reykjanes. Til
glöggvunar upplýsist að hvert pró- •
sent miðað við hlustun og áhorf á
iandinu þýðir um tvö þúsund
manns. Hlustunartölur Rásar 2
miðað við landið allt eru samsvar-
andi á bilinu 34-57% og á höfuð-
borgarsvæðinu 26-47%. Samsvar-
andi hlustunartölur fyrir Bylgjuna
eru 18 til 34% miðað við landið allt,
en þær hækka í 19 til 39% ef að-
eins er miðað við höfuðborgarsvæð-
ið. FM 95,7 fær 6 til 11% hlustun
eftir dögum miðað við landið allt,
en sé talað um höfuðborgarsvæðið
hækka tölurnar í 9 til 18% og Aðal-
stöðin fær 4 til 5% hlustun miðað
við allt landið, en tölurnar verða 5
tii 6% sé miðað við höfuðborgar-
svæðið.
Loks er samanburður á áhorf á
sjónvarpsstöðvarnar tvær. Miðað
við landið allt fær ríkissjónvarpið
áhorf sem er á bilinu 60 til 76%
eftir dögum, miðað við landið allt,
Samanburður á hlustun og áhorfi Ijósvakamiðla í mars, júní og október 1991 og marz 1992 (%)
Rás 1
Rás 2
FM 95,7
Aöalstööin
Landið •91 jðDÍ •91 okt •91 nuri •92 rotn •91 jðní •91 okt •91 •92 min •91 jduí •91 okt ‘91 •92 •91 júnf •91 okt •91 man •92 •91 jiSnf •91 okt •91 •92
Mánudaeur 35 36 39 35 56 57 61 57 29 30 33 34 9 11 15 11 7 4
Þriöiudaeur 34 34 36 33 56 53 61 55 28 30 32 32 9 10 15 10 6 5
Miövikudagur 33 33 36 33 57 53 59 55 26 28 30 31 11 n 13 9 6 5
Fimmtudagur 31 33 36 34 52 54 59 53 26 29 31 30 8 11 12 9 6 5
Föstudagur 37 30 34 30 53 52 55 52 29 29 30 28 11 10 13 10 6 4
Laueardaeur 31 28 31 27 41 '39 41 38 20 21 21 18 9 9 11 9 5 4
Sunnudaeur 31 28 30 30 40 40 42 34 19 21 17 18 8 7 9 6 4 5
ReyRjavík- Reykfanes Mánudaeur ■91 jdnf ••91 okt *91 mar* •92 •91 jðaí •91 okt •91 •92 mar* •91 jfaí •91 okt •91 mar* •92 •91 jóní •91 okt •91 •92 mar* •91 jdní •91 okt •91 •92
32 35 37 34 48 46 51 47 33 36 40 38 14 15 23 18 10 6
Þriöiudagur 30 34 34 33 49 44 52 42 32 36 40 39 13 15 21 17 8 6
Miövikudaeur 31 32 33 33 49 44 50 42 31 34 35 38 16 16 20 15 8 6
Fimmtudaeur 28 33 32 32 45 45 50 40 30 35 39 33 12 13 15 14 8 6
Föstudaeur 36 28 32 28 47 41 46 40 35 36 38 33 16 15 18 16 7 5
Laueardaeur 29 28 29 26 33 31 32 29 23 24 26 19 14 13 16 13 6 5
Sunnudagur 31 30 29 29 32 29 34 26 21 25 19 19 12 13 14 9 5 5
Rj'kissjðnvarp
Stöö 2
Landið nllt mars •91 jdaf n Okt •91 mar* •9? mart •91 jdaí •91 okt •91 •93
Mánudaeur 66 66 70 71 53 51 56 57
Þriöiudaeur 62 64 69 74 54 50 62 56
Miövikudagur 63 56 80 76 50 44 46 54
Fimmtudaeur 56 53 67 60 41 43 48 53
Föstudagur 62 49 60 66 50 43 49 52
Laugardagur 72 50 71 76 54 44 50 52
Sunnudagur 67 51 72 65 56 44 51 52
Ríkissjðnvi
arpiö
Stöö 2
MyndlyldU Mánudagur •91 jdaí •91 okt •91 mar* •92 mars •91 jdaí •91 okt •91 mars •92
56 56 59 68 71 70 76 74
Þriöjudagur 53 55 59 68 77 69 80 75
Miövikudagur 56 51 77 72 66 62 65 71
Fimmtudacur 50 45 56 55 57 60 67 72
Föstudagur 57 42 49 59 67 62 69 68
Laugardagur 71 41 62 71 73 63 69 68
Sunnudagur 63 43 66 58 77 60 71 69
þar sem Stöð 2 er með áhorf á bil-
inu 52 til 57%. Sé aðeins miðað þá
áhorfendur sem geta horft á læsta
dagskrá Stöðvar 2 kemur í ljós að
sjónvarpsáhorf er aðeins annað.
