Morgunblaðið - 04.04.1992, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRIL 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér opnast ýmsir möguleikar
núna og þú sýnir ótvíræða
færni í starfi. Samtal sem þú
átt í dag á eftir að reynast
mikilvægt fyrir þig í framtíð--
inni. Varastu ofþreytu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Taktu þér eitthvað fyrir hendur
með börnunum. Þú vinnur við
skapandi viðfangsefni. Þér
hættir til að eyða of miklu í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júni)
Þú gerir mikilvægar breytingar
heima fyrir núna. Nú er tilvalið
fyrir þig að kaupa eða selja,
ef þú ert í slíkum hugleiðing-
um. Þú leitar eftir fjárhags-
legri fyrirgreiðslu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú átt létt með að ná samkorn-
ulagi við fólk núna. Maki þinn
er á sömu bylgjulengd og þú.
Það blæs byrlega fyrir þér
varðandi ferðalag sem þú fyrir-
hugar. Gakktu ekki of nærri
þér í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þetta ætti að verða góður
fjárafladagur hjá þér. Þú færð
góðar hugmyndir sem gagnast
þér vel í starfinu. Eyddu ekki
lof miklu í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl <&$
Þig langar til að taka þér eitt-
hvað skemmtilegt fyrir hendur.
Ef þú ert skapandi í hugsun
kemur andinn yfir þig núna.
Þú nærð góðu sambandi við
bamið þitt.
VOg JK
(23. sept. - 22. 'október)
Friður og ró ríkja í lífi þínu í
dag og örva þig til dáða við
andleg störf. Þú færð nýja sýn
á vandamál sem hefur angrað
þig um tíma.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú er heppilegt fyrir þig að
kynna hugmyndir þínar fyrir
öðru fólki. Þú skemmtir þér vel
í félagsstarfi. Peningamál
valda deilum milli þín og vinar
þíns.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú lætur starf þitt ganga fyrir
áhugamálunum í dag. Viðræð-
ur sem þú tekur þátt í leiða til
þess að tekjur þínar aukast.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú ert að velta fyrir þér að
láta innrit.a þig á námskeið.
Fólk tekur mark á ráðlegging-
um sem þú gefur. I kvöld skoð-
ar þú hlutina í nýju ljósi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúarf
Kannanir sem þú hefur fram-
kvæmt valda því að þú tekur
ákvörðun um ákveðna fjárfest-
ingu. Þú tekur þátt í mannúð-
arstarfi. Vinir og peningar fara
ekki saman núna.
Fiskar
(19. febrúar - 2p. mars) J2í
Hugsaðu ekki um vinnuna
núna. Beindu athyglinni að fé-
lagsmálum. Farðu að hitta vini
og kunningja og eigðu glaða
stund með þeim.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
Þegar
HF/NGHdGtM
KEAHjfZ / j
LJOSKA
I BflO /YtlG AF>
I HD/rtA AáEDSA/T’t-OKO HANOA
'SÉf?, EN HANN NEFNÞI ._________ <í
1 r-HrlSI UiIBOk.il/rr l
'þe/e'ATTV)
Rulla '
1 V
FERDINAND
TMI5 15 MY REPORT
ON THE TOOTH I LOST
LAST NIGHT..
1T
inHOi
Þetta er ritgerðin mín um tönnina
sem ég missti í gærkvöldi ...
I JU5T LEARNEP THAT
THE TÖOTH FAIRV SEND5 ALL
THE TEETH 5HE C0LLECT5 TO
THE FACTORV UJHERE THEV
MAKE BILLIARP BALLS...
Eg komst að því, að tannálfurinn
sendir allar tennurnar sem hann
safnar til verksmiðju, sem frainleið-
ir billjarðkúlur ...
YOU mav want to
C0N5IPER THISTHE NEXT
TIME YOU LEAVE A TOOTH
UNDER YOUR PILLOU)
Maður kynni að íhuga þetta í næsta
skipti sem maður setur tönn uiidir
koddann sinn ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er töluverður höfuðverkur
að finna vinningsleiðina í 4 spöðum
á opnu borði. En ef þú hefur tíma,
taktu þá tvær magnyl og reyndu:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG652
¥G32
♦ 76
♦ Á43
Austur
♦
V K865
♦ 10985
♦ G9875
Suður
♦ KD43
V Á104
♦ Á42
*K102
Vestur Norður Austur Suður
— 1 grand
Pass 2 hjðrtu" Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar
' yfirfærsla.
Útspil: tígulkóngur.
Spilið verður auðveit til vinnings
,_ef spaðinn liggur ekki allur á sömu
hendi: Tígulkóngur er dúkkaður,
spaðinn tekinn (tvisvar eða þvi-
svar), tígull trompaður og vörninni
loks spilað inn á þriðja laufið. Hún
verður þá að hreyfa eða spila út í
tvöfalda eyðu.
Með þessa áætlun í huga, dúkkar
suður tígulkónginn, drepur næst á
ásinn og leggur niður spaðakóng.
En áætlunin hrynur þegar austur
hendir laufi.
Nú kemur til greina að leggja
allt á hjartaíferðina: spila annað
hvort litlu á tíuna (í þeirri von að
austur sé með hjónin eða háspil
annað), eða litlu á gosann (í trausti
þess að vestur sé með kóng eða
drottningu tvíspil). Hvorugt gengur
upp í þessari legu. Hins vegar er
önnur leið til. Sú staðreynd að aust-
ur kastaði laufi í upphafi bendir til
að hann eigi fimmlit og þurfi því
að valda litinn einn. Og þá er hægt
að ná fram kastþröng ef rétt er á
málum haldið. En fyrst þarf að
gefa einn slag í viðbót. Það er gert
með því að spila tígli og henda laufi
úr borðinu! Vestur skilar spaða, sem
suður tekur heima, fer inn á laufás
og spilar hjarta á tíu og drottn-
ingu. Og nú valdar austur einn
bæði hjarta og lauf.
Norður ♦ 2 VG3 ♦ - ♦ -
Vestur Austur
♦ - ♦ -
V 97 VK8
♦ G ♦ -
♦ - Suður ♦ - VÁ4 ♦ - ♦ 10 ♦ G
í þessari stöðu er norður inni og
spilar síðasta spaðanum með vel
þekktum afleiðingum.
SKÁK
Vestur
♦ 10987
VD97
♦ KDG3
♦ D6
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Ciichy, útborg
Parísar, í fyrra, kom þessl staða
upp í viðureign eistneska stór-
meistarans OIl (2.600), sem hafði
hvítt og átti leik, og Kaunas
(2.330), Litháen. Svártur lék síð-
ast 29. - g5 - g4 og setti á hvítu
drottninguna.
30. fxe5! (Vinnur mann og skák-
ina, því 30. - gxh3 er svarað með
31. Hg7+ - Kh6,-«2. Bd2+ -
Dg5, 33. Bxg5+ - fxg5, 34.
Hxe7) 30. - Hhg8, 31. Dd3 og
svartur gafst upp skömmu síðar.