Morgunblaðið - 04.04.1992, Síða 43

Morgunblaðið - 04.04.1992, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992 43 ÁLFABAKKA 8, SÍMI T8 900 EIN BESTA GRÍNMYND ALLRATÍMA FAÐIR BRÚÐARINNAR „Father of the Bride“ er stórkostlegasta grínmynd ársins 1992 í Bandaríkjunum, enda er hér valinn maður í hverju rúmi. Steve Martin er í sínu albesta stuði og Martin Short hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Steve Martin, Martin Short, Diane Keaton, Kimberly Williams. Framleiðendur: Nancy Meyers og Howard Rosenman. Leikstjóri: Charles Shyer. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Óskarsverðlauna- myndin: THELMA & LOUISE Sýnd kl. 5,7,9og11. ★ ★ ★SV.MBL. Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 300. KROPPASKIPTI Sýnd kl. 7 og 11.15. switcfi SVIKAHRAPPURINN Sýnd kl. 3. Kr. 200. rm ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Kr. 200. ...........irmrmTi qSL_o ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37 SIMI 11 384 TOPP GRIIM-SPENNUMYNDIN STÓRSPENNUMYND MARTINS SCORSESE Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly- wood í dag og hér er hann í hinni splunkunýju og frábæru mynd „Kuffs“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til i löggunni i Frisko. Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STORMYND OLIVERS STONE GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN § BESTI LEIKSTJÓRINN - OLIVER STONE f Oft'hefur Robert De Niro verið góður, en aldrei eins og í „Cape Fear“. Hér er hann í sannkölluðu Óskarsverðlaunahlutverki, enda fer hann hér hamförum og skapar ógnvekjandi persónu sem seint mungleymast. ,CAPE FEAR“ ER MEIRIHÁTTAR MYND MED TOPPLEIKDRUM! Hlaut tvenn \ /. Óskars- verðlaun ★ ★★★AIMBL Í Sýnd kl. 5 og 9. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange og Juliette Lewis ásamt þeim Gregory Peck og Robert Mitchum i gestahlutverk- um. Framleiðendur: Kathleen Kennedy og Frank Marshall. Handrit: Wesley Strick. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjóri: Martin Scorsese (Goodfellas). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 7. B. i. 16 ára. KEVIN ^ COSTNER JFK Hlauttvenn _ MÁÆ Óskarsverölaun ' ★ ★★★ Al Mbl. Sýndkl.5og9. Sfðustu sýningar, *«■ UliSkt HÓ;( Pr>»_tW »íiocísne.; ■ SJUKRANUDDSTOÐ- IN hóf nýlega starfsemi á Laugavegi 61 í Reykjavík. Eigandi er Jóhanna Viggós- dóttir, löggiltur sjúkranudd- ari. Boðið eru upp á sjúkra- nudd og almennt nudd til meðferðar gegn hinum ýmsu kvillum sem hrjá fólk í dag. Á Sjúkranuddstofunni er einnig boðið upp á heita og IWhitlIíang MYND SEM ÞU VERÐUR AÐ SJA I u. D sm kalda bakstra og fyrir hendi er sturtuaðstaða fyrir eða eftir nuddið. Jóhanna Vigg- ósdóttir hefur að baki fullgilt nám frá Canadian College of Masage & Hydrotherapy Frá Sjúkranuddstöðinni. í Kaliforníu. Skólinn er viður- kenndur af landlæknisemb- ættinu og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. (Fréttí\tilkyiining)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.