Stöð 2 fær áhorf hjá þeim hópi, sem
nemur 68 til 75%, á meðan Ríkis-
sjónvarpið fær áhorf, sem er á bil-
inu 55 tii 72%.
Tölurnar merkja þá seni svöruðu
því til að þeir hefðu einhverntíma
dagsins hlustað á eða horft á um-
rædda útvarps- eða sjónvarpsstöð
og því getur hver einstakur jafnvel
svarað játandi, þegar allar stöðvar
eiga í hlut.
Samanburður á lestri Morgunblaðsins og DV eftir kyni og aldri
Aldur
Mánudagur 9. marz
Kyn Alls
Aldur
Kyn Alls
MORGUNBLAÐIÐ 12-24 25-34 35-49 50-70 KARL KONA DV 12-24 25-34 35-49 50-70 KARL KONA
% % % % % % % % % % % % % %
Last þú Morgunblaðið í dag? Last þú DV í dag?
Nei.lasekkert 77 77 72 67 76 72 74 Nei, las ekkert 54 53 44 50 48 53 50
Já, las eitthvað 23 23 28 33 24 28 26 Já, las eitthvað 46 47 56 50 52 47 50
Hvenærlesið Hvenærlesið
Las fyrir hádegi 25 63 41 45 43 42 42 Las fyrir hádegi 7 10 5 7 7 8 7
Laseftirhádegi 65 24 28 33 34 41 38 Laseftirhádegi 61 59 48 53 58 52 55
Lasumkvöld 13 29 45 51 41 30 35 Lasumkvöld 37 46 57 50 47 48 48
Hvarlesið Hvarlesið
Las á heimili 77 82 85 96 82 88‘ 85 Las á heimili 83 80 77 86 80 83 81
Lasávinnustað 8 18 13 6 11 10 11 Lasávinnustað 6 14 22 9 15 11 13
Lasannarsstaðar 15 3 5 0 8 5 6 Lasannarsstaðar 13 11 5 6 9 8 9
Innlendarfréttir Innlendarfréttir
Ekkert 6 3 0 0 2 2 2 Ekkert 11 0 1 0 4 3 3
Aðhluta . 74 59 77 80 65 80 73 Aðhluta 75 64 63 68 64 70 67
. 19 38 23 20 33 18 24 14 36 36 32 32 27 30
Erlendar fréttir Erlendar fréttir
Ekkert , 10 6 0 3 5 4 4 Ekkert 12 1 5 0 5 7 5
Aðhluta . 73 66 87 81 69 85 77 Að hluta 74 75 65 76 70 73 71
. 17 29 13 16 26 11 18 14 24 30 24 25 20 23
Aðsendargreinar Aðsendargreinar
Ekkert . 51 25 7 12 29 24 26 Ekkert 48 32 16 5 30 27 28
Aðhluta . 46 54 76 76 54 68 61 Aðhluta 44 51 60 59 48 57 52
3 21 17 12 17 8 12 8 17 24 35 22 16 19
Ritstjórnarefni Ritstjórnarefni
Ekkert . 83 52 37 22 58 49 53 Ekkert 86 59 32 14 57 49 53
Aðhluta . 11 30 48 50 26 38 32 Aöhluta 14 24 47 50 27 37 31
6 17 15 28 16 13 15 0 17 21 36 17 14 15
Umfólk Umfólk
Ekkert . 19 6 2 15 14 8 10 Ekkert 16 4 2 2 9 4 6
Aðhluta . 56 69 71 65 61 68 65 Aöhluta 59 61 66 64 59 66 62
. 26 25 27 21 25 24 25 26 34 32 34 32 30 31
Aldur
Þriðjudagur 10. marz
Kyn Alls
Aldur
Kyn Alls
MORGUNBLAÐIÐ 12-24 25-34 35 48 50-70 KIRL KONI
DV
12 24 25-34 35-49 50-70 KIRL KONI
% % % % % °h %
Last þú Morgunblaðið ídag?
Nei.lasekkert 53 58 37 30 43 46 45
Já, las eitthvað 47 42 63 70 57 54 55
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi 42 56 64 58 54 57 55
Las eftir hádegi 53 34 18 32 36 31 33
Lasumkvöld 21 2.7 39 37 36 28 32
Hvarlesið
Las á heimili 86 86 90 91 90 88 89
Lasávinnustað 8 17 8 11 10 10 10
Lasannarsstaðar 9 1 3 2 2 5 4
Innlendarfréttir
Ekkert 14 0 0 0 3 3 3
Aðhluta 75 69 75 66 68 75 71
Mestallt 12 31 25 34 28 23 26
Erlendarfréttir
Ekkert 19 9 2 2 6 9 7
Aðhluta 70 72 81 78 76 75 76
Mestallt 11 19 17 20 18 16 17
Aðsendar greinar
Ekkert 58 36 29 3 41 23 32
Aðhluta 34 56 60 79 43 69 56
Mestallt 8 8 11 18 16 8 12
Ritstjórnarefni
Ekkert 87 57 45 22 60 53 57
Aðhluta 9 37 42 51 25 39 32,
Mestallt 4 7 13 27 14 8 11
Umfólk
Ekkert 25 11 11 5 18 9 13
Aðhluta 53 67 64 79 61 69 65
Mestallt 22 22 24 16 21 22 21
Miðvikud,
Aldur Kyn Alls
MORGUNBLAÐIÐ 12-24 25-34 35-49 50-70 KARL KONA
% % % % % % %
Last þú Morgunblaðið í dag?
Nei.lasekkert 52 53 37 30 43 44 43
Já, laseitthvað 48 47 63 70 57 56 57
Hvenærlesið
Las fyrir hádegi 55 53 58 55 61 51 56
Las eftir hádegi 45 32 20 37 29 36 33
Lasumkvöld 12 24 38 35 29 26 28
Hvarlesið
Lasáheimili 81 80 86 89 83 86 84
Las á vinnustað 9 17 9 10 13 8 11
Lasannarsstaðar . 11 7 6 4 8 7 7
Innlendarfréttir
Ekkert . 11 0 0 0 4 1 2
Aðhluta . 74 71 78 70 73 75 74
Mestallt . 15 29 22 30 '23 24 24
Erlendarfréttir
Ekkert . 17 8 3 0 8 6 7
Aðhluta . 69 76 82 78 74 79 77
Mestallt . 14 15 15 22 18 15 17
Aðsendar greinar
Ekkert . 49 25 16 7 31 18 25
Aðhluta . 42 62 73 75 55 70 63
Mestallt 8 13 10 18 14 11 12
Ritstjórnarefni
Ekkert k. . 83 55 42 18 57 50 54
Aðhluta . 12 37 44 45 27 39 33
Mestallt 5 8 14 37 17 11 14
Um fólk
Ekkert . 24 8 10 4 19 6 12
Aðhluta . 57 70 70 71 63 70 67
Mestallt . 19 21 20 25 18 24 21
Last þú DV í dag?
Hvenær lesið
Las eftir hádegi
Hvar lesið
Lasáheimili ......
Lasávinnustað ....
Lasannars staðar
Innlendar fréttir
Ekkert ...........
Að hluta .........
Erlendarfróttir
Aðsendargreinar
Ekkert ...........
Aðhluta ..........
Mestallt .........
Ritstjórnarefni
Aðhluta ,
Mestallt ,
Umfólk
Ekkert ...
Aðhluta .
Mest allt
DV
Lastþú DVídag?
Nei.lasekkert ...
Já, las eitthvað .
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi ....
Las eftir hádegi ....
Lasumkvöld ......
Hvarlesið
Lasáheimili .....
Lasávinnustað ....
Lasannars staöar
Innlendar fréttir
Að hluta
Erlendar fréttir
Aðhluta
Aðsendargreinar
Að hluta
Ritstjórnarefni
Aöhluta ,
Mestallt
Umfólk
Ekkert ...
Mestallt .
°/o % % % % % °/o
... 60 58 54 54 55 58 57
... 40 42 46 46 45 42 43
... 9 7 5 6 5 8 7
... 55 54 46 53 46 56 51
... 40 50 54 53 55 44 49
... 86 84 85 86 85 86 85
... 8 15 16 8 13 11 12
... 7 6 3 7 5 6 6
... 13 0 0 0 4 2 3
... 66 66 60 73 62 70 66
... 21 34 40 27 34 28 31
... 16 3 4 2 6 8 7
... 66 78 65 86 70 75 72
... 18 19 30 12 24 17 21
... 48 40 18 9 36 27 31
... 45 48 54 76 46 60 53
... 7 12 28 15 18 13 16
... 85 71 38 17 64 51 58
... 15 17 40 49 19 38 28
.... 0 12 21 34 17 11 14
... 18 8 8 9 16 6 11
.... 53 67 58 71 56 65 61
.... 30 25- 34 20 28 29 28
Aldur Kyn Alls
12-24 25-34 35-49 50-79 KARL KONA
% % % % % % %
.... 67 60 56 56 66 59 57
.... 43 40 44 44 44 41 43
.... 4 3 3 7 3 5 4
.... 64 49 40 51 50 53 52
.... 37 54 61 52 54 47 50
.... 82 88 78 90 81 86 84
.... 5 11 23 7 18 6 12
.... 14 6 4 3 6 9 8
.... 9 3 0 0 5 1 3
.... 79 61 65 67 63 74 68
11 36 35 33 32 25 29
.... 9 6 5 0 6 5 5
.... 78 73 74 81 71 81 76
14 21 21 19 23 14 19
32 24 19 5 25 19 22
59 ,57 56 82 56 67 61
10 20 25 13 19 14 17
75 55 29 15 54 44 49
22 29 45 48 26 42 34
3 16 26 37 20 14 17
17 14 5 2 15 6 10
68 66 65 67 63 65 64
15 31 29 31 22 29 26
Aldir
Kyp Alls
MORGUNBLAÐIÐ 12-24 25-34 35-49 51-71 KARL KONA DV 11-24 25 34 35-41 51-71 11*1 1011
% % % % % % °/o % % % % °/o % %
Last þú Morgunblaðið í dag? Last þú DV í dag?
Nei.lasekkert 56 55 37 32 44 47 46 Nei, lasekkert 63 62 52 57 57 60 59
Já, laseitthvað 44 45 63 68 56 53 54 Já, las eitthvað 37 38 48 43 43 40 41
Hvenær lesið Hvenær lesið
Las fyrir hádegi 50 56 53 59 56 53 55 Lasfyrirhádegi 6 3 11 11 10 6 8
Las eftir hádegi 50 30 19 25 28 32 30 Las eftir hádegi 62 50 37 55 46 54 50
15 30 46 35 37 29 33 53 60 44 54 45 49
Hvarlesið Hvarlesið
Lasáheimili 81 82 86 91 83 87 85 . 87
Las á vinnustað 7 18 11 8 14 8 11 Lasávinnustað 5 17 19 8 18 7 12
Lasannarsstaðar 13 3 5 4 6 6 6 Lasannarsstaðar 11 5 6 5 8 6 7
Innlendarfréttir Innlendarfréttir
Ekkert 13 0 0 0 3 3 3 Ekkert 10 0 0 0 4 1 3
Aðhluta 72 76 79 67 72 76 74 Að hluta 78 67 68 71 69 72 71
14 24 21 33 25 21 23 33 32 29 27 26 27
Erlendarfréttir Erlendarfréttir
Ekkert 16 3 3 1 5 6 6 Ekkert 16 5 4 0 8 6 7
Aðhluta 68 83 84 73 73 81 77 Aðhluta 73 71 73 82 70 79 74
Mestallt 15 14 14 26 21 13 17 24 23 18 22 16 19
Aðsendargreinar Aðsendargreinar
Ekkert 41 22 14 3 25 16 20 Ekkert 40 29 19 6 27 23 25
Aðhluta 53 67 74 72 60 73 66 Aðhluta 53 57 61 74 56 64 60
6 12 13 24 16 12 13 14 20 20 17 13 15
Ritstjórnarefni Ritstjórnarefni
Ekkert 85 57 40 18 56 50 53 Ekkert 72 54 41 18 55 43 50
Aðhluta 9 36 49 43 31 35 33 Aðhluta 23 31 34 53 27 41 33
6 7 11 40 13 15 14 14 25 29 17 16 17
Umfólk Umfólk
Ekkert , 20 9 9 4 16 6 11 Ekkert 14 6 7 4 12 5 8
Aðhluta . 60 75 76 67 65 73 69 Aðhluta 66 70 67 73 67 69 68
Mestallt . 20 15 15 29 19 21 20 Mestallt 20 24 26 22 21 26 23
Aldur
Föstudagur
Kyn Alls
MORGUNBLAÐIÐ 12-24 25-34 35-41 50-71 KIRL (ONi
13. marz
D V
Aldur
Kyn Alls
% % % % % % %
Last þú Morgunblaðið í dag?
Nei, las ekkert 55 57 38 32 47 45 46
Já, laseitthvað 45 43 62 68 53 55 54
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi 46 60 53 52 57 48 52
Las eftir hádegi 47 32 26 36 34 35 35
Lasumkvöld 15 24 37 42 32 28 30
Hvar lesið
Lasáheimili 90 84 90 93 88 91 90
Lasá vinnustað 4 11 10 7 9 7 8
Lasannarsstaðar 6 5 3 2 5 3 4
Innlendarfréttir *
Ekkert 3 1 0 0 1 1 1
Aðhluta 80 83 74 77 78 76 77
Mestallt 17 15 26 23 21 23 22
Erlendarfréttir
Ekkert 12 6 2 0 4 5 4
Aðhluta 71 85 83 83 80 81 80
Mestallt 18 9 15 17 17 14 15
Aðsendargreinar
Ekkert 44 24 14 3 27 15 21
Aðhluta 47 67 74 82 62 72 68
Mestallt 8 9 12 15 11 12 12
Ritstjórnarefni
Ekkert 81 57 32 13 53 48 50
Aðhluta 10 37 57 58 37 37 37
Mestallt 9 7 11 29 10 15 12
Umfólk
Ekkert 17 14 8 1 15 5 10
Aðhluta 59 73 72 79 71 70 70
Mestallt 24 14 21 19 14 25 20
Laugardi
Aldur Kyn Alls
MORGUNBLAÐIÐ .12-24 25-34 35-41 50-71 KKRL KONI
% °/o % % % % %
Last þú Morgunblaðið í dag?
Nei.lasekkert 64 60 40 35 48 52 50
Já, las eitthvað 36 40 60 65 52 48 50
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi 52 58 57 63 60 55 58
Las eftir hádegi 46 39 41 34 37 43 40
Lasumkvöld 13 18 24 30 23 21 22
Hvarlesið
Lasáheimili 91 86 91 97 89 94 91
Lasávinnustað 3 6 6 2 6 3 4
Lasannarsstaðar 7 12 3 2 7 4 5
Innlendarfréttir
Ekkert 13 0 0 0 4 1 3
Aðhluta 64 82 71 70 67 75 71
Mestallt 23 18 29 30 29 24 26
Erlendarfréttir
Ekkert 8 5 3 0 4 3 3
Aðhluta 70 88 78 75 72 83 77
Mestallt 23 8 20 25 24 15 20
Aðsendargreinar
Ekkert 35 20 16 1 20 13 17
Aðhluta 56 74 65 76 63 72 68
Mestallt 9 6 19 22 17 14 16
Ritstjórnarefni
Ekkert 86 39 32 14 48 39 44
Aðhluta 6 53 52 50 33 46 39
Mestallt 8 8 17 36 19 15 17
Umfólk
Ekkert . 24 6 4 1 12 4 8
Aðhluta . 48 78 70 75 67 70 68
Mestallt . 27 17 26 23 21 27 24
Sunnude
Aldur Kyn Alls
MORGUNBLAÐIÐ 12-24 25-34 35-40 50-70 KIRL KONI
% % % % % % %
Last þú Morgunblaðið í dag?
Nei, las ekkert . 63 57 38 38 49 50 50
Já, laseitthvað . 37 43 62 62 51 50 50
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi . 28 38 53 72 50 49 49
Las eftir hédegi . 55 57 44 46 48 51 49
Lasumkvöld . 22 21 28 31 29 23 26
Hvar lesið
Las á heimili . 86 87 91 94 90 90 90
Lasá vinnustað 5 3 6 1 4 4 4
Lasannarsstaðar . 12 15 4 5 8 7 8
Innlendarfréttir
Ekkert . 8 1 1 0 3 1 2
Að hluta . 70 73 71 68 71 70 70
Mestallt . 22 26 28 32 26 29 27
Erlendarfréttir
Ekkert . 16 6 2 0 7 5 5
Aðhluta . 61 79 80 76 71 79 75
Mestallt . 23 15 17 24 23 17 20
Aðsendar greinar
Ekkert . 31 16 6 3 15 9 12
Aðhluta . 53 66 78 69 65 72 68
Mestallt . 17 18 16 28 20 19 19
Ritstjórnarefni
Ekkert . 67 45 31 13 45 33 39
Aðhluta . 24 40 53 56 34 53 43
Mestallt . 10 14 16 31 21 14 17
Umfólk
Ekkert 6 2 3 1 5 1 3
Aöhluta . 65 74 74 70 72 70 71
Mestallt . 30 25 23 28 23 29 26
12-24 25 34 35-49 50 70 KARL KONA
Lastþú DVídag?
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi
Las um kvöld
Hvar lesið
Lasávinnustað ....
Lasannars staðar
Innlendarfréttir
Ekkert ...........
Mestallt ......
Erlendar fréttir
Mestallt ........
Aðsendargreinar
Aðhluta ........
Mestallt .......
Ritstjórnarefni
Umfólk
Aðhluta
Mest allt
DV
Last þú DV í dag?
Nei.lasekkert ....
Já.laseitthvað ...
Hvenær lesið
Lasfyrir hádegi ....
Lasumkvöld ......
Hvarlesið
Lasáheimili ....
Lasávinnustað ....
Las annars staðar
Innlendarfréttir
Ekkert ..........
Mestallt .......
Erlendarfréttir
Ekkert .........
Aðhluta ........
Aðsendargreinar
Að hluta
Ritstjörnarefni
Ekkert .........
Um fólk
Ekkert ....
Aðhluta ,
Mestallt .
Last þú DVídag?
Nei, las ekkert .
Hvenær lesið
Las fyrir hádegi ..
Laseftirhádegi ..
Lasumkvöld .....
Hvar lesið
Lasáheimili ....
Lasávinnustað ..
Lasannars staðar
Innlendar fréttir
Ekkert .........
Aðhluta ........
Erlendarfréttir
Ekkert ...........;
Aðhluta ..........
Mestallt ........
Aðsendargreinar
Aðhluta ........
Mestallt .......
Ritstjórnarefni
Aðhluta .
Mestallt ,
Um fólk
Ekkert ....
Aðhluta ,
Mestallt .
% °/o % % % % %
... 60 62 58 58 59 60 60
... 40 38 42 42 41 40 40
... 7 3 1 10 5 5 5
... 74 58 46 59 58 61 59
... 24 45 64 50 47 44 45
... 81 80 86 89 82 86 84
... 9 13 13 7 12 9 10
... 13 9 2 7 10 5 8
... 8 0 0 0 3 1 2
... 80 70 65 79 70 75 73
... 12 30 35 21 27 23 25
... 8 6 5 0 2 8 5
... 77 70 66 85 70 77 73
... 15 24 29 15 28 15 22
... 42 21 20 6 31 20 26
... 53 62 54 71 47 68 58
... 5 17 26 23 21 12 17
... 75 49 34 23 56 44 50
... 22 29 43 42 25 40 32
... 4 23 23 35 20 16 18
... 12 9 9 6 17 3 9
... 63 69 59 75 58 72 65
... 25 22 32 20 26 25 25
Aldur Kyn Alls
12-24 25-34 35-49 51-71 KIRL KONI
% % % % % % %
.... 62 57 55 57 55 60 58
.... 38 43 45 43 45 40 42
.... 23 24 31 46 29 32 30
.... 60 63 59 54 57 60 59
.... 26 25 29 25 32 21 27
.... 82 88 84 93 86 86 86
.... 7 7 7 3 8 4 6
.... 12 7 10 5 8 10 9
.... 8 0 0 2 2 3 2
.... 77 65 66 67 73 64 69
.... 15 35 34 31 25 34 29
.... 13 5 7 2 6 8 7
.... 67 73 69 75 72 69 71
.... 20 22 24 23 22 23 23
.... 38 13 12 2 21 14 18
.... 52 69 58 76 62 62 62
10 19 29 21 17 23 20
71 32 32 14 47 36 41
21 46 47 54 34 46 40
8 22 21 32 19 19 19
13 2 1 2 6 3 4
62 59 67 68 66 61 64
25 39 32 30 28 36 32
Aldur Kyn Alls
12-24 25-34 35 49 59-79 KIRL KONI
°/o % % % % % %
82 88 87 79 82 85 84
18 12 13 21 18 15 16
17 44 31 48 35 29 32
55 44 66 45 49 59 54
33 17 31 35 38 21 31
89 72 93 93 93 83 88
8 6 3 3 2 10 5
6 22 3 3 7 8 7
10 0 0 7 9 0 5
50 80 75 61 63 66 64
40 20 25 32 28 34 31
4 6 0 9 8 0 4
67 76 83 73 70 78 73
30 18 17 18 22 23 22
27 13 18 17 23 16 20
50 63 65 61 59 55 57
23 25 18 22 18 29 23
55 25 36 13 50 19 36
38 50 63 34 56 44
38 14 25 16 26 20
9 0 0 11 12 0 6
73 86 59 67 69 68
28 27 14 30 20 31 